23.7.2010 | 02:03
Jóhann Hauksson: Ömurleg stjórnmál
Jóhann Hauksson, blaðamaður á DV skrifar harðorðan pistil á DV-bloggið í gær, sem hefst svona:
" Svo er að sjá sem deild þjóðernisofstækismanna í Sjálfstæðisflokknum hafi náð undirtökunum í Heimssýn, samtökum andstæðinga aðildar að Evrópusambandinu.
Frjáslyndir Sjálfstæðismenn láta traðka á sér endalaust meðan Björn Bjarnason, Styrmir Gunnarsson og aðrir þjóðernissinnar pakka í vörn fyrir séreignarhald stórauðvaldsins á auðlindum þjóðarinnar og rækta útlendingahatur. Slík varðstaða er raunar partur af skilgreiningunni á fasisma.
Undan þessu eru flúin og hrakin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Illugi Gunnarsson og fleira upplýst fólk á hægrivæng stjórnmálanna. Þreyttur en umburðarlyndur situr Benedikt Jóhannesson uppi með samtök sín Sjálfstæða Evrópumenn sem virðist um megn að breyta atburðarásinni. Frændi hans, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, neyðist til að bera fram tillögu á haustþingi í anda landsfundarsamþykktar um að slíta aðildarviðræðum að ESB.
Þetta eru ömurleg stjórnmál.
Barnalegu fautarnir í þingflokki VG láta sér vel líka þessa þróun í átt til þjóðernisfasisma og rækta hatur sitt í garð Samfylkingarinnar. Þeir eru á móti einu lausninni sem gæti hugsanlega viðhaldið sjálfstæði þjóðarinnar. Undarlegt nokk felst hún í aðild að Evrópusambandinu. Þeir eru á móti upptöku evrunnar sem komið gæti okkur undan drápsklyfjum krónunnar og herkostnaðinum sem henni fylgir. Þeir eru á móti skynsamlegri nýtingu auðlindanna. Þeir eru á móti eðlilegri samkeppni í sjávarútvegi sem felst í róttækri uppstokkun kvótakerfisins.
ÞEIR ERU Á MÓTI!"
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Meiri háttar grein Jóhann Hauksson
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.7.2010 kl. 02:17
Áhugaverðast við greininga finnst mér eftirfarandi:
Nú eru vextir orðnir neikvæðir á öllum innlánsreikningum bankanna, líka svokölluðum hávaxtareikningum. Þar með er atlagan að sparifjáreigendum hafin. Við þetta eykst þrýstingurinn á enn frekari og langvinnari gjaldeyrishöft svo peningar fari ekki úr landi og samstarf við Evrópuþjóðir verður fjarlægara.
Gjaldeyrishöftin verður að afnema sem fyrst. Þau eru að eyðileggja landið. Á meðan að gengið er ekki rétt skráð, þá eru allar hagtölur á Íslandi RANGAR!!!
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 05:15
Ég gleymdi að skrifa: Samfylkingin getur ekki verið tekinn alvarlega sem flokkur sem vill ganga í ESB ef hann hefur ekki forystu við að afnema gjaldeyrishöftin. Hingað til hefur hann aðeins skammtað undanþágur frá höftunum til vina og útvaldra eða þá sagt fyrirtækjum hvernig þeir geti keypt orkufyrirtæki með aflandskrónum.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 05:24
Þessi grein Jóhanns Haukssonar er uppfull af reiði og hroka fyrst og fremst.
Reiðin er svo mikil vegna þess að ESB innlimunarsinnar eru á nær öllum stöðum búnir að gjörtapa vígstöðu sinni meðal þjóðarinnar.
Mjög lítið málefnalegt við þessa grein Jóhanns Haukssonar.
Eins og þegar hann segir að undan þessum þjóðernisofstækismönnum og útlendingahöturum sé búið sé að flæma í burtu fólk eins og þau Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Illuga Gunnarsson.
Málið er einfaldlega það að þau bæði hröktust af þingi og úr valdastólum vegna spillingarmála og tengingu við vafasama gjörninga inni í bankageiranum.
Síðan reynir hann að úthrópa Heimssýn sem einhverja einhliða deild þessara meintu þjóðernisofstækismanna úr Sjálfstæðisflokknum og í ofanálag reynir hann að koma því að að þessi samtök séu einhverjir varðhundar kvótakerfisins og einokunar á auðlyndum þjóðarinnar.
Þetta er þvílíkt rugl hjá stjörnublaðmanninum að hann fengi nú "SKAMM" fyrir í blaðamannapassann sinn fyrir svona bull- rannsóknarblaðamennsku.
í fyrsta lagi þá eru Heimssýn algerlega þverpólitísk landssamtök sem hafa á að skipa fólki úr öllum stjórnmálaflokkum og líka fólk sem styður enga flokka. Formaður samtakanna nú er Ásmundur Einar Daðason þingmaður Vinstri grænna.
Heimssýn hefur aldrei skipt sér af átkamálum eins og um fiskveiðistjórnunarkerfið eða verið einhver málpípa einokunar íslenskra náttúruauðlynda.
Ég fullyrði að innan samtakanna er fólk með mjög mismunandi skoanir á þessum málum og enginn segir neitt við því.
Fólk er fyrst og síðast í Heimssýn til þess að verja fullveldi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar án ESB helsi.
Gunnlaugur I., 23.7.2010 kl. 09:07
Aumur málflutningur í pistlinum þar sem Evrópu-stórríkis-sinni útmálar ALLA sem vilja halda fullveldi landsins, þjóðernishroka. Ekki nýr málflutningur af hatursfullum mönnum sem skilja ekki muninn á fullveldi lands og þjóðernisrembu. Eins og Grímur Atlason nýlega. Og Evrópusamtökin lyftu honum upp á stall fyrir skítkastið. Nær væri að þessir menn færu að skilja að það er engin tenging milli fullveldis lands og þjóðernisrembu. Jóhann Hauksson: ÖMURLEGAR RANGFÆRSLUR.
Elle_, 23.7.2010 kl. 14:29
Lýsingin mín var of væg að ofan, málflutningurinn er verri en aumur því hann skrifar af miklu hatri og ofstæki um útlendingahatara og þjóðernisofstækismenn. Ætli hann sé að skrifa um Grím Atlason og sig sjálfan??
Elle_, 23.7.2010 kl. 14:39
Mjög góð grein. Það vita allir að Bjarni Ben var evrópusinni enda skrifuðu hann og Illhugi greinar í blöðin á sínum tíma þar sem þeir hvötti til þess að ganga í ESB.
En síðan tók þjóðernisofstækismenn úr Sjálfstæðisflokknum hann á teppið og skipuðu honum að skipta um gír. Því annars mundi hann ekki fá formanns stólinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.7.2010 kl. 16:37
Gunnlaugur I, Þú ert gjörsamlega marklaus hérna. Enda kýst þú að búa sjálfur í öryggi evrunnar og ESB. Á sama tíma vilt þú neita samlöndum þínum á Íslandi um það sama öryggi.
Slíkt kallast hræsni, og þú hefur mikið af henni.
Jón Frímann Jónsson, 24.7.2010 kl. 02:18
Jóhann Hauksson er ennþá með Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna á heilanum þó þar búi misjafnt undir. Hann státar af verðlaunum fyrir hatur sitt á Sjálfstæðisflokknum og góðvild til Samfylkingarinnar. Hann er núna fallinn í sömu gryfju og Jón Frímann samherji hans og sérlegur, og sérstakur, talsmaður Evrópusambandsins á Íslandi. Samræmd ,,lína" virðist vera komin frá Brussel fyrir spunameistarana. Kallið þá fasista sem sjá ekki ljósið við aðild Íslands að ESB! Það svínvirkar alltaf hjá okkur í Strassbourg!
Sjá einnig Össur veit ...
Jón Baldur Lorange, 24.7.2010 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.