Leita í fréttum mbl.is

Svíţjóđ: Meiri hagvöxtur en reiknađ var međ

SaabHagvöxtur í Svíţjóđ var 3% á fyrsta ársfjórđungi ársins og er ţađ mun meira heldur en menn áttu von á. Ţetta kemur mönnum ţćgilega á óvart. Aukin einkaneysla og útflutningur eru helstu skýringar á ţessu aukna hagvexti. Til dćmis jókst sala á nýjum bílum um 45% á fyrstu ţremur mánuđum ársins.

Ţessi aukni hagvöxtur er talinn gefa tilefni til hćkkunar vaxta í Svíţjóđ í sumar, ađ mati greiningarađila.

Frétt SR um máliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef viđ hefđum veriđ í ESB ţá vćrum viđ örugglega í ţessari stöđu.

Sleggjan og Hvellurinn, 28.5.2010 kl. 18:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband