29.6.2010 | 13:03
Oj bara, evrópskir peningar!
Ekki láta viðbrögðin á sér standa þegar fréttir berast af því að Ísland geti nýtt sér, takið eftir, GETI NÝTT SÉR, fjármagn sem kallað er IPA-framlag og sagt er frá í fjölmiðlum dagsins. Það er enginn sem neyðir Ísland til þess að nota þetta, okkur stendur þetta til boða, m.a. vegna þess að ESB mismunar ekki ríkjum!
Stefán Haukur Stefánsson, aðalsamningamaður Íslands lætur hafa eftir sér: "Evrópusambandið hefur stutt önnur ríki með þessum hætti sem hafa farið þessa leið og lítur á það sem skyldu sína að koma til móts við ríki sem standa í þessu ferli, enda gerir ESB sér grein fyrir því að aðildarviðræður eru flókið og umfangsmikið ferli sem getur reynt á stjórnsýslu ríkja, segir Stefán."
Um er að ræða (mögulega!) fjóra milljarða, sem dreifast yfir fjögur ár = 1 milljarður per ár. Þjóðarframleiðsla Íslands er um 1500 milljarðar. Þetta er því 0.000667% af þjóðarframleiðslunni per ár!
Og þetta kalla sumir ógeðfellt, mútufé og annað slíkt. Ef hægt er að múta landi með ekki meira fé en þetta, er það þá ekki frekar "léttkeypt"eða ódýrt?
Segir mikið um á hvaða plani umræðan er!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þetta eru ekkert annað en mútur og reyndar aðeins byrjunin á fjáraustrinum sem nú verður ausið úr fjárhyrslum áróðurs- og útbreiðslustofnunar ESB elítunnar.
Nú verður í boði alls kyns styrkir og fjárframlög fyrir félagasamtök og einstaklinga sem tilbúnir eru að ganga erinda ESB elítunnar við að útbreiða fagnaðarerindi ESB elítunnar og véla land og þjóð undir ESB valdaapparatið ! ESB eyddi milljörðum Evra í auglýsingar og áróður til þess að reyna að fá Íra til að kjósa "rétt" öðru sinni. Það tókst með milljörðum Evra.
Við Íslendingar verðum í heildina ekki auðveldlega keyptir af svona óforskömmuðu valdaapparati eins og ESB, þó svo að búast megi við að einhverjir veiklundaðir föðurlandssvikarar teigi sig eftir silfurpeningunum til að svíkja land sitt og þjóð !
Við skulum vera vel á verði !
Gunnlaugur I., 29.6.2010 kl. 14:21
Gunnlaugur I, Þetta er ekkert nema lygi og þvæla í þér. Þetta eru styrkir sem hafa það markmið að styrkja umsóknarríkin og gera þau tilbúinn til þess að takast á við ESB aðild sína ef að henni verður.
Allt tal um annað eins það sem þú setur hérna fram er bara tóm þvæla.
Jón Frímann Jónsson, 29.6.2010 kl. 18:38
Sæll Gunnlaugur ! Þetta eru styrkir og ísland getur að sjálfsögðu hafnað þeim. Það eru einkum illa sett lönd sem hafa fengið styrkina. T.d. lönd í A- Evrópu. það er merkilegt að þú skulir tala um mútur. Hingað til hefur þetta orð ekki verið til í orðaforða ykkar sjálfstæðismanna. Tugir milljóna í styrki til flokksins eru ekki mútur. Styrkir stórfyrirtækja til Guðlaugs Þórs uppá 25 milljónir eru eðlilegir styrkir og hefur ekki hvarlað að neinum að kalla þá mútur.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 09:27
Herra Hrafn Arnarsson.
Sem betur fer eru alls ekki allir andstæðingar ESB aðilda innmúraðir Sjálfstæðismenn annars væri fylgið gegn ESB aðil alls ekki svona yfirgnæfandi mikið og alls ekki u.þ.b. 70% af þjóðinni eins og það í raun er.
Ég er alls ekki einn af þeim sem tel mig til stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins eða hef stutt hann í kosningum þó hann sé með ýmis góð mál á stefnuskrá sinni.
En þjóðin er þjóðin og fólkið sem þar lifir þrátt fyrir alla stjórnmálaflokka og meira að segja þrátt fyrir Samfylkinguna og hennar óþjóðlegu stenfnu sem telur sig auk þess hafa einkarétt á takamarkalausum ÉSB- rétttrúnaðinum !
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !
Gunnlaugur I., 30.6.2010 kl. 13:13
Til að ítreka það þá kalla ég líka styrki til Guðlaugs Þórs, Steinunnar Valdísar og Gísla Marteins og reyndar margra fleiri frambjóðenda Samfylkingar- og Sjálfstæðisflokks ekkert annað en MÚTUR og beina peningafyrirgreiðslu fyrir hagsmunagæslu af versu sort.
En ESB apparatið er sko ekki skárra, jafnvel sýnu verra og stórtækara og umsvifameira !
Hversu margir stjórnmála- og embættismenn munu standast mútugreiðslur og silfurpeninga ESB Elítunnar !
Stöndumst við það ?
Gunnlaugur I., 30.6.2010 kl. 13:25
Gunnlagur I, Ertu fluttur frá ESB ?
Jón Frímann Jónsson, 30.6.2010 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.