Leita í fréttum mbl.is

Ungir bćndur ţögnin ein

Hvorki hefur heyrst hósti né stuna frá Samtökum ungra bćnda vegna opins bréfs frá stjórn Evrópusamtakanna, sem birt er á vefsíđum okkar.

Hinsvegar liggur nú fyrir ađ textinn í auglýsingunni er fenginn ađ láni hjá Nei-samtökum Íslands, Heimssýn, í fćrslu frá 15.maí s.l. Textinn er ţví ekki verk ungra bćnda.

Kannski ekkert skrýtiđ hvađan rangfćrslurnar og stađreyndaskekkjurnar koma!  En óskiljanlegt er hversvegna ungbćndur gera ţetta nú. Liggur ţeim ekkert annađ á hjarta? Er ţetta brýnasta hagsmunamál ungra bćnda? Ekki stađa ţeirra sem stéttar, nýliđun í greininni o.sfrv. Magnađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Auđvitađ dettur bćndum og ţeirra samtökum ekki í hug ađ svara ţessu frekjulega og dćmalausa áróđursbréfi Evrópusamtakanna.

Ykkur kemur stefna og rekstur bćndasamtaka Íslands alls ekkert viđ, sama hvort ţeir njóti lögbundinna framlaga frá hinu opinbera, ţađ skiptir ekki neinu máli. 

Ţiđ hafiđ engan rétt til ţess ađ heimta einhver svör eđa ţetta eđa hitt, eđa eitt né neitt af Samtökum ungra bćnda. Ţeir geta ţess vegna ákveđiđ ađ hunsa  

Ungir bćndur eru frjáls félagasamtök í frjálsu og fullvalda landi.

Ţiđ hafiđ engan rétt til ţess ađ stjórna umrćđunni um ESB og/eđa skođunum fólks eđa félagasamtaka um ţau mál. 

Gunnlaugur I., 1.6.2010 kl. 08:03

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnlaugur I, ţú hefur ţetta er alrangt hjá ţér. Samtök Ungra Bćnda vita uppá sig skömmina, og ţađ vel virđist vera.

Jón Frímann Jónsson, 1.6.2010 kl. 08:28

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Eru Evvrópusamtökin ađ taka ađ sér ađ leika hér einhverja ESB löggu sem ćtlar sér ađ stjórna hugsunum og skođunum fólks.

Ţađ vćri eftir öđru međ ţessi ESB trúarbrögđ ykkar !

Jón Frímann, Ungir bćndur geta boriđ höfuđiđ hátt og ţurfa ekki ađ skammast sín neitt og sitja ekki uppi međ neitt.

Ef ţađ er einhver sem situr uppi međ SVARTA PÉTUR og skömmina ţá er ţađ ESB trúbođiđ á Íslandi og ţeirra legátar.

Gunnlaugur I., 1.6.2010 kl. 10:07

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnlaugur I, Ef fram sem horfir. Ţá verđa flestir ungbćndur gjaldţrota innan nokkura ára vegna ţess ađ dćmiđ gengur ekki upp á Íslandi í núverandi og komandi árferđi.

Annars eru ásakanir ţínar í garđ Evrópusamtakana fáránlegar og ekkert annađ en uppspuni. Sérstaklega í ljósi ţess ađ Heimssýn, sem er félag andstćđinga ESB á Íslandi leyfir ekki einu sinni umrćđur á sínum vef eđa á sínu blogg hérna á blog.is. Á ţeim grundvelli geta ţeir sett fram hvađa dellu sem er og án ţess ađ hćgt sé ađ fletta ofan af henni á ţeirra eigin vef.

Lýđrćđisleg umrćđa andstćđinga ESB á Íslandi er nákvćmega engin og ţannig vilja ţeir hafa ţeir ţađ.

Ţessi stóru orđ ţín í garđ ESB eru markleysa, vegna ţess ađ ţú veist fullvel ađ ţađ sem ţú ert ađ segja er tóm della. Ţar sem ţú býrđ í ESB ríkinu Spáni og hefur gert lengi samkvćmt ţví sem ţú hefur sagt sjálfur og sett á ţitt eigiđ blogg.

Jón Frímann Jónsson, 1.6.2010 kl. 10:13

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Útgjöld hins opinbera til landbúnađar hérlendis voru um 12 milljarđar króna áriđ 2007.

Sćnskir bćndur fá um 135 milljarđa íslenskra króna á ári í styrki frá Evrópusambandinu, meira en nettótekjur bćndanna, en rúmlega helmingur allra útgjalda sambandsins er til landbúnađarmála.

Áriđ 2008 störfuđu hér 2,5% vinnuaflsins viđ landbúnađ, sem var ţá 1,4% af landsframleiđslunni og fjöldi bújarđa um ţrjú ţúsund.

Međalaldur búfjáreigenda hérlendis er 54 ár og margir ţeirra eru međ mjög lítil sauđfjárbú, ţannig ađ ţeir vinna einnig utan búanna, sem verđa sumarbústađir ţegar ţeir bregđa búi.

Áriđ 2008 voru hér 1.318 sauđfjárbú, ţar af 1.083, eđa 82%, međ 400 ćrgildi eđa fćrri. Blönduđ bú voru ţá 138 og kúabú 581.

Fastur kostnađur međalsauđfjárbús var ţá 249 ţúsund krónur á mánuđi ađ međtöldum launum eigendanna.

Neysla á kindakjöti á öđrum Norđurlöndum er mjög lítil og engin ástćđa til ađ reikna hér međ innflutningi á kindakjöti í einhverjum mćli.

Viđ flytjum út um fjögur ţúsund tonn af sauđfjárafurđum á ári, ţar af um 1.200 tonn af kindakjöti, langmest til Evrópska efnahagssvćđisins, 2.200 tonn af gćrum og 500 tonn af ull.

Áriđ 2009 voru flutt hér út 1.589 lifandi hross, um 90% til Evrópska efnahagssvćđisins.

Hérlendis eru hins vegar einungs 22 svínabú.

Í febrúar í fyrra kostađi kílóiđ af smjöri í ţýskum verslunum 2,64 evrur, 391 íslenskar krónur á ţávirđi, en 537 krónur í verslunum hérlendis og verđmunurinn ţví 37%, miđađ viđ verđlag á öllu landinu.

Verđ á lítra af mjólk til framleiđenda í Finnlandi var um 0,33 evrur í febrúar síđastliđnum, um 58 íslenskar krónur á ţávirđi.

Samkvćmt ákvörđun Verđlagsnefndar búvara hér hćkkađi verđ á viđmiđunarmjólk frá framleiđendum í 83,49 krónur fyrir lítrann 1. janúar 2005 en í febrúar ţađ ár var verđ á mjólk í verslunum hérlendis 80 krónur fyrir lítrann, miđađ viđ verđlag á öllu landinu.

Beingreiđsluhluti mjólkur til framleiđenda var ţá 39,32 krónur fyrir lítrann og afurđastöđvahluti greiđslu til framleiđenda fyrir innlagđa mjólk 44,17 krónur fyrir lítrann, eđa 53% af verđi mjólkurinnar til framleiđenda.

Verđ á lítra af mjólk til framleiđenda hérlendis var 100 krónurbeingreiđslum međtöldum áriđ 2008, en 91 króna í verslunum hér í ágúst ţađ ár, miđađ viđ verđlag á öllu landinu.

Hagtölur landbúnađarins 2010

Sćnskir bćndur og Evrópusambandiđ


Finnska hagstofan - Verđ til framleiđenda:

Ţorsteinn Briem, 1.6.2010 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband