25.3.2010 | 18:39
Frakkland og Þýskaland náðu samkomulagi um Grikkland
Reuters skýrði frá því nú síðdegis að Frakkar og Þjóðverjar hefðu náð samkomulagi um aðstoð við Grikki. Talað er um að Evrópulöndin og IMF/AGS muni leggja fram fé með það að markmiði að aðstoða Grikki. Samkvæmt frönskum embættismanni sem Reuters vitnar í er meiningin að nota þessa áætlun aðeins þegar og ef önnur úrræði þrýtur. Frétt Reuters hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er sagt að Portúgal sé næst.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2010 kl. 09:13
Samkomulagið er vægast sagt mjög loðið og reyndar allt í skötulíki og ekki má segja neitt í hverju það felst. Svona vopnaður friður milli Frakklands og Þýskalands sem ein virðast ráða þessu.
Nema jú það kom fram líka það á alls ekki að gera neitt fyrren AGS er formlega komið að málinu og tekið við stjórninni.
Yfir þessum fréttum varð bankastjóri ESB bankans æfur og sagði þetta hræðileg mistök og til skammar fyrir sambandið.
Svo á heldur ekki að gera neitt fyrren alveg sé augljóst að allt sé farið til helvítis.
Þetta er svona álíka og að slökkviliðið eigi að horfa á húsið brenna en ekkert að byrja að aðhafast fyrr en öruggt sé að húsið sé að mestu alveg brunnið.
Ljóta naglasúpan sem útúr þessu kom og ljótu hræsnararnir þarna á ferð.
Það var svo sem aldrei búist við miklu.
En sannast nú enn og aftur að það er enginn vörn fyrir smærri þjóðir í þessu Yfirríkjabandalagi þar sem allt snýst fyrst og síðast um að gæta sérhagsmuna Þýskalands og Frakklands.
Gunnlaugur I., 26.3.2010 kl. 09:37
Þetta með slökkvuliðið er léleg líking og ekki í samræmi við fréttina.
Ef það er hlaupið til og hjálpað ríkjum einsog ekkert sé þrátt fyrir sukk og svínarí... hvaða skilaboð er verið að senda.
Eru NEI sinnar á því að þrátt fyrir að einstaklingur spilar rassinn úr buxunum þá á bara að hjápa honum á skilirða?
Þó er enginn hvati til að gæta aðhalds því ef allt klikkar þá fær maður peningabunu frá ESB.
Þetta er dálítið undarlegur málflutningur.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2010 kl. 11:50
Ekki er ég að mæla því bót að menn fái bara peningabunu ef þeir haga sér óskynsamlega.
En skilaboðin sem þessa marghöfða þurs, þessa apparats sem heitir ESB hafa verið öll út og suður og ákaflega misvísandi.
Framkvæmdastjórnin og bankastjórn ESB bankans hafa margsinnis og ítrekað talað fyrir því að ekki kæmi annað til greina en senda björgunarlið á vetvang og bjarga Grikkjum. ESB ríkin og Evru ríkin yrðu að standa þétt saman og sýna hvers þau væru megnug.
Það væri skömm og svívirða útá við að ætla að kalla til AGS.
Þeir hafa löngum talað svona eins og þeir væru ein allsherjar "MAMMA" og því hafa mörg veikburða fyrrum Austur Evrópu ríkin þyrpst inní bandalagið og líka fátæk ríki Suður Evrópu, vegna þess að þeim var talin trú um að það leynt og ljóst að það væri svo mikil vörn fyrir þá efnahagslega og félagslega að vera innlimaðir í þetta fullkomna Bandalag ESB.
Á þá hafa nú marga runnið tvær grímur síðan og t.d. Klaus forseta Tékklands var nóg boðið yfirgangurinn og hrokinn í embættisaðli þessa yfirríkjabandalags og sagði "að svona hótanir hafi ráðamenn þessa lands ekki heyrt síðan á tímum Sovétríkjanna"
Þessi "mömmu" hugsun sem beitt hefur líka verið hérlendis miskunnarlaust af ESB- innlimunarsinnum sýnir sig nú í að vera bábilja ein og enn ein ESB-lygin.
Þessi hugsunarháttur hefur einnig reynst þessum ríkjum sem hafa látið plata sig til að trúa þessu, beinlínis stórhættuleg því ábyrgðarleysið hefur bólgnað út í samræmi við dýrðarljómann og fullkomnun kerfisins sem reynt hefur verið að slá um ESB apparatið af því sjálfu og agentum þess.
Þetta ESB apparat er sem hönd dauðans !
Gunnlaugur I., 26.3.2010 kl. 12:58
Það væri gaman að vita hvar skjól Íslands hefur verið.
Vogunarsjóðir geta auðvellega fellt krónuna, Seðlabankinn getur ekki verið bakhjarl.
Ísland er einfaldlega berskjaldað.
Jú alveg rétt það er tímabundið skjól í galdeyrishöfum og AGS.
Þannig er ástandi á Íslandi í dag.
Samt er Ísland alveg laus við "hönd dauðans"
Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2010 kl. 14:07
Grikkland, Portúgal, Spánn og Írland standa berskjölduð en hafa búið við falskt öryggi vegna ESB aðildar og Evran er þessum rikjum mikill fjötur um fót.
Íslenska krónan er samt eins og Tígur sem vinnur af fullum þunga við að koma landinu útúr kreppunni.
ESB apparatið er einmitt hin gráa hönd dauðans og hún sló okkur svo sannarlega leifturhratt í í höfuðið í bankahruninu 2008, með þessu handónýta og hripleka ESB- regluverki fyrir banka og fjármálafyrirtæki og fjórfrelsinu svokallaða. Þetta kerfi og regluverk sem átti að vera Turbó pottþétt en reyndist svo handónýtt. Allt það reggluverk og tilskipanafargan var einmitt smíiðað af reglumeisturunum óskeikulu og bjúrókrati þessa ESB apparats og skrifað í Brussel, með þessari gráu HÖND DAUÐANS !
Gunnlaugur I., 26.3.2010 kl. 14:49
Í fyrsta lagi þá standa þessi lönd ekki berskjöldið.
Evran hefur hjálpað meira en skaðað.
Krónan var ein ástæðan fyrir að við komum okkur í þessa kreppu.
Viltu að Ísland segir sig úr EES og EFTA eða?
Ég hef oft langað að vita hver er framtíðarsýn Heimssýnar. Eru það AGS, gjaldeyrishfötin og krónan til framtíðar?
Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2010 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.