11.8.2010 | 06:02
Uppfinninga(blaða)menn Morgunblaðsins
Moggi birtir frétt í gær um ESB, á ESB-síðu sinni, sem nánast hefur legið í dvala síðan frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins í lok júní og þar til Adolf Guðmundsson, formaður LíÚ, lét hin frægu "klára-aðildarferlið-ummæli" falla á Rás 2 fyrir skömmu.
En allavega, í gær birtist þýðing á frétt Aftenposten um aðildarviðræður Íslands og ESB, undir fyrirsögninni "Gætu tekið Noreg á þetta" og þar er þetta í byrjun fréttarinnar:
"Norska dagblaðið Aftenposten fjallar í dag um aðildarviðræður Íslendinga við Evrópusambandið Þar segir að í Brussel óttist stjórnmálamennirnir að sagan af aðildarviðræðum Noregs endurtaki sig. Samningurinn verði felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu eins og Norðmenn gerðu 1972 og 1994."
Þetta er að sjálfsögðu óska-sviðsmynd núverandi MBL, þ.e. að Íslendingar felli aðildarsamning, því þar á bæ stjórna menn sem sjá rautt þegar minnst er á ESB og hafa verið mest hér á Íslandi.
En það er uppfinningasemi blaðamanna MBL, sem vekur athygli ritara. Lesið þetta: "Rakið er í Aftenposten að ESB hafi haldið því fram að ekki verði hægt að bjóða Íslendingum varanlegar undanþágur frá sjáarútvegsmálum, en að hægt sé að ræða um aðlögunaraðgerðir. Nefnd eru dæmi um undanþágur sem önnur lönd hafi fengið. Svo sem um snus-sölu í Svíþjóð og nautaat á Spáni."
Takið eftir orðinu: AÐLÖGUNARAÐGERÐIR!
Hér er frumtextinn: "EU har fremholdt at man ikke kan tilby en slik ordning permanent, men at det kan være snakk om overgangsordninger. Flere EU-land har fått unntak fra EU-regler i årenes løp. Det gjelder blant annet Sveriges snussalg og Spanias tyrefekting."
Hjá MBL eru menn svo staðráðnir í að allt sem nú gerist í viðræðum ESB sé bara AÐLÖGUN, að ekki verði samið um eitt eða neitt, við Íslendingar verðum í hlutverki þess sem bara gleypir og tekur við því sem kemur frá Brussel. Það er eins og við höfum engan sjálfstæðan vilja, engar eigin hugmyndir, engar væntingar eða vonir!
Þannig vill Mogginn allavegana láta málið líta út!
Ps. Við erum ekki Norðmenn, það er ekki 1994, það er 2010, veröldin er ekki eins og hún var þá. Er erfitt að skilja það?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ótrúlegt að þessir pésar þarna hjá Mogganum. Það er fólk þarna innanborðs sem komu okkur í þessa hörmulega stöðu sem við erum í núna. Og eru að verja óbreytt ástand.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2010 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.