16.7.2010 | 20:30
Jón Bjarnason: Þeirra vandamál!
Svona byrjar frétt í DV í dag:
" Það er bara þeirra vandamál, segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um það að þingmenn Evrópusambandsins hefðu sent kvörtun til stækkunarstjóra sambandsins, Olli Rehn, vegna makrílveiða Íslendinga."
(Stækkunarstjóriinn heitir reyndar núna Stefan Füle, innskot, ES-blogg)
Getum við Íslendingar bara gert það sem okkur sýnist? Skiptir það engur máli hvað öðrum finnst?
Er þeð ekki rétt að fram tl þessa hafi makríl verið mokað upp af okkur og hann síðan bræddur í dýrafóður? Þessi úrvals matfiskur?
Í huga Jóns Bjarnasonar er allt vont sem kemur frá ESB, þar með talið einhverjar umkvartanir um makríl!
Gefum skít í (vondu) útlendingana! Þeirra skoðanir skipta engu máli!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Já. Þetta er alveg ofsalega leiðinlegt stundum hvernig íslendingar sumir láta.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.7.2010 kl. 21:00
Hvað er að ? Þessi fiskur er í okkar lögsögu og þess vegna höfum við rétt til að veiða hann !!
Það er satt það sem Jón Bjarnason segir, það er þeirra vandamál!
Charles Geir Marinó Stout, 17.7.2010 kl. 16:47
Íslensk fiskiskip veiða upp í sína aflakvóta bæði hér við land og annars staðar á Norður-Atlantshafi og þeir kvótar minnka og stækka í samræmi við stærð viðkomandi fiskistofna.
Ef engir samningar væru til um veiðar úr fiskstofnum sem ganga úr einni lögsögu í aðra væri veitt alltof mikið úr viðkomandi stofnum, eins og til dæmis úr norsk-íslenska síldarstofninum á sínum tíma.
Og erlend fiskiskip mega einnig veiða hér úr fiskistofnum þegar þeir ganga inn í íslensku fiskveiðilögsöguna, til að mynda loðnu.
Loðnustofninn gæti haldið sig eingöngu í lögsögu Grænlands eða Noregs, við Íslendingar gætum þá ekkert veitt af loðnu ef við hefðum enga samninga við aðrar þjóðir um loðnuveiðar og við þurfum einnig að semja um veiðar úr makrílstofninum.
Þorsteinn Briem, 17.7.2010 kl. 17:45
Það er alltaf óþarfi að vera með hroka. Sama hvað það er.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.7.2010 kl. 19:48
Ég reyni að gera eins mikið að því sem mig langar heima hjá mér og reyni að hugsa sem minnst um hvað öðrum finnst og er mjög stoltur af því.
Hjalti Sigurðarson, 18.7.2010 kl. 13:16
Hjalti Sigurðarson.
Gott hjá þér að hugsa EINGÖNGU um sjálfan þig og vera stoltur af því.
Þorsteinn Briem, 18.7.2010 kl. 14:08
Alveg er það óþolandi hvað þetta Evrópusamband er með mikil afskipti af okkar innanríkismálum.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 18.7.2010 kl. 15:50
Viðar Helgi Guðjohnsen.
Veiðar á makríl, loðnu, kolmunna og norsk-íslenskri síld eru EKKI innanríkismál okkar Íslendinga, þar sem þessir fiskstofnar ganga úr einni fiskveiðilögsögu í aðra.
Þannig var til að mynda mikil ofveiði úr norsk-íslenska síldarstofninum á sínum tíma og við Íslendingar þurfum að sjálfsögðu að semja um veiðar úr makrílstofninum, eins og öðrum flökkustofnum.
Þorsteinn Briem, 18.7.2010 kl. 16:32
Íslendingar eru búnir að skrifa undir alþjóðasamninga um Makríl, Síld og fleiri fiskistofna sem ganga á milli lögsagana nokkura landa.
Íslendinga eiga skilyrðislaust að virða þá sáttmála eins og annað sem íslendingar hafa skrifað undir. Annað er ósvífin glæpastarfsemi að mínu mati.
Jón Frímann Jónsson, 19.7.2010 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.