Leita í fréttum mbl.is

Eurostat: Verðbólga hæst á Íslandi - Iðnaður vex í Evrópu

Verðbólga undanfarinna áraEurostat birti fyrir skömmu verðbólgutölur og þar kemur fram að Ísland á Evrópumetið sem stendur.

Það er s.s. ekkert nýtt,ef það eru einhverjir draugar til á Íslandi, þá er það verðbólgudraugurinn og hann heur það fínt!

Verðbólgan er um 7.5% á Íslandi, en meðaltal ESB-landanna er 1.4%, hæst í Ungverjalandi, 5.2%.

Euristat birti einnig í vikunni tölur sem sýna að iðnaðarframleiðsla vex í Evrópu, um 0.9% á Evru-svæðinu og 1% innan alls ESB. Þetta sýnir að framleiðlsugreinarnar í ESB eru að taka við sér.

Hér má lesa þessar tilkynningar: Eurostat

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Sigurðarson

Peningar rýrna, verðmæti aukast meiri vinna.

Þið skjótið ykkur bara í fótinn með því að tala um efnahagsstöðuleika, það er verðbólgu, atvinnuleysi og verðmætaframleiðslu.

Hjalti Sigurðarson, 18.7.2010 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband