21.6.2010 | 23:05
Vangaveltur Sjálfstæðismanns
Guðbjörn Guðbjörnsson, Eyjubloggari og Sjálfstæðismaður bloggar í nýlegri færslu um þróun mála í flokknum. Hún er honum ekki að skapi og veltir Guðbjörn m.a. fyrir sér hvernig nýr frjálslyndur hægriflokkur gæti mögulega litið út:
"Sjálfstæðisflokkurinn er núna með 25% fylgi og var einu sinni með um 35 40% fylgi. Þetta þýðir að 10 15% kjósenda hafa yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn. Þetta eru næstum jafn margir kjósendur og Framsóknarflokkurinn er með. Flestir eru sammála um að 20 25% núverandi sjálfstæðismanna séu ESB-sinnar. Yfirgæfi þetta fólk flokkinn líkt og þjóðernissinnar innan Sjálfstæðisflokksins vilja væri Sjálfstæðisflokkurinn með um 17-18% fylgi.
Markhópur nýs miðju hægri flokks, sem myndi aðhyllast ESB aðild, væri því við fyrstu sýn líklega um 20-25%. Líkt og flestir hafa tekið eftir er mikil óánægja meðal frjálslyndra innan Framsóknarflokksins um þessar mundir, ekki síst eftir að formaður þingflokksins ákvað að styðja þingsályktunartillögu um að draga umsókn Íslands að ESB til baka. Ekki hefur heldur farið á milli mála að nokkur hluti hægri krata er óánægður innan Samfylkingar og þessi óánægja hefur aukist eftir að núverandi ríkisstjórn tók við völdum og hefur ekki skilað þjóðinni neinu markverðu undanfarna 18 mánuði."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Evrópusamtökin fundu einn Sjálfstæðismann sem styður ESB, þá var haldin mikil veisla í Evrópusamtökunum, sem verða sífellt súrari, þar sem stuðningurinn við inngöngu í ESB er að gufa upp. Samkvæmt síðustu fréttum grennist Gunnbjörn á hverjum degi og er talið að hann verði ekki orðinn að neinu með haustinu.
Sigurður Þorsteinsson, 21.6.2010 kl. 23:12
Guðbjörn Guðbjörnsson er nú aðeins út á kanti.
Hann á bara að stofna þennan flokk sinn, hann kemst þá kannski upp í prófkjöri loksins.
En ég sé að menn eru í sárum eftir bombuna frá Cameron, um að gera að hræra aðeins í mótherjanum.
Annars er merkilegt að þið skulið en halda þessar síðu úti því stuðningur við aðild er 0.
sandkassi (IP-tala skráð) 21.6.2010 kl. 23:37
Guðbjörn á marga fylgismenn, ef þú veist það ekki, þá hefur þú ekki fylgst vel með!Síðari málsgrein þín er með öllu óþörf, vertu málefnalegur!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 21.6.2010 kl. 23:39
hvað áttu við;
"Síðari málsgrein þín er með öllu óþörf, vertu málefnalegur!"
Hver ert þú? Heitir þú eitthvað?
sandkassi (IP-tala skráð) 21.6.2010 kl. 23:51
Þið hafið allavega ekki séð ástæðu til þess að stugga við mönnum hér á þessari síðu þótt nafntogaðir einstaklingar séu kallaðir "fasistar""lygarar" ect.
Hvað er að trufla ykkur núna, eitthvað óþægilegt?
Hver er maðurinn?
sandkassi (IP-tala skráð) 21.6.2010 kl. 23:54
jæja nafnlausi, þú vilt kannski útskýra á mélefnalegan hátt eftirfarandi bloggfærslu ef þú getur, því það er ekkert málefnalegt við færsluna, í stað þess að hlaupa til og skrifa nýja pistla. Vefstjórnin var ekki eins öflug í kjölfars þessa pistils og hún er hér
veskú;
"
Egill Helgason hittir naglann á höfuðið í færslu sinni í dag, er hann segir:
"Það er mikið talað um tengsl ESB umsóknar og Icesave.
