28.8.2010 | 20:48
Getraun: Hver skrifar og í hvaða blað?
"En af hverju hafa nágranna- og vinaþjóðir okkar, sem við höfum kallað svo, í Evrópu, svona mikla tilhneigingu til að kúga okkur, hvort sem um er að ræða þorsk, makríl eða Icesave?
Það er erfitt að skilja það eða festa hendur á því hvers vegna svo er en liðin saga í samskiptum okkar við þessar þjóðir segir sitt og veruleikinn, sem við stöndum frammi fyrir nú segir sína sögu. Það á að kúga okkur, hvað sem það kostar bæði vegna Icesave og makrílsins. Ætli ástæðan sé ekki helzt sú, að flestar þessara þjóða eru ekki enn búnar að venja sig af því að kúga smáþjóðir ef þær mögulega geta? Við eigum ekki annan kost en að herða varnir okkar. Það er það, sem þjóðir gera, þegar á þær er ráðizt."
Getraunin er:
1) Hver skrifar og
2) Í hvaða blað?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Davíð Oddsson, Morgunblaðinu.
Hann var forsætisráðherra þegar Ísland fékk aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu.
Þetta er allt honum að kenna!!!
Þorsteinn Briem, 28.8.2010 kl. 20:55
Útrásarsöngur Davíðs Oddssonar - Myndband
Þorsteinn Briem, 28.8.2010 kl. 21:08
Hættið þessu ESBaðildarkjaftæði og komið í alvöru endurreisn hér eru sko alvöru hugmyndir!
http://alit.blog.is/blog/alit/entry/1086289/
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2010 kl. 21:11
Málin rædd í 157 athugasemdum.
Áfram Ísland ekkert ESB aðildarkjaftæði
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2010 kl. 21:13
Guðrún Sæmundsdóttir,
Fyrst hugmyndir þínar eru svona góðar er um að gera fyrir þig að FRAMKVÆMA ÞÆR ásamt félögum þínum, Davíð Oddssyni og öllum hinum, sem hafa ALLA TÍÐ ÞEGIÐ PENINGA FRÁ ÞJÓÐINNI.
Þorsteinn Briem, 28.8.2010 kl. 21:20
Steini, síðast kaus ég V-G vegna andstöðu þeirra við ESB.
Hvað varðar Davíð Oddson þá er hann skárri en Silvio Berlusconi.
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2010 kl. 21:33
Guðrún Sæmundsdóttir,
Silvio Berlusconi er forsætisráðherra Ítalíu, sem er á Evrópska efnahagssvæðinu.
Og það er STÓRMERKILEGT AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LJÚGI NÚ DAGLEGA AÐ ÞJÓÐINNI varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu ÞEGAR LOKSINS ER HÆGT AÐ STÓRBÆTA HÉR LÍFSKJÖR ALMENNINGS VARANLEGA!!!
Davíð Oddsson var hér forsætisráðherra þegar Ísland fékk aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu!!!
Með aðild að Evrópusambandinu tökum við Íslendingar SJÁLFIR þátt í að semja löggjöf Evrópusambandsins og aðildarsamningi okkar verður EKKI breytt nema með samþykki okkar Íslendinga.
"EB reglugerðir og tilskipanir ERU SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM EB, ENDA EINGÖNGU SPROTTNAR ÚR ÞEIM JARÐVEGI."
Evrópusambandið og Evrópska efnahagsvæðið eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor, bls. 115.
Þorsteinn Briem, 28.8.2010 kl. 21:50
Silvio Berlusconi á Ítalíu og allt sem ítalskt er.
Á meðan Berlusconi er forsætisráðherra Ítalíu á hann sæti í Leiðtogaráði ESB. Þar fer öll stefnumörkun fram. Ef við værum í ESB væri Jóhanna Sigurðardóttir fulltrúi okkar þar.
Ítalía á 72 þingmenn á Evrópuþinginu en Ísland fengi 5. Þingið er valdalítil afgreiðslustofnun, t.d. geta þingmenn ekki lagt fram lagafrumvörp.
Völdin liggja í leiðtoga- og ráðherraráðinu. Atkvæði Íslands yrði innan við 1% og þegar nýju Lissabon reglurnar taka gildi haustið 2014 fer það niður í 0,06%. Sem sagt úr nánast engu niður í akkúrat ekkert.
Til að ganga í ESB þurfum við að kjósa frá okkur lýðræðið.
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2010 kl. 22:30
Guðrún Sæmundsdóttir,
NÚNA SEMJUM VIÐ ÍSLENDINGAR EKKI ÞAU LÖG SEM VIÐ TÖKUM UPP SAMKVÆMT SAMNINGNUM UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ.
Í EVRÓPUSAMBANDINU TÖKUM VIÐ HINS VEGAR ÞÁTT Í AÐ SEMJA LÖG SAMBANDSINS.
Og það er EKKI meirihluti á Alþingi fyrir því að segja upp aðild Íslands að samningunum um Evrópska efnahagssvæðið og Schengen-samstarfið.
Hins vegar er MEIRIHLUTI á Alþingi fyrir því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og hér verði greidd atkvæði um aðildarsamninginn Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU."
Finninn Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi:
"Margir Íslendingar hafa áhyggjur af því að áhrif Íslands innan Evrópusambandsins verði lítil þegar á hólminn er komið.
Summa telur ekki ástæðu til þess að óttast það.
"LÍTIL LÖND í Evrópusambandinu á borð við heimaland mitt, Finnland, geta haft MJÖG MIKIL ÁHRIF ef þau eru virk innan sambandsins og beita sér fyrir þeim málefnum sem skipta þau máli.
Auðvitað hafa lönd mismikið vægi þegar kemur til atkvæðagreiðslna en það er nær aldrei gripið til þeirra.
Yfirleitt er ferlið þannig að ákvörðunum er frekar slegið á frest, ef ekki næst samstaða um þær, en síður kosið um þær.
Ég hef stýrt yfir hundrað stórum fundum aðildarríkjanna og á þessum fundum hefur ALDREI, ekki einu sinni, verið kosið um niðurstöðuna.
RÍKIN setjast niður, RÖKRÆÐA OG KOMAST AÐ NIÐURSTÖÐU SEM ALLIR GETA SÆTT SIG VIÐ."
Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi - Skilningur á sérstöðu Íslands
Þorsteinn Briem, 29.8.2010 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.