Leita í fréttum mbl.is

Ísland/ESB: Ađildarviđrćđur hafnar

Fréttablađiđ greinir frá í dag:

"Ađildarviđrćđur Íslands viđ ESB hófust formlega međ ríkjaráđstefnu sambandsins í gćr. Íslensk stjórnvöld og forsvarsmenn ESB lögđu fram greinargerđ um viđfangsefni samningaviđrćđnanna auk ţess sem Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra, Stefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, og Steven Vanackere, utanríkisráđherra Belgíu, fluttu rćđu.

Össur sagđi í rćđu sinni ađ umsókn Íslands vćri rökrétt skref enda hefđu Íslendingar ávallt best tryggt sjálfstćđi sitt og hagsmuni međ virkri ţátttöku í samstarfi vestrćnna lýđrćđis­ríkja. Hann gerđi grein fyrir helstu hagsmunamálum Íslands í komandi samningaviđrćđum og lagđi sérstaka áherslu á efnahagslegt mikilvćgi sjávarútvegs fyrir Ísland. Finna ţyrfti sérlausn sem tekur tillit til sérstakra ađstćđna Íslands og tryggir áframhaldandi öflugan og sjálfbćran sjávarútveg, sem og forrćđi Íslands yfir auđlindinni. Enn fremur sagđi Össur ađ tryggja ţyrfti bćndum og fjölskyldum ţeirra öruggt lífsviđurvćri og nefndi ađild Íslands ađ evrusvćđinu sem mikilvćgan ţátt í endurreisn Íslands eftir efnahagshruniđ."

Síđar um daginn var Króatía afgreidd á samskonar fundi, en landiđ er nú á fullu í samningaviđrćđum, eftir ađ lendingu var náđ í landamćradeilum Króata og Slóvena. Króatar hafa nú lokađ 22 köflum af 35, samkvćmt ţessari frétt , nú síđast í gćr um matvćlaöryggi og fjárhagseftirlit.

Menn verđa nefnilega ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ESB vill ekki taka inn lönd sem eiga í alvarlegum deilum viđ önnur lönd. Ekki á međan deilurnar standa yfir.

Tyrkir og Kýpverjar eiga í deilum um Kýpur, Tyrkland mun ekki fara inn í ESB međan sú deila er "lifandi". 

Ţetta grundvallast á ţví ađ ESB-er friđarbandalag, međ ţađ ađ markmiđ ađ virđa mannréttindi, friđ og stuđla ađ öryggi íbúa sinna og almennri velferđ.

 

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband