Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hauksson um "lćvíslegan ESB-áróđur"

Jóhann HaukssonJóhann Hauksson, blađamađur á DV, birtir skemmtilega fćrslu á bloggi sínu um ESB, sem hann kallar LĆVÍSLEGUR ESB-ÁRÓĐUR. Jóhann skrifar:

,,Ég er ekki viss um ađ Villta vinstriđ í VG geri sér fyllilega grein fyrir ţví hversu alvarlegur og víđtćkur ESB áróđurinn er í landinu. Ţó hafa nú Atli Gíslason og Jón Bjarnason landbúnađar brugđist til varnar. „Kominn tími til ađ segja stopp,“ segir Jón í málgagni sínu, Morgunblađinu, í dag. Og ţađ á forsíđu.

Ögmundarflokkurinn og Davíđ Oddsson eru sem sagt uppfullir af ţví ađ ađildarumsóknin hafi nú breyst í ađlögunarferli međ lćvíslegum hćtti.

Ég veit ekki hvort ţeir hafa tekiđ eftir ţví, en Veđurstofa Íslands og RÚV taka ţátt í áróđrinum og hafa lengi gert átölulaust.

Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ Veđurstofa Íslands birtir á eftir veđurspá fyrir Ísland hitastig og veđur í helstu borgum Evrópusambandsins en ekki frá öđrum heimshlutum? Er fólk virkilega á kaupi á Veđurstofunni viđ ađ útbúa ţennan áróđur í landsmenn? Og tekur RÚV ţátt í heilaţvottinum međ ţví ađ hleypa Veđurstofunni ađ á besta tíma sjónvarpsins alla daga ársins?"

Öll fćrsla Jóhanns


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Honum ferst sem ćvinlega hefur reynt ađ draga andstćđinga sína í ESB málum niđrí skítinn og á sama geđvonsku lágkúru planiđ og hann hefur sjálfur veriđ á í ESB umrćđunni undanfariđ.

Nú snýr hann viđ blađinu ţegar hann sér ađ ESB ađildin er algerlega gjörtapađ spil.

Ţá er fariđ í ađ reyna ađ búa til svona aula brandara og blanda virtri stofnunn eins og Veđurstofu Íslands inní ţennan aula brandara húmor hans sem er ćtlađ ađ gera lítiđ úr öllum hinum fjölmörgu ESB andstćđingum sem hann hefur nú ţurft ađ láta í minni pokann fyrir.

Ţađ má segja um Jóhann Hauksson ađ lítiđ stendur nú eftir af ţessum orđum prýdda stjörnublađamanni og hans oft skörpu og gagnrýnu ţjóđfélagsríni.

Ja nema ţá gul stjörnurnar úr fána ESB apparatsins sem stjórna orđiđ öllum hans skrifum.

Ađ vera orđinn lagstur svo lágt ađ vera nú ekkert annađ en áróđurs agent ESB trúbođsins á Íslandi !

Eins og máltćkiđ segir um svona menn:

"Mađur lítilla sćva og lítlla sanda"   

Gunnlaugur I., 25.8.2010 kl. 18:11

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 19:12

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sem betur fer er Jón Bjarnason búinn ađ taka völdin í ríkisstjórninni.Ţetta ćttu ţeir sem dýrka gömlu nýlenduveldin ađ fara ađ gera sér grein fyrir.Ef krataliđiđ og aftaníossar ESB reyna svo mikiđ sem ađ hrófla viđ Jóni, ţá verđur ţeim einfaldlega hent út af borđinu.Nei viđ kúgun og ESB.

Sigurgeir Jónsson, 25.8.2010 kl. 21:31

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evrópusamtökin.

Ćtliđ ţiđ ađ láta ţetta orđbragđ VIĐGANGAST ÁTÖLULAUST hér DAG EFTIR DAG á ţessu bloggi ykkar?!


Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 21:42

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB hafnar kanski málfrelsi.

Sigurgeir Jónsson, 25.8.2010 kl. 21:57

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Ţetta SÓĐA ORĐBRAGĐ ŢITT hér DAG EFTIR DAG hefur EKKERT međ málfrelsi ađ gera!

Ţađ varđar viđ almenn hegningarlög.

Og STÓRFURĐULEGTEvrópusamtökin hafi látiđ ţig komast upp međ ţađ hingađ til!

Ţar ađ auki hefur ţú einnig veriđ međ MEIĐYRĐI hér í minn garđ á ţessu bloggi, enda ţótt ég hafi ALDREI sagt eitthvađ leiđinlegt um ţig, hvorki hér né annars stađar.

Ţorsteinn Briem, 25.8.2010 kl. 22:13

7 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Sigurgeir, Andstćđingar ESB á Íslandi vilja ekki neina umrćđu um afstöđu sína, enda heimila ţeir ekki neinar umrćđur á sínum vef eđa á sinni blog.is vefsíđu.

Ađ saka ESB og ţá sem vilja ađild Íslands ađ ESB um ađ vera á móti málfrelsi er ţví ekkert annađ en mótsögn miđađ viđ ţá stađhćfingu sem ţú setur hérna fram.

Jón Frímann Jónsson, 25.8.2010 kl. 23:30

8 Smámynd: Elle_

Orđafar Sigurgeirs er engillegt miđađ viđ sorakjaft ýmissa Evrópuríkissinna gegn öllum mönnum sem ekki vilja inn í Evrópustórríkiđ međ nokkur gömul heimsveldi ráđandi ţar mestu. 

Elle_, 30.8.2010 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband