Leita í fréttum mbl.is

Ungir bćndur á lágu plani! Rangfćrslur og hrćđsluáróđur!

Stjórn Samtaka ungra bćndaSamtök ungra bćnda voru stofnuđ voru stofnuđ síđastliđinn vetur. Afstađa ríkisstyrktra bćnda á Íslandi gagnvart ESB er kunn: Bćndur vilja ekki í ESB og ţeir taka ţá ,,lýđrćđislegu“ afstöđu ađ vilja ekki einu sinni rćđa máliđ.

Nú hafa ţessi samtök ungra bćnda bćst í ţann hóp og framlag ţeirra er eins ómálefnalegt og hćgt er ađ hugsa sér.

Samtökin birta í dag í bćđi Fréttablađinu og Morgunblađinu stórar (og dýrar) auglýsingar ţar sem í fyrirsögn segir: ,,Viđ viljum ekki senda afkomendur okkar í Evrópusambandsherinn“

Í fyrsta lagi ađ ţá er ekki neinn Evrópusambandsher til, eins og er gefiđ í skyn í auglýsingunni. Hún er ţví í hćsta máta villandi. Ţađ hefur ENGIN ákvörđun veriđ tekin um stofnun Evrópuhers!

Ţađ er langt í ţađ ađ slíkur her verđi myndađur og andstađa viđ slíkt í mörgum löndum. Írland er t.d. hlutlaust og verđur aldrei međ í slíkum her.  Ţetta vita kannski ungir bćndur, en kjósa ţá ađ setja máliđ fram međ öđrum hćtti!

Í öđru lagi:Ef af ađild yrđi myndu Íslendingar örugglega vera á móti slíkum her, ţar sem landiđ hefur veriđ hlutlaust í báđu heimsstyrjöldunum.

Í Lissabon-sáttmálanum er kveđiđ á um heimildir ađildarríkja ESB til ađ taka ţátt í friđarskapandi ađgerđum og fleira (greinar 42-46). Ţćr eru byggđar á samţykktum Sameinuđu ţjóđanna (SŢ) og fara eftir viđmiđum ţeirra. Kynniđ ykkur ţetta, ungu bćndur!

Svo er ţađ kostnađurinn, ţví ekki eru auglýsingar sem ţessar ókeypis og varla eru Samtök ungra bćnda fjársterk samtök. Hver borgar ţessa ómálefnalegu vitleysu sem ţessar auglýsingar eru?
Og eru Samtök ungra bćnda međ ţessum auglýsingum ađ gefa tóninn í máli sem ţau vilja ekki rćđa?

Hverskonar endemis vitleysa er ţetta!

Ţađ vćri nćr fyrir Samtök ungra bćnda ađ snúa sér og eyđa peningunum í ađ reyna ađ stuđla ađ málefnalegri umrćđu um bága stöđu íslensku íslenskra bćnda, sem fá 10.000 milljónir íslenskra króna á ári í stuđning úr vösum og veskjum íslenskra skattborgara.

Í framhaldi af ţessu má einfaldlega spyrja hvort ţessar auglýsingar séu greiddar međ almannafé?

Međ ţessu fara Samtök ungra bćnda međ ESB-umrćđuna niđur á áđur óţekkt plan!

Ţetta er falsáróđur og ţá er ţađ bara spurningin hvort ţetta sé ţađ sem koma skal frá ţessum ungu samtökum, eđa eiga ţau eftir ađ ţroskast?

Yfirlýsing: Evrópusamtökin harma ómálefnalega umrćđu sem ţessa. Samband Íslands viđ Evrópu og umheiminn hefur sjaldan eđa aldrei veriđ jafn mikilvćgur málaflokkur og einmitt nú, í kjölfar efnahags og gjaldmiđilshruns á Íslandi.

Mjög mikilvćgt er ađ umrćđa um málefni ESB sé málefnaleg og byggđ á stađreyndum, en ekki rangfćrslum og hrćđsluáróđri.

Evrópusamtökin skora á Samtök ungra bćnda ađ hafa ţađ ađ leiđarljósi, vilji ţeir á annađ borđ taka ţátt í umrćđunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon):

  • "Withdrawal from the Union: the Treaty of Lisbon explicitly recognises for the first time the possibility for a Member State to withdraw from the Union."
"Article 49 A

1.
Any Member State may decide to withdraw from the Union in accordance with its own constitutional requirements."

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/40


"Does the Treaty of Lisbon create a European army?


No.
Military capabilities remain in national hands. The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations.

However, any Member State has the right to oppose such operations and all contributions to them will be always on a voluntary basis.
A group of Member States who are willing and have the necessary capability will be able to undertake disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and peace-keeping tasks. No Member State can be forced to participate in such operations."

Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 10:08

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

ţessi auglýsing er á margan hátt sérstök, ţarna er veriđ ađ auglýsa opinber umćli kanslara Ţýskalands og afstöđu hennar til hers ESB, engu logiđ og engu bćtt viđ. 

Ţađ gott til ţess ađ vita ađ  Evrópusamtökin eru ekki sammál Merkel um ađ stofna her í  ESB en Hún hefur bara verulega meira vćgi en Evrópusamtökin í ESB.

Guđmundur Jónsson, 28.5.2010 kl. 10:08

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"7. If a Member State is the victim of armed aggression on its territory, the other Member States shall have towards it an obligation of aid and assistance by all the means in their power, in accordance with Article 51 of the United Nations Charter.

This shall not prejudice the specific character of the security and defence policy of certain Member States.

Commitments and cooperation in this area shall be consistent with commitments under the North Atlantic Treaty Organisation [NATO], which, for those States which are members of it, remains the foundation of their collective defence and the forum for its implementation."

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/35


Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 11:03

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Spurningin er kannski ţessi: Er ţessi auglýsing ungum bćndum til framdráttar? Er ţetta allt og sumt sem ţeir hafa til málanna ađ leggja?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.5.2010 kl. 11:32

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Article 51 of the United Nations Charter [Stofnsáttmála Sameinuđu ţjóđanna] reads as follows:

"Nothing in the present Charter shall impair the inherent right of individual or collective self-defense if an armed attack occurs against a Member of the United Nations, until the Security Council has taken measures necessary to maintain international peace and security.

Measures taken by Members in the exercise of this right of self-defence shall be immediately reported to the Security Council and shall not in any way affect the authority and responsibility of the Security Council under the present Charter to take at any time such action as it deems necessary in order to maintain or restore international peace and security."

Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 11:39

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Í 1. mgr. 21. gr. samkeppnislaga nr. 8/1993 [sagđi] svo:

"Óheimilt er ađ veita rangar, ófullnćgjandi eđa villandi upplýsingar í auglýsingum eđa međ öđrum hćtti eđa beita öđrum slíkum viđskiptaađferđum sem sama marki eru brenndar, enda séu upplýsingar ţessar og viđskiptaađferđir fallnar til ađ hafa áhrif á eftirspurn eđa frambođ vara, fasteigna, ţjónustu eđa annars ţess sem haft er á bođstólum í atvinnustarfsemi sem lög ţessi taka til."
Fráleitt vćri ađ gagnálykta frá ákvćđinu ţannig ađ heimilt sé ađ ljúga í auglýsingum sem samkeppnislög taka ekki til. Ţvert á móti ber ađ lögjafna frá ákvćđinu ţannig ađ bannađ sé ađ ljúga í öllum auglýsingum, hvort sem samkeppnislög ná til ţeirra eđa ekki.

Slík lögjöfnun á stođ í grunnreglu samningaréttarins um ađ orđ skuli standa en lögfrćđingar eiga til ađ orđa hana svo á latínu: Pacta sunt servanda."

Vísindavefurinn - Má ljúga í auglýsingum?


Du Er Fuld Af Lřgn - Eurovision

Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 12:40

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já ţetta er ótrúlegt og bćndum (líka ţeim eldri) til stórskammar.

Ţetta er jafnvel verra en "bretar og spánverjar koma og  veiđa uppí kálgörđum" etc.

Ţađ mál hefur nú veriđ afgreitt snyrtilega eins og kom fram í máli Giorgio Gallizioli og Armando Astudillo, sem sitja í sjávarútvegsnefnd framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins.   Og sérstaklega finnst mér athyglisvert,  ađ ţađ er stađfest ţađ sem eg hef marg, margoft stafađ ofan í heimsksýn og ađra ruglustrumpa sem skrifa og skrifa ađ litlu viti og minna en engri ţekkingu um málefniđ á vegum LÍÚ.

"Í prinsippinu gćtu spćnsk eđa bresk skip siglt á Íslandsmiđ, en ţau hafa ekkert ţangađ ađ gera ţví ţau munu ekki geta krafist veiđiheimilda, sem verđa byggđar á veiđireynslu."

Ađ ţetta er nefnilega máliđ.  Og flestir skilja ekki prinsippiđ um  "equal access to waters"  ađ ţađ eitt og sér hefur enga merkingu ef ekki er um veiđiheimild eđa kvóta ađ rćđa.  Mjöög einfalt.

Ţađ er međ ólíkindum fáfrćđi sumra sem skrifa um ESB og jafnframt eftirtektarvert hve fáir leggja á sig ađ kynna sér mál 1% eđa meira- hvađ ţá í botn,  heldur bulla bara eins og hálfvitar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2010 kl. 15:41

9 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ég er ekki hissa á ţessum hrćđsluáróđri samtaka Ungra Bćnda, enda er ţetta skilgetiđ afkvćmi Bćndasamtaka Íslands og er líklega fjármaganađ ţađan ađ fullu.

Um Evrópuher og ţá umrćđu hef ég ţetta ađ segja. Allir ţeir sem halda ţví fram ađ viđ inngöngu í ESB skapist herskylda hérna á landi eru annađhvort ađ ljúga eđa eru hreinlega svona fáfróđir ađ ţeir vita ekki betur.

Í tilfelli ungra bćnda ţá er ţetta bara lygi hjá ţeim. Eitthvađ sem mig grunar ađ ţeir viti fullvel, enda er ţar ekki ómenntađ fólk á ferđinni.

Um meintan evrópuher ţá er enginn pólitískur vilji til stofnunar slíks hers innan ESB, Spánn og Bretland eru sem dćmi á móti slíku um ţessar mundir vegna hagsmuna ţeirra gagnvart Bandaríkjunum. Frakkar eru líklegast til einnig á móti ţessu, ţó á öđrum forsendum en Spánverjar og Bretar.

Ţess má einnig geta ađ áđur en Ísland gekk í EES ţá var líka hrćđsluáróđur um her notađur. Hćgt er ađ frćđast um ţađ hérna.

Jón Frímann Jónsson, 28.5.2010 kl. 16:57

10 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Guđmundur, ţrátt fyrir ýtarlega leit mína ţá finn ég ekki neina fréttir af umrćddri rćđua Angelu Merkel um hugmyndir hennar um evrópuher. Ţađ er svo sem nóg ađ eldri fréttum um ţessar hugmyndir, en ekkert frá ţví í ár.

Jón Frímann Jónsson, 28.5.2010 kl. 17:57

11 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Guđmundur Jónsson, 29.5.2010 kl. 10:21

12 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Guđmundur, hlćgilegt svar frá rökţrota manni.

Jón Frímann Jónsson, 29.5.2010 kl. 10:28

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Spurningin er kannski ţessi ..." segja Evrópusamtökin og blađra svo um íslenzka ungbćndur, eftir ađ hafa sjálf bullađ međ afneitunum sínum á áformum um evrópskan her, sem valdamesta manneskjan í Evrópubandalaginu, kanzlari Ţýzkalands, helfur sjálf bođađ sem nauđsynlegan. Er ţá spurningin fyrst og fremst um íslenzka bćndur?!

Jón Valur Jensson, 29.5.2010 kl. 15:25

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Starfsemi NATO á Norđur-Atlantshafi felst í björgun og eftirliti, rétt eins og Landhelgisgćslu Íslands. Og umferđ flutningaskipa og olíuskipa mun trúlega aukast mikiđ á Norđur-Atlantshafi á nćstu árum.

Og hér skiptir engu máli hvort Bandaríkjamenn eru međ einhverja hermenn á Miđnesheiđi. NATO-herskip eru oft í íslenskri landhelgi og höfn, ţar sem danski sjóherinn, sem er í NATO, sér um eftirlit í fiskveiđi- og efnahagslögsögu Fćreyja og Grćnlands.

"HDMS [Her Danish Majesty's Ship] Vćdderen (F359) [Hrúturinn] is a Thetis-class ocean patrol vessel of the Royal Danish Navy. She is employed to exercise Danish sovereignty in waters around the Faroe Islands and Greenland."

Her Danish Majesty's Ship Vćdderen (F359) - Wikipedia

Utanríkisráđuneytiđ - Varnar- og öryggismál

Önnur NATO-herskip
, til dćmis norsk, bresk, kanadísk, bandarísk, ţýsk, hollensk, frönsk og spćnsk, koma einnig reglulega í íslenska landhelgi og höfn.

Bandaríkjamenn voru hér međal annars međ björgunarţyrlur og ţegar ljóst var ađ ţćr fćru héđan ţurfti ađ stćkka ţyrlusveit Landhelgisgćslunnar.

"The CFSP [Common Foreign and Security Policy of the European Union] sees the NATO responsible for the territorial defence of Europe and "peace-making" while since 1999 the European Union is responsible for implementation missions, such as peace-keeping and policing of treaties etc."

Common Foreign and Security Policy of the European Union

Ţorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 16:58

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vćdderen, glćsilegt skip, er hér í höfninni núna.

Reiđubúinn ađ koma í veg fyrir valdatöku Narrlistans!

Jón Valur Jensson, 29.5.2010 kl. 17:12

16 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Alltaf gaman ađ sjá Vćdderen.

Er farinn út í sólskiniđ!

Ţorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband