21.6.2010 | 23:34
Medvedev og Evran
Viđ rćddum um ţađ hér um daginn ađ Styrmir og Björn á Evrópuvaktinni vćru ađ nota efni frá norskum kommúnistum á vef sínum. Okkur fannst ţetta áhugavert. Önnur skondin frétt birtist ţar hjá S&B fyrir skömmu, en hún snerist um ţađ ađ Medvedev, Rússlandsforseti, efađist um Evruna! Ţađ er öllu tjaldađ til!
Medvedev sló reyndar í og úr í ţessari frétt. Svo var haft eftir honum: Velgengni Rússa byggist ađ verulegu leyti á ţví hvernig gengur á meginlandi Evrópu. Viđ erum ekki ađilar ađ Evrópusambandinu en viđ erum Evrópuţjóđ.
Ţetta á viđ um fleiri ţjóđir en Rússa. Öflug Evrópa er ekki bara góđ fyrir Rússa, heldur allan heiminn!
Ps. Gengi Evrunnar hefur veriđ stöđugt undanfarna daga og hér til gamans er 10 ára gengi Evrunnar.
Ps-2: Ţađ er eitthvađ ađ myndakerfinu hjá Birni og Styrmi, svakalega margar myndir úr fókus!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţađ eru nú margir fleiri en Medvadev Rússlandsforseti sem efast um Evruna og myntsamstarfiđ.
Ţó svo ađ ţiđ efist reyndar aldrei neitt í ykkar eina sanna og stóra ESB rétttrúnađi ykkar.
Alveg sama ţó Evran sé ađ falla ţá er ţađ bara allt saman gott og blessađ, nú ef hún er ađ styrkjast ţá er ţađ bara allt gott og blessađ líka. Commísörum hins allt um vefjandi ESB apparats verđur aldrei neitt á ţeir eru hinir óskeikulu og fullkomnu bođberar viskunnar og réttlćtisins.
Gagnvart Evruni og ESB og ţví semn ţar er ađ gerast Ţá eruđ ţiđ svona álíka trúverđugir og PRAVDA málgagn Sovéska Kommúnistaflokksins var á sínum tíma.
Ţar var upptendrađ kerfiđ alltaf variđ og dreginn upp nánast guđdómleg mynd af óskeikulum fullkomleik ţess.
Ţar var aldrei frekar en hjá ykkur efast eitt né neitt um yfirburđi og ágćti ţessa kerfis, ekki heldur ađ ţar vćri nokkurn tímann skýrt frá aragrúa spillingar og hneykslismála sem ţar stöđugt komu upp, ekki frekar en ţiđ geriđ gagnvart ESB elítunni og ţeirr ormagryfju spillingar og siđleysis sem hún og ólýđrćđislegt valdakerfi hennar hefur aliđ af sér.
Meira ađ segja margir leiđtogar ESB hafa rćtt um ađ Evran og tilvera myntsamstarfsins sé í stórhćttu. Fjöldi virtra hagfrćđinga skrifa um vandrćđi og stórfelld vandamál evrunar og myntsvćđisins sjálfs og efast um ađ ţađ eigi sér langra lífdaga auđiđ.
En ţiđ eruđ líkt og aparnir ţrír, ţiđ hlustiđ ekki, sjáiđ ekki og heyriđ ekki.
Ţiđ eruđ eins og flokksmálgagniđ Pravda, styngiđ bara höfđinu í sandinn og neitiđ ađ trúa fréttum sem ekki passa ykkar einföldu og upphöfnu heymsmynd fullkomleikans.
Ykkar veröld er gerviveröld nytsamra sakleysingja og sanntrúađra ESB trúbođa.
Gunnlaugur I., 22.6.2010 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.