Leita í fréttum mbl.is

Rödd ađ norđan um gjaldmiđilsmál

Jón Ţorvaldur HeiđarssonJón Ţorvaldur Heiđarsson, lektor viđ viđskiptadeild Háskólans á Akureyri, skrifar grein um ESB-máliđ í Fréttablađiđ í dag og er mest ađ velta fyrir sér gjaldmiđilsmálum. Hann skrifar:

,,Ţađ hefur sína kosti og galla ađ vera áfram međ íslenska krónu en sú leiđ gćti reynst ţrautin ţyngri. Traustiđ á ţessum örgjaldmiđli hefur minnkađ mikiđ, ekki síst hjá Íslendingum sjálfum. Afleiđingar vantraustsins koma ţó ekki í ljós á međan gjaldeyrishöft eru viđ lýđi. Ađ vera međ íslenska krónu og gjaldeyrishöft til frambúđar er hins vegar afar slćmur kostur af mörgum ástćđum. Ţá yrđu Íslendingar t.d. ađ hćtta ađ vera hluti af Evrópska efnahagssvćđinu. Hins vegar er ekki ljóst hvort íslensk króna án gjaldeyrishafta, ţ.e. á frjálsum markađi, sé farsćl leiđ heldur. Ef íslensk heimili hafa ţađ lítiđ traust á krónunni ađ ţau skipta sparnađi sínum viđ fyrsta tćkifćri í öruggari gjaldmiđla ţá er ekki hćgt ađ vera međ krónuna nema međ ţví ađ hafa vexti svo háa ađ ţađ vegi upp áhćttuálagiđ á krónunni. Íslenskt atvinnulíf ţarf ţá ađ borga margfalt meiri fjármagnskostnađ en samkeppnisađilar í nágrannalöndunum. Slíkt mun koma niđur á lífskjörum Íslendinga."

Og síđar segir Jón: ,,Upptaka evru međ ađild ađ Evrópusambandinu felur ţađ í sér ađ Íslendingar myndu, ađ eđlilegum skilyrđum uppfylltum, geta notađ nćststćrsta gjaldmiđil heims sem sína heimamynt auk ţess sem stór hluti utanríkisviđskipta fćri fram í heimamyntinni. Ţćr evrur sem ţyrfti ađ setja inn í hagkerfiđ í skiptum fyrir íslenskar krónur fengjum viđ á silfurfati, ekki ţyrfti ađ kaupa ţćr. Á bak viđ myntina stćđi síđan Seđlabanki Evrópu í stađ Seđlabanka Íslands."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband