13.7.2010 | 18:31
Röddunum fjölgar!
Það ánægjulega við Evrópuumræðuna undanfarnar vikur er sú staðreynd að mun fleiri og nýir álitsgjafar hafa tjáð sig um þessi mál. Í gær bentum við við á góða grein Hannesar Péturssonar skálds í Fréttablaðinu á laugardaginn. Í dag kveður Finnur Árnason, forstjóri Haga, sér hljóðs á Pressunni. Þar segir hann meðal annars:
,,Íslenska þjóðin er í meginatriðum sammála í afstöðu sinni til aðildar að Evrópusambandinu. Í nýlegri könnun kom fram að 71% þjóðarinnar er fylgjandi aðild, svo fremi að við höldum yfirráðum yfir auðlindum okkar. Þetta er ákveðin afstaða og á sama hátt skýr skilaboð til stjórnvalda og samninganefndar okkar.
Það er augljóst að þjóðin vill aðildarviðræður, en er ekki tilbúin að gefa eftir yfirráðarétt að auðlindum, þar með talin fiskimiðin og orkuna. Þetta er skynsamleg afstaða.
Ég er í hópi 71% þjóðarinnar, sem vill kanna hvað er í boði fyrir okkur sem þjóð í viðræðum við fulltrúa Evrópusambandsins. Á sama hátt vil ég standa vörð um auðlindir okkar og að það sé tryggt að þær tilheyri þjóðinni til framtíðar. Samkvæmt framangreindri könnun er vilji til að fá niðurstöðu, þar sem kemur skýrt fram hvað okkur stendur til boða. Ef við höldum yfirráðum yfir auðlindum okkar og samningurinn er hagstæður að öðru leyti er þjóðin fylgjandi inngöngu. Ef við höldum ekki yfirráðum á auðlindum okkar og samningurinn er óhagstæður er þjóðin andvíg aðild. Eitt má þó lesa út úr niðurstöðu könnunarinnar og það er að þjóðin vill láta þessar viðræður fara fram og sjá hver niðurstaðan er."
,,Íslenska þjóðin er í meginatriðum sammála í afstöðu sinni til aðildar að Evrópusambandinu. Í nýlegri könnun kom fram að 71% þjóðarinnar er fylgjandi aðild, svo fremi að við höldum yfirráðum yfir auðlindum okkar. Þetta er ákveðin afstaða og á sama hátt skýr skilaboð til stjórnvalda og samninganefndar okkar.
Það er augljóst að þjóðin vill aðildarviðræður, en er ekki tilbúin að gefa eftir yfirráðarétt að auðlindum, þar með talin fiskimiðin og orkuna. Þetta er skynsamleg afstaða.
Ég er í hópi 71% þjóðarinnar, sem vill kanna hvað er í boði fyrir okkur sem þjóð í viðræðum við fulltrúa Evrópusambandsins. Á sama hátt vil ég standa vörð um auðlindir okkar og að það sé tryggt að þær tilheyri þjóðinni til framtíðar. Samkvæmt framangreindri könnun er vilji til að fá niðurstöðu, þar sem kemur skýrt fram hvað okkur stendur til boða. Ef við höldum yfirráðum yfir auðlindum okkar og samningurinn er hagstæður að öðru leyti er þjóðin fylgjandi inngöngu. Ef við höldum ekki yfirráðum á auðlindum okkar og samningurinn er óhagstæður er þjóðin andvíg aðild. Eitt má þó lesa út úr niðurstöðu könnunarinnar og það er að þjóðin vill láta þessar viðræður fara fram og sjá hver niðurstaðan er."
Hægt er að lesa greinina í heild sinni á þessari slóð:
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvar er þessi meinta huldukönnun nákvæmlega og hvernig getur maður séð nákvæmar niðurstöður hennar.
Þangað til að ég fæ að sjá það þá dreg þessa meintu könnun og niðurstöður hennar stórlega í efa.
Bara upp á borðið með þetta Evrópusérfræðoingar !
Gunnlaugur I., 13.7.2010 kl. 18:40
Ja, röddunum fjölgar og stuðningsmönnum fækkar. Með frekari fækkun, verður farið að fjalla um það að þessum fáu liggi hátt rómur. Eða að stuðningsmennirnir séu fallegri en hinir. Lákúran í málflutningum er með ólíkindum.
Sigurður Þorsteinsson, 13.7.2010 kl. 19:07
@Gunnlaugur: Væri ekki nær að þú bæðir MBL um að birta þetta?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 13.7.2010 kl. 19:10
Vil taka undir með Gunnlaugi l. og hvet Evrópusamtökin til þess að birta þessa könnun.
kv HH
Halldóra Hjaltadóttir, 13.7.2010 kl. 19:33
Þið eruð ótrúlegir að ætla að poppa upp einhverja meinta skoðanakönnun sem aldrei hefur verið birt og ekki vitað hvort nokkurn tímann var gerð eða hverjar niðurstöður hennar hafi þá verið.
Ja allt er hey í harðindum ykkar ESB sinna, það má nú segja.
Fá svo þennan Baugsstrák hann Finn til að byrta heila bullgrein um þetta í Baugstíðindunum hans Jóns Ásgeirs sem er einn af ESB aftanossunum sem eftir að hafa komið þjóðinni á vonarvöl og vill nú líka í framhaldinu koma henni útí fúafen ESB.
Skyldi kanski vera svona styrkjadeild innan ESB apparatsins sem kemur svona auðrónum eins og Jóni Ásgeiri aftur á lappirnar. Ja það eru nú ýmsar og sérkennilegar matarholurnar hjá ESB elítunni í Brussel.
Tek undir með Sigurði hér að ofan að lágkúran í málflutningi ykkar er með ólíkindum og nær sífellt nýjum lægðum.
Gunnlaugur I., 13.7.2010 kl. 19:42
Laumu ESB sinnarnir koma einn af öðrum. Það er líklegt þeim fjölgi heldur úr þessu. Ekki fjölgar nýjum andsinnum hér á þessu bloggi að séð verður.
Gísli Ingvarsson, 13.7.2010 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.