30.6.2010 | 20:53
Eyðimerkurgangan hefst...
Eins og sagt var frá hér um daginn kallaði stjórnarmaður Nei-samtakanna í "kommenti" hér á Evrópublogginu, það heimtufrekju að Evrópusinnar innan flokksins berðust fyrir málum sínum á landsfundi flokksins. Og Björn Bjarnason hefur sagt að niðurstaða landsfundarins sé Evrópusinnum sjálfum að kenna, þeir hafi ekki haldið nógu vel á sínum málum.
Þetta er auðvitað ,,hentugleikaskýring" frá BB, gott að koma sökinni yfir á Evrópusinnana sjálfa!
Málið er hinsvegar að Sjálfstæðisflokkurinn hefur með samþykktinni á því að draga ESB-umsóknina til baka, dæmt sig úr leik í íslenskri Evrópuumræðu, sem mun halda áfram, hvort sem umsóknin verður dregin tilbaka, hvort sem aðildarsamningurinn (þegar þar að kemur), verður felldur eða ekki!
Þetta er ólýðræðisleg nálgun, en með þessu vill forysta flokksins taka frá almenningi þann möguleika að kjósa um eitt mikilvægasta mál komandi ára (og jafnvel áratuga) á Íslandi.
Það er sennilega von Nei-sinna innan Sjálfstæðisflokksins, að með þessu verði hægt að láta Evrópu "hverfa" úr augliti flokksins.
En það gerist ekki. Evrópa mun ekki hverfa nei-sinnum í Sjálfstæðisflokknum (eða VG, ef því er að skipta) augum. Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr, verður Evrópa, þar sem hún er og hefur verið!
Það sem nú er hinsvegar að hefjast er eyðimerkurganga Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum; þessa flokks sem trúir því sjálfur að hann sé framvörður í utanríkismálum Íslendinga, í stefnu í atvinnumálum sem mótast af frelsi í verslun og viðskiptum.
Flokkurinn er algjörlega að skjóta sig í fótinn með þessari ótrúlega þröngsýnu nálgun, sem er þvert á skjön við grunn hugmyndafræði flokksins, þ.e.a.s. að frjáls einstaklingur athugar alla möguleika, lokar engum dyrum.
Það er kjarni þess að vera (og geta verið) frjáls!
Þetta er því i raun haftastefna sem "Sjálfstæðisflokkurinn" samþykkti á fundinum um síðustu helgi.
Ekki frelsi til framfara, heldur kannski helsi til hamfara!
Víðsýnin er farið fyrir bí, tímar þröngsýni og skoðanafátæktar er runninn upp. Hjá yngsta formanni í sögu flokksins, það kann að hljóma skringilega!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Mikið líður ykkur illa.
Hjörtur J. Guðmundsson, 1.7.2010 kl. 09:11
Hjörtur, það er magnað að sjá svona yfirlýsingar frá manni sem bæði hatar útlendinga og virðist líða afskaplega illa og kemur því yfir á alla aðra en sjálfa sig.
Jón Frímann Jónsson, 1.7.2010 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.