Staðreyndin er samt sú að Icesave þarf að ljúka hvort sem horft er til ESB eða ekki. Icesave fer ekkert.
Líklega mun aftur verða reynt að finna lausn á málinu í síðla sumars eða í haust."
"
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 00:07
Nei það setur náttúrulega engin nafnið sitt við þessa subbulegu bloggsíðu þar sem að mætir einstaklingar í þjóðfélaginu eru kallaðir fasistar trekk í trekk fyrir það að aðyllast ekki Evrópusambandsaðild.
Þið gerið ykkur grein fyrir því að sá sem er með skráða kennitölu fyrir þessari síðu er lögformlega ábyrgur fyrir ritstjón hennar, ekki svo að ég nenni að eltast við það, en það ætti einhver að gera. Sjálfur óhreinka ég ekki hendur mínar á viðskiptum við annað eins.
Þannig að hér eru nafnlaus twitt á ferðinni, hægri og vinstri hendur.
æjæj. Nú er ég búin að kynna mér hvernig þessu bloggi er háttað hvað vefstjórn og ritstjórn vrðar og niðurstaðan er athyglisverð.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 00:24
Gunnar Waage, Ég sé að þér hefur ekki ennþá runnið bræðin eða heimskan. Þannig er það bara, en ég mælist til þess að þú takir þetta spam þitt og farir annað.
Annars ýtreka ég þá skoðun mína að blogg Evrópusamtaka eigi að banna þig héðan fyrir ósæmilega hegðun.
Jón Frímann Jónsson, 22.6.2010 kl. 00:26
Ég hef lokið máli mínu vinur, óþarfi að loka.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 00:28
Gunnar: Fyrir forvitnissakir, hvar hafa Evrópusamtökin nafngreint menn og kallað þá fasista?
Ég er ekki að skjóta á þig. Ég vil í alvöru vita þetta.
Get ég leitað að orðum á bloggsíðum?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 01:49
ég skal svara þótt ég hafi dregið mig í hlé.
Enfaldlega með því að leyfa Jóni Frímann að kalla menn fasista í löngum röðum, þá fellur það undir ábyrgð vefstjóra Evrópusamtakanna.
Nú er svo komið að menn verða að stíga varlega til jarðar. Þetta er ekki löglegt félagar. Vefstjóri hefur öll tæki til að stýra þessu en kýs að gera það ekki.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 02:02
Gunnar: Ég verð að vera sammála þér að vefstjórnunin hefur ekki verið nógu ákveðin hjá Evrópusamtökunum.
Það er alltaf mikilvægt að vera málefnanlegur. Sérstaklega á opinberum vettvangi. En stundum finnst okkur þægilegt að sitja heima og úthúða öðrum sem ekki ná til okkar. Ég verð að viðurkenna að ég hef fallið í þá gryfju en var bent á að það eyðileggur minn málstað að benda á aðra og kalla þá fasista eða nasista eða eitthvað annað.
Þakka þér fyrir svarið.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 02:09
já það skil ég og myndi ég persónulega bara vilja gefa vefstjóra færi á að yfirfara þetta Jón Frímann mál og ákveða hvað eða hvort hann gerir eitthvað í því. Mun ekki fylgja því eftir sjálfur, nenni því ekki en ég mun fjalla um það að öllu óbreyttu.
Pilturinn ofsækir fólk á vef sínum jonfr.is út i bæ og gerir sig vel heimakomin hér hjá Evrópusamtökunum, stendur síðan við orð sín og endurtekur þau.
Sjálfur er ég kennari og skólastjóri, er ekki vanur því að vera kallaður fasisti og lygari og er ekkert að fara að byrja að taka því vel.
Netið fellur bara undir landslög eins og allt annað og það er miskilningur að um það ríki einhver réttaróvissa. En fyrst og fremst verða menn að koma fram eins og Íslendingar, fulltíða menn.
bkv
g
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 02:19
Gunnar Waage, það er lygi í þér að bera það á mig að ég ofsæki fólk eins og þú heldur fram hérna.
Ég ætla að minna fólk á að Gunnar Waage sagði þetta hérna í umræðunni í gær.
"Aztekarnir hefðu ekki þyrmt ykkur Jóni Fr. heldur soðið ykkur í potti fyrir skort á hollustu við land og þjóð."
Tekið héðan (athugasemd klukkan 21.6.2010 kl. 12:31). Það má vel vera að ég sé orðljótur og allt það.
Hinsvegar er það staðreynd að fasismi er til, og líka rasismi af öllum gerðum. Ísland er ekkert laust við þá óværu frekar en önnur lönd í þessum heimi, og margir andstæðingar eru bæði fasistar og rasistar. Þó í mismiklu magni og af ákafa.
Það má vel vera að ég sé orðljótur eins og ég áður segi, en mér dytti aldrei í hug að láta frá mér orð eins og þau sem Gunnar Waage hefur gert hérna.
"Jón Frímann, var þér sleppt út af Kleppi?"
Tekið héðan. Athugsemd klukkan 20.6.2010 kl. 01:53
Ef þú ætlar að saka aðra um dónaskap. Þá skaltu passa að vera ekki í honum sjálfur upp fyrir haus eins og þú ert búinn að gera hérna. Bloggið þitt er nú ekkert mannana best verð ég að segja. Það er til orð yfir svona hegðun, og þetta orð er mjög lýsandi fyrir svona hegðun.
Orðið er hræsni.
Jón Frímann Jónsson, 22.6.2010 kl. 03:13
Hér var ekki fjallað um dónaskap heldur lögbrot.
Ítrekaðar ásakannir þínar og fullyrðingar i garð fjölda manna um Fasisma, Nasisma, Rasisma, eru lögbrot.
Annars óska ég þér til hamingju með þá ákvörðun að ætla að flytja í burtu frá Íslandi því að staðreyndin er sú að menn sem kalla þjóð sína "fávita" ættu einmitt að gera það.
Varðandi Asberger heilkennið sem er ekki sérlega áhugavert hjá þér, þá er það nú svo í nútímaþjóðfélagi að sú krafa er gerð til fólks að það fari eftir lögum. Ef að sjúkdómurinn er þess valdandi að viðkomandi er ekki fær um það, þá þarf að gera eitthvað í málinu.
En ofsóknir á hendur nafntoguðum einstaklingum eru lögbrot og Asberger er ekki nein afsökun.
Ég veit bara það góði minn að ég hef umgengist alls kynst fólk í gegn um tíðina, moldríka auðjöfra, valdamikla ríkisstjóra, enda ég hef átt mikilli velgengni að fagna á mínum starfsvettvangi.
Ein af ástæðunum er sú að ég gekk i skóla. Þess vegna óska ég þér til hamingju með að ætla í skóla
En það að kalla menn í löngum röðum fasista, nasista, rasista, er lögbrot, mjög alvarlegt lögbrot.
Ég er dóni, meira að segja bölvaður dóni en ég hef ekki brotið nein lög.
Það hefur þú gert og sýnt af þér ofsóknartakta og þráhyggju í garð einstaklinga. Þetta er mjög alvarlegt mál. En þú er náttúrulega með Asberger greyið.
Ég efast um að þú sért mjög ánægður með þig núna frekar en fyrri daginn en þetta færðu fyrir að kalla mig lygara á internetinu í meira en 1 ár.
Ég hef það æðislega fínt og þú ert fyrir mér lítið annað en maðkur, ekki svaraverður.
Þetta var dónaskapur, já, verði þér að góðu.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 12:38
Gunnar Waage, Ég ætla að flytja frá Íslandi vegna þess að fífl eins og þú eruð að eyðileggja íslenskt samfélag.
Ég tók þá skynsömu ákvörðun að flytja áður en ykkur tekst að klára ætlunarverk ykkar, sem er svona 2013 eða 2014 sem það ætti að takast hjá ykkur.
Hinu ætla ég ekki að svara, enda ósvaravert rusl sem ég mun ekki sóa tíma mínum í.
Jón Frímann Jónsson, 22.6.2010 kl. 14:13
góða ferð!
g
sandkassi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.