25.8.2010 | 16:54
Jóhann Hauksson um "lćvíslegan ESB-áróđur"
Jóhann Hauksson, blađamađur á DV, birtir skemmtilega fćrslu á bloggi sínu um ESB, sem hann kallar LĆVÍSLEGUR ESB-ÁRÓĐUR. Jóhann skrifar:
,,Ég er ekki viss um ađ Villta vinstriđ í VG geri sér fyllilega grein fyrir ţví hversu alvarlegur og víđtćkur ESB áróđurinn er í landinu. Ţó hafa nú Atli Gíslason og Jón Bjarnason landbúnađar brugđist til varnar. Kominn tími til ađ segja stopp, segir Jón í málgagni sínu, Morgunblađinu, í dag. Og ţađ á forsíđu.
Ögmundarflokkurinn og Davíđ Oddsson eru sem sagt uppfullir af ţví ađ ađildarumsóknin hafi nú breyst í ađlögunarferli međ lćvíslegum hćtti.
Ég veit ekki hvort ţeir hafa tekiđ eftir ţví, en Veđurstofa Íslands og RÚV taka ţátt í áróđrinum og hafa lengi gert átölulaust.
Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ Veđurstofa Íslands birtir á eftir veđurspá fyrir Ísland hitastig og veđur í helstu borgum Evrópusambandsins en ekki frá öđrum heimshlutum? Er fólk virkilega á kaupi á Veđurstofunni viđ ađ útbúa ţennan áróđur í landsmenn? Og tekur RÚV ţátt í heilaţvottinum međ ţví ađ hleypa Veđurstofunni ađ á besta tíma sjónvarpsins alla daga ársins?"
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Honum ferst sem ćvinlega hefur reynt ađ draga andstćđinga sína í ESB málum niđrí skítinn og á sama geđvonsku lágkúru planiđ og hann hefur sjálfur veriđ á í ESB umrćđunni undanfariđ.
Nú snýr hann viđ blađinu ţegar hann sér ađ ESB ađildin er algerlega gjörtapađ spil.
Ţá er fariđ í ađ reyna ađ búa til svona aula brandara og blanda virtri stofnunn eins og Veđurstofu Íslands inní ţennan aula brandara húmor hans sem er ćtlađ ađ gera lítiđ úr öllum hinum fjölmörgu ESB andstćđingum sem hann hefur nú ţurft ađ láta í minni pokann fyrir.
Ţađ má segja um Jóhann Hauksson ađ lítiđ stendur nú eftir af ţessum orđum prýdda stjörnublađamanni og hans oft skörpu og gagnrýnu ţjóđfélagsríni.
Ja nema ţá gul stjörnurnar úr fána ESB apparatsins sem stjórna orđiđ öllum hans skrifum.
Ađ vera orđinn lagstur svo lágt ađ vera nú ekkert annađ en áróđurs agent ESB trúbođsins á Íslandi !
Eins og máltćkiđ segir um svona menn:
"Mađur lítilla sćva og lítlla sanda"
Gunnlaugur I., 25.8.2010 kl. 18:11
Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 19:12
Sem betur fer er Jón Bjarnason búinn ađ taka völdin í ríkisstjórninni.Ţetta ćttu ţeir sem dýrka gömlu nýlenduveldin ađ fara ađ gera sér grein fyrir.Ef krataliđiđ og aftaníossar ESB reyna svo mikiđ sem ađ hrófla viđ Jóni, ţá verđur ţeim einfaldlega hent út af borđinu.Nei viđ kúgun og ESB.
Sigurgeir Jónsson, 25.8.2010 kl. 21:31
Evrópusamtökin.
Ćtliđ ţiđ ađ láta ţetta orđbragđ VIĐGANGAST ÁTÖLULAUST hér DAG EFTIR DAG á ţessu bloggi ykkar?!
Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 21:42
ESB hafnar kanski málfrelsi.
Sigurgeir Jónsson, 25.8.2010 kl. 21:57
Sigurgeir Jónsson,
Ţetta SÓĐA ORĐBRAGĐ ŢITT hér DAG EFTIR DAG hefur EKKERT međ málfrelsi ađ gera!
Ţađ varđar viđ almenn hegningarlög.
Og STÓRFURĐULEGT ađ Evrópusamtökin hafi látiđ ţig komast upp međ ţađ hingađ til!
Ţar ađ auki hefur ţú einnig veriđ međ MEIĐYRĐI hér í minn garđ á ţessu bloggi, enda ţótt ég hafi ALDREI sagt eitthvađ leiđinlegt um ţig, hvorki hér né annars stađar.
Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 22:13
Sigurgeir, Andstćđingar ESB á Íslandi vilja ekki neina umrćđu um afstöđu sína, enda heimila ţeir ekki neinar umrćđur á sínum vef eđa á sinni blog.is vefsíđu.
Ađ saka ESB og ţá sem vilja ađild Íslands ađ ESB um ađ vera á móti málfrelsi er ţví ekkert annađ en mótsögn miđađ viđ ţá stađhćfingu sem ţú setur hérna fram.
Jón Frímann Jónsson, 25.8.2010 kl. 23:30
Orđafar Sigurgeirs er engillegt miđađ viđ sorakjaft ýmissa Evrópuríkissinna gegn öllum mönnum sem ekki vilja inn í Evrópustórríkiđ međ nokkur gömul heimsveldi ráđandi ţar mestu.
Elle_, 30.8.2010 kl. 00:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.