29.8.2010 | 21:55
Sprengjubeltamaðurinn játar
Pressan greindi frá því í dag að sá aðili sem stóð í hótunum gagnvart Evrópusinnum á Facebook, hefði játað og að síðan hfði verið fjarlægð.
Frétt Pressunnar: "Lögreglan hefur yfirheyrt og tekið skýrslu af manni sem hafði í hótunum við fund Evrópusinna sem haldinn var fyrr í vikunni. Hótanirnar komu fram á Facebook síðu sem maðurinn stofnaði og vakti mikinn óhug meðal skipuleggjenda fundarins.
Pressan greindi frá því í vikunni að Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Sterkara Íslands sem stóð að fundinum, hafi verið mjög brugðið vegna síðunnar, en titill hennar var Við myndum fórna öllu fyrir Ísland.
Í samtali við Pressuna fyrir helgi sagðist Bryndís hafa lagt inn kæru hjá lögreglu vegna málsins;
Okkur var illa brugðið sem og fleirum sem bentu okkur á þetta. Það er sorglegt þegar fólk hótar ofbeldi þegar það er orðið rökþrota. Þetta eru miklar öfgar.
Á meðal þess sem var að finna á síðuni voru hótanir til Evrópusinna og tal um sprengjuárásir;
Brátt munum við birta lista yfir "óvini nýja Íslands", lista yfir réttdræpa landráðamenn, mafíósa, evrópusinna og önnur skotmörk sem þarf að uppræta með öllum tiltækum ráðum...ÁFRAM ÍSLAND !
Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við Pressuna að lögreglan hefði haft uppi á eiganda síðunnar og að viðkomandi hefði verið yfirheyrður.
Hann var yfirheyrður og af honum tekin skýrsla. Hann viðurkenndi að hann hefði staðið fyrir hótuninni en sagði að um grátt gaman hefði verið að ræða. Hann hafði sjálfur lokað síðunni þegar við ræddum við hann.
Friðrik Smári segir ekki ljóst á þessu stigi hvort ástæða væri til þess að taka málið lengra. Það yrði athugað síðar.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Grátt gaman"?!
Eigum við þá ekki líka að hóta þessum manni öllu illu?!
Það væri bara "grátt gaman" og alveg svakalega fyndið!!!
Þorsteinn Briem, 29.8.2010 kl. 22:41
Auðvitað á að taka hart á svona málum hratt og örugglega, og fá upp á borðið hvaða hvatir liggja hér að baki. Það var ekki við hæfi hjá Bryndísi að að blanda ESB pólitík í svona brjálæði eða ,,grátt gaman".
Jón Baldur Lorange, 30.8.2010 kl. 20:44
Þó að stofnandi síðunnar var ekki alvara þá er hætta á því að aðrir tóku þessu alvarlega.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2010 kl. 20:55
Jón Baldur L'Orange,
"Það var ekki við hæfi hjá Bryndísi að að blanda ESB pólitík í svona brjálæði eða "grátt gaman"."
ER EKKI Í LAGI MEÐ KOLLINN Á ÞÉR???!!!
"Brátt munum við birta lista yfir "ÓVINI nýja Íslands", lista yfir RÉTTDRÆPA LANDRÁÐAMENN, mafíósa, EVRÓPUSINNA og önnur SKOTMÖRK sem þarf að uppræta með öllum tiltækum ráðum...ÁFRAM ÍSLAND !"
Þetta er nú ENGAN VEGINN Í FYRSTA SINN SEM VIÐ EVRÓPUSINNAR ERUM KALLAÐIR ÖLLUM ILLUM NÖFNUM OG LANDRÁÐAMENN!!!
Og það MÖRGUM SINNUM hér á þessu bloggi!!!
Þorsteinn Briem, 30.8.2010 kl. 21:02
Steini Briem: Þú gerir öfgamönnum mestan greiða með því að apa eftir þeim brjálæðið eins og þú gerir hér. Þá hafa þeir náð tilgangi sínum.
Jón Baldur Lorange, 31.8.2010 kl. 00:12
Jón Baldur L'Orange,
Brjálæði öfgamanna er EKKI okkur Evrópusinnum að kenna!!!
Þú ert hér eins og íslenska þjóðkirkjan þegar hún bað fólk um að þegja sem varð fyrir ofbeldi!!!
Líflátshótanir og ærumeiðingar eru ofbeldi, sem varðar við almenn hegningarlög og um allt slíkt verður ekki þagað hér!!!
Þorsteinn Briem, 31.8.2010 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.