28.7.2010 | 10:21
Séra Þórir um ósýnilegan her, MBL ofl.
Sr. Þórir Stephensen, rótgróinn sjálfstæðismaður, skrifar í dag góða grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni EVRÓPUHERINN ÓSYNILEGI. Í henni segir Þórir meðal annars:
" Morgunblaðið (Mbl) hefur stundað það undanfarið ár að gera hugsanlega aðild okkar að ESB tortryggilega. Blaðið hæðist að því, þegar talað er um að taka »upplýsta« ákvörðun í þessu máli. Upplýst ákvörðun felst í því að taka aðildarsamninginn, lið fyrir lið, og útskýra fyrir þjóðinni hvað hann myndi þýða fyrir líf okkar, atvinnu, menningu, alþjóðleg samskipti, peningamál og margt fleira. Að lokinni slíkri kynningu vilja menn að þjóðin tjái vilja sinn í almennri atkvæðagreiðslu. Þetta er, held ég, sannleikurinn um upplýsta ákvörðun. Leiðarahöfundur Mbl hæðist að þeim sem svona hugsa og segist vera með svörin á reiðum höndum. Við hin þurfum ekki að lesa eða hugsa. Við eigum að treysta honum og þeim sem skrifa í hans anda. Hugsanlega er hin upplýsta umræða svo hættuleg af því að þá er ekki hægt fyrir Mbl að slá fram hverju sem er.
Leiðari Mbl 20. júlí sl. ber yfirskriftina »Myrkvuð umræða«. Undirfyrirsögn er »Hinir »upplýstu« gera hvað þeir geta til að kasta ryki í augu annarra«. Miðað við málflutning leiðarans er þetta furðuleg fyrirsögn. Verið er að gera því skóna, að ESB-aðild hafi herskyldu í för með sér og tekið undir áhyggjur ungra bænda af því. Síðan eru kallaðir til vitnis þeir próf. Haraldur Ólafsson og Tryggvi Hjaltason öryggisfræðingur, sem báðir hafa nýlega skrifað greinar í Mbl. Haraldur skrifar um horfur á skyldu ESB-landa til hervæðingar. Tryggvi víkur m.a. að aukinni samvinnu Evrópuþjóða í varnarmálum, sem gæti leitt til sameiginlegs hers. Höfundur leiðarans telur þetta styðja hugmyndirnar um að aðild að ESB leiði til herskyldu. Þarna er því miður mjög óupplýst umræða á ferð. Í nýlegri, ítarlegri skýrslu utanríkisráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál, skýrslu sem byggist á þekkingu vönduðustu sérfræðinga ráðuneytis hans, er bent á að með Lissabonsáttmálanum skapist ekki grundvöllur fyrir sameiginlegum her ESB. Til að skýra nánar ákvæði sáttmálans, sem snúa að sameiginlegum vörnum sambandsins, fékk Írland samþykkta yfirlýsingu, sem kveður á um að hverju ríki sé í sjálfsvald sett hvernig framlagi til sameiginlegra varna sé hagað og að aðildarríki eru ekki skuldbundin til að taka þátt í hernaðarlegum aðgerðum á vegum bandalagsins."
En þar sem Morgunblaðið er LÆST öðrum en áskrifendum, er ekki hæg að vísa á krækju með afganginum af greininni.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er ein og aðeins ein ástæða fyrir því, að ég treysti mér ekki til að kjósa já í slíkri atkvæðagreiðslu.
Evrópuþingið hefur vald til, að breyta öllum atriðum aðildarsamninga með meirihluta atkvæða.
Þar af leiðir, treysti ég ekki því, að afkoma afkomenda minna verði varin svo ég kýs fullveldi.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 28.7.2010 kl. 11:22
Bjarni: Þú getur verið pollrólegur yfir þessu. Dæmi: Svíar voru að afnema herskyldu hjá sér um daginn. Það er afar óliklegt að Svíar muni nokkurntímann styðja eitthvað sem gæti mögulega kallast Evrópuher. Írar einnig. Umræðan hér er á svoddan villigötum að sennilega eru fá dæmi þess í sögu Evrópu. Hér reyna menn að fara algerlega framhjá aðalatriðunum, sem eru: Stöðugleiki í efnahagsmálum, nothæfur gjaldmiðill til framtíðar, lágir vextir og verðbólga, góð neytendavernd og fleira. Hlutir sem þú sjálfur myndir "finna" á buddunni þinni!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.7.2010 kl. 11:30
Bjarni Kjartansson.
Skýrsla Evrópunefndar lögð fram af Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, í mars 2007, sjá bls. 77-79:
"Lagaleg staða SÉRLAUSNAR EÐA BÓKUNAR Í AÐILDARSAMNINGI er hins vegar sterk, því aðildarsamningur hefur SAMA lagalega gildi og stofnsáttmálar ESB."
"Finna má ÝMIS DÆMI UM SÉRLAUSNIR Í AÐILDARSAMNINGUM að Evrópusambandinu, sem taka tillit til sérþarfa EINSTAKRA RÍKJA og héraða hvað varðar landbúnaðarmál.
Í AÐILDARSAMNINGI FINNLANDS OG SVÍÞJÓÐAR árið 1994 var fundin SÉRLAUSN sem felst í að samið var um að Finnum og Svíum yrði heimilt að veita sérstaka styrki vegna landbúnaðar á norðurslóðum, þ.e. norðan við 62. breiddargráðu [OG ALLT ÍSLAND ER NORÐAN HENNAR]."
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 11:46
ÖLL AÐILDARRÍKI Evrópusambandsins þurftu að samþykkja Lissabon-sáttmálann til að sáttmálinn gæti tekið gildi.
"The Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland permitted the state to ratify the Lisbon Treaty of the European Union.
It was effected by the twenty-eighth Amendment of the Constitution (Treaty of Lisbon) Act 2009, which was approved by referendum on 2 October 2009 (sometimes known as the Lisbon II referendum).
The amendment was approved by the Irish electorate by 67.1% to 32.9%, on a turnout of 59%."
Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:06
"9. The State shall not adopt a decision taken by the European Council to establish a common defence pursuant to Article 42 of the Treaty on European Union where that common defence would include the State."
Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:19
Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:27
"The [Lisbon] treaty foresees that the European Security and Defence Policy will lead to a common defence agreement for the EU when the European Council resolves unanimously to do so, and provided that all member states give their approval through their usual constitutional procedures."
Preamble and Article 42 of the (consolidated) Treaty of European Union."
Treaty of Lisbon - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:57
"Commitments and cooperation in this area shall be consistent with commitments under the North Atlantic Treaty Organisation [NATO], which, for those States which are members of it, remains the foundation of their collective defence and the forum for its implementation."
Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/35
Sameiginlegur her allra aðildarríkja Evrópusambandsins er ekki til, eins og allir vita, og verður ekki til nema með samþykki allra ríkjanna.
Og aðildarríki Evrópusambandsins geta sagt sig úr sambandinu samkvæmt Lissabon-sáttmálanum:
"Article 49 A
1. Any Member State may decide to withdraw from the Union in accordance with its own constitutional requirements."
Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/40
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 13:27
Bjarni, Aðildarsáttmálum er ekki hægt að breyta einhliða. Þannig virkar ekki ESB. Þú ferð því með ekkert annað en tómar lygar hérna þegar þú fullyrðir slíkt.
Jón Frímann Jónsson, 28.7.2010 kl. 13:51
Jón Frímann. Lygar er hægt að orða á annan hátt. Það er hægt að segja "að fara ekki með rétt mál".
Fullveldi einstaklingsins og þar með þjóðarinnar er best borgið innan ESB.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 14:39
"The Treaty of Lisbon introduces an exit clause for members who wish to withdraw from the European Union.
This formalises the procedure by stating that a member state may notify the European Council that it wishes to withdraw, upon which withdrawal negotiations begin; if no other agreement is reached the treaty ceases to apply to the withdrawing state two years after such notification."
Procedure for EU withdrawal
"No European Union (EU) member state has ever chosen to withdraw from the European Union, though some dependent territories or semi-autonomous areas have left.
Of these, only Greenland has explicitly voted to leave, departing from the EU's predecessor, the European Economic Community, in 1985.
The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community."
Withdrawal from the European Union
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 16:03
Skuldatryggingarálag snarlækkar
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 16:35
Dollarinn ekki verið lægri í rúmt ár
Þorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 16:46
Stefán, Ég ætla að benda þér á að sú hefð íslendinga að tala sig í kringum hlutina hefur leitt núna til þess að allt bankakerfið á Íslandi fór á hausinn, og núna á að drepa alla alvöru umræðu um aðildarferlið og samningsferlið á Íslandi með sama hætti.
Hinsvegar eiga öll orð sér stað og stund, og þeim verður ennfremur að beita rétt svo að þau nái fram takmarki sínu.
Jón Frímann Jónsson, 28.7.2010 kl. 21:22
Það sem er í rauninni umhugsunarvert og veldur manni heilabrotum eða íhugunarefnum er - hve margir ísl. fást til að taka undir eða trúa allskyns dellu sem haldið fram varðandi ESB. Ein þekktasta dellan er margumræddur ,,ESB her" og í framhaldi að ísl. muni sennilega verða ,,sjanghæjaðir í meintan esb her"
Svo eru menn hissa á því að sjallar hafi rústað íslandi. Ekki er eg hissa.
Landinu var stjórnð hérna af núv. ritstjóra mogga! Halló.
Hverskonar stjórnun og ráðslag halda menn að það hafi verið? Þekking í zeró og allt einhver spunaþvæla og áróður og ,,mér finnst" þetta og þetta.
Gat ekki endað með öðru en rústalagningu. No way að forðast þær afleiðingar. Orsök-afleiðing lögmálið að verki.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.7.2010 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.