26.8.2010 | 20:47
ESB er líka menntun og fræðsla
Nú eru skólar að hefjast um allt land, eftir frábært sumar. Við sem erum að fjalla um Evrópumái einbeitum okkur mikið að efnhags og stjórnmálum, krónum og Evrum og slíku.
ESB er hinsvegar miklu meira heldur en það. ESB kemur mjög mikið að menntun og fræðslu í gegnum allskyns verkefni og áætlanir (sjá hér)
Þessi verkefni snúast um allt möguleg, endurmenntun, menntunartækni, upplýsingatækni o.s.frv.
Undanfarin ár hefur Ísland tekið þátt í um 200 verkefnum sem snúa að menntamálum. Og hver kannast t.d. ekki við orðið ERASMUS?
Önnur síða er www.etwinning.is, sem er t.d. síða um rafrænt skólastarf.
Þar er m.a. þetta að gerast:
Landskeppni eTwinning 2010-2011: Landskeppni eTwinning verður haldin í fimmta sinn skólaárið 2010-2011 og veitt vegleg verðlaun við hátíðlega athöfn að vori eða hausti á komandi ári.
5 ára afmælishátíð eTwinning verður haldin nú í haust verða m.a. veitt verðlaun fyrir verkefni sem starfrækt voru á síðasta skólaári.
eTwinning-vikur: Í október verða haldnar eTwinning-vikur og ýmislegt gert til hátíðabrigða bæði hér á landi og vítt og breitt um Evrópu nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Comenius er svo hér
Hvetjum alla sem hafa áhuga á þessu að kynna sér málið!
Til gamans: Listi yfir 100 bestu háskólar í Evrópu
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Velkomin á heimsíðuna Evrópusamvinna.is. Hún er ekki ætluð sem áfangastaður heldur skiptistöð: hér eru aðeins veittar grunnupplýsingar um hverja áætlun, en vefslóðir og netföng vísa veginn áfram á landskrifstofur og upplýsinga- og þjónustuskrifstofur sem veita allar nánari upplýsingar og aðstoð.
Evrópusamvinna.is er vettvangur til að kynnast tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi. Þar er að finna upplýsingar um allar áætlanir sem Ísland er þátttakandi í innan Evrópusambandsins.
Evrópusamvinna.is veitir upplýsingar um eftirfarandi samstarfsáætlanir:
Evrópusamvinna.is er með Facebooksíðu: Facebook|Evrópusamvinna.is
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 21:23
Evrópusamvinna.is - Upplýsingasíða um samstarfsáætlanir Evrópusambandsins
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 21:24
Úthlutanir Leonardó 2009
Úthlutanir Leonardó 2008
Úthlutanir Leonardó 2007
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 21:25
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 21:26
Þetta er eins og "Overkill" eða reyna að þreyta okkur með staðreyndum sem virka ekki á okkur.
Það er ekkert sem fær mig af því að ESB er ekki rétta stefnan fyrir svona litla þjóð, með svona hagsmuni eins og ESB hefur í sinni heildarstefnu, við verðum að hugsa á þeirra stærðargráðu ekki okkar.
Og ef þú vilt fara dýpra í þessa vitleysu sem hefur verið gerð hérna á síðustu árum, þá er það Schengen bullið, við höfum engin landamæri sem þetta samkomulag tekur til, og það sem við höfðum var ekki fullkomið, var þó betra en Schengen.
Sverrir Þór Magnússon, 26.8.2010 kl. 22:03
Sverrir Þór.
Ég er alveg sammála þér eins og stór meirihluti þjóðarinnar.
En athugaðu og skoðaðu betur hér marga mánuði aftur í tímann að sennilega er Steini Briem bara í vinnunni sinni fyrir ESB apparatið.
Nú er hann á fullu hér eins og sést að auglýsa ESB styrkina þeirra og múturnar !
Gunnlaugur I., 26.8.2010 kl. 22:11
Já ég er sammála þér Sverrir Þór.
Þetta hjá Steina Briem er svona "Overkill" og virkar alveg þveröfugt á flesta !
Enda sýnir nýjasta skoðanakönnun sjálfs EUROBAROMETER sem birt var í dag að stuðningur við ESB aðild íslendinga er jafn vel enn minni en áður hefur mælst eða aðeins 19% þjóðarinnar, sem telja að þjóðin sé betur kominn í ESB en utan þess.
Hlýtur að vera algert kjaftshögg fyrir ESB elítuna og ESB túboðið á Íslandi.
Fólk lætur ekki stjórnast af svona einlitum og skefjalausum áróðri !
Gunnlaugur I., 26.8.2010 kl. 22:20
Sverrir Þór Magnússon,
Ísland undirritaði samning um aðild að Schengen-samstarfinu ásamt öðrum Norðurlandaþjóðum 19. desember 1996 þegar Davíð Oddsson var forsætisráðherra.
Rúmlega 80% af íbúum Norðurlandanna eru nú í Evrópusambandinu.
Og aðild að Schengen-samstarfinu var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu í Sviss.
Þeir sem eru á móti Evrópusambandinu eru nær útdauð tegund og geta því trúlega fengið styrk frá sambandinu sem slíkir.
Schengen-samstarfið - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 22:36
Einhverloforð sem Össur heldur ( sem er þingvalla-fiski-fræðingur ) að standi, því hann sagði það: við höldum okkar öllu og getum jafnvel sagt hinum ESB-þjóðunum hvað skal gera með okkar 200 mílna lögsögu.
Hversu veruleikafirrt er þetta lið, ESB miðar allt við höfðatölu, sama hvað þer er, Höfðatala = Þingsæti, og við fáum innan við 1%, þetta yrði okkar vægi.
Saman ber: hversu öflugur yrði kriplaður Þráinn Bertilsson, okkur á ESB þingi ?
Sverrir Þór Magnússon, 26.8.2010 kl. 22:38
Davíð Oddsson var einnig forsætisráðherra þegar Ísland undirritaði samning um aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) 2. maí 1992.
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 22:44
"EES samningurinn gerir ráð fyrir því að afleidd löggjöf EB, þ.e. einkum EB reglugerðir og tilskipanir, verði yfirtekin í samninginn.
Það var gert með svonefndum viðaukum við EES samninginn.
EB reglugerðir og tilskipanir ERU SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM EB, ENDA EINGÖNGU SPROTTNAR ÚR ÞEIM JARÐVEGI."
"Viðaukar sem fylgja EES samningnum eru alls 22."
Evrópusambandið og Evrópska efnahagsvæðið eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor, bls. 115.
(Bókin er 1.200 blaðsíður.)
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 22:46
Steini: þú ert ekki að verja þetta, þú ert bara að benda á hlekki, og því um líkt: ef þú getur ekki betur, hættu þessu og farðu aftur að lesa, Njálu.
Sverrir Þór Magnússon, 26.8.2010 kl. 22:50
Sverrir Þór Magnússon,
Ég er búinn að benda þér á STAÐREYNDIRNAR.
Og mér er nákvæmlega sama hvað þér FINNST um þær.
Það er EKKI meirihluti á Alþingi fyrir því að segja upp aðild Íslands að samningunum um Evrópska efnahagssvæðið og Schengen-samstarfið.
Hins vegar er MEIRIHLUTI á Alþingi fyrir því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og hér verði greidd atkvæði um aðildarsamninginn Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU.
Með aðild að Evrópusambandinu tökum við Íslendingar SJÁLFIR þátt í að semja löggjöf Evrópusambandsins og aðildarsamningi okkar verður EKKI breytt nema með samþykki okkar Íslendinga.
"EB reglugerðir og tilskipanir ERU SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM EB, ENDA EINGÖNGU SPROTTNAR ÚR ÞEIM JARÐVEGI."
Evrópusambandið og Evrópska efnahagsvæðið eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor, bls. 115.
Þorsteinn Briem, 26.8.2010 kl. 23:12
Góð ábending um menntun og ESB. Hún vill oft gleymast. ERASMUS hefur gefið fjölda Íslendinga tækifæri á að mennta sig í evrópu á meðan háskólanám stendur. Kinnast nýjum menningarheimum og læra erlendis. Þetta veldur því að við Íslendingar verðum ekki allir steiptir í eitt mót. Fólk verður víðsýnna og koma með nýjar hugmyndir við heimkomuna.
Það eykur hagsæld þjóðarinnar.
Sleggjan og Hvellurinn, 27.8.2010 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.