Leita í fréttum mbl.is

Medvedev og Evran

Skjaldamerki RússlandsViđ rćddum um ţađ hér um daginn ađ Styrmir og Björn á Evrópuvaktinni vćru ađ nota efni frá norskum kommúnistum á vef sínum. Okkur fannst ţetta áhugavert. Önnur skondin frétt birtist ţar hjá S&B fyrir skömmu, en hún snerist um ţađ ađ Medvedev, Rússlandsforseti, efađist um Evruna! Ţađ er öllu tjaldađ til!

Medvedev sló reyndar í og úr í ţessari frétt. Svo var haft eftir honum: „Velgengni Rússa byggist ađ verulegu leyti á ţví hvernig gengur á meginlandi Evrópu. Viđ erum ekki ađilar ađ Evrópusambandinu en viđ erum Evrópuţjóđ.“

Ţetta á viđ um fleiri ţjóđir en Rússa. Öflug Evrópa er ekki bara góđ fyrir Rússa, heldur allan heiminn!

Ps. Gengi Evrunnar hefur veriđ stöđugt undanfarna daga og hér til gamans er 10 ára gengi Evrunnar. 

Ps-2: Ţađ er eitthvađ ađ myndakerfinu hjá Birni og Styrmi, svakalega margar myndir úr fókus!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ eru nú margir fleiri en Medvadev Rússlandsforseti sem efast um Evruna og myntsamstarfiđ.

Ţó svo ađ ţiđ efist reyndar aldrei neitt í ykkar eina sanna og stóra ESB rétttrúnađi ykkar.

Alveg sama ţó Evran sé ađ falla ţá er ţađ bara allt saman gott og blessađ, nú ef hún er ađ styrkjast ţá er ţađ bara allt gott og blessađ líka. Commísörum hins allt um vefjandi ESB apparats verđur aldrei neitt á ţeir eru hinir óskeikulu og fullkomnu bođberar viskunnar og réttlćtisins.

Gagnvart Evruni og ESB og ţví semn ţar er ađ gerast Ţá eruđ ţiđ svona álíka trúverđugir og PRAVDA málgagn Sovéska Kommúnistaflokksins var á sínum tíma.

Ţar var upptendrađ kerfiđ alltaf variđ og dreginn upp nánast guđdómleg mynd af óskeikulum  fullkomleik ţess.

Ţar var aldrei frekar en hjá ykkur efast eitt né neitt um yfirburđi og ágćti ţessa kerfis, ekki heldur ađ ţar vćri nokkurn tímann skýrt frá aragrúa spillingar og hneykslismála sem ţar stöđugt komu upp, ekki frekar en ţiđ geriđ gagnvart ESB elítunni og ţeirr ormagryfju spillingar og siđleysis sem hún og ólýđrćđislegt valdakerfi hennar hefur aliđ af sér.

Meira ađ segja margir leiđtogar ESB hafa rćtt um ađ Evran og tilvera myntsamstarfsins sé í stórhćttu. Fjöldi virtra hagfrćđinga skrifa um vandrćđi og stórfelld vandamál evrunar og myntsvćđisins sjálfs og efast um ađ ţađ eigi sér langra lífdaga auđiđ. 

En ţiđ eruđ líkt og aparnir ţrír, ţiđ hlustiđ ekki, sjáiđ ekki og heyriđ ekki.

Ţiđ eruđ eins og flokksmálgagniđ Pravda, styngiđ bara höfđinu í sandinn og neitiđ ađ trúa fréttum sem ekki passa ykkar einföldu og upphöfnu heymsmynd fullkomleikans. 

Ykkar veröld er gerviveröld nytsamra sakleysingja og sanntrúađra ESB trúbođa.

Gunnlaugur I., 22.6.2010 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband