Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđarframleiđsla myndi aukast um 7% (100 milljarđa) viđ ađild ađ ESB

Eyjan birtir frétt í dag og vísar til fréttar FRBL ţar sem kemur fram ađ ţjóđarframleiđsla hér á landi myndi aukast um 7% viđ ađild ađ ESB. Ţađ eru um ţađ bil 100 milljarđar íslenskra króna.

Ţetta kemur fram í doktorsritgerđ Magnúsar Bjarnasonar, stjórnmálafrćđings, sem hann varđi í Hollandi. Í frétt Eyjunnar segir:

,,Segir Magnús ađ sjávarútvegsmálin snúist ekki fyrst og fremst um hverrar ţjóđar ţeir eru sem veiđa fiskinn heldur fyrst og fremst ađ ekki sé gengiđ á auđlindina. „Á međan fiskinum er landađ á Íslandi skapar ţađ íslenska atvinnu en vandamáliđ er ađ hjá ESB hafa ţeir veitt meira en stofnarnir ţola og ţeir eru ađ eyđileggja auđlindina.“

„Ţetta ţarf ţví ađ negla niđur í ađildarsamningi, ekki „ţegar ţar ađ kemur“, ţví lausnin er alltaf sú ađ ţađ er veitt meira en stofnarnir ţola. Ţetta er ekki bara efnahagsmál heldur umhverfismál líka.“

Kveđa ţurfi á um ađ tillögum vísindamanna um hámarksafla verđi fylgt.

Landbúnađur

Magnús fjallar mikiđ um landbúnađarmál í bók sinni og er niđurstađan ađ ađild yrđi jákvćđ fyrir neytendur í landinu. Hins vegar sé einnig ljóst ađ hluti bćnda á óhagkvćmum býlum ţurfi ađ gera rekstur sinn arđbćrari.

„Landbúnađurinn er lítill hluti af ţjóđarframleiđslunni en engu ađ síđur er ţetta matur, og hann má ekki bregđast. Ţađ er oft talađ um matvćlaöryggi en á móti kemur ađ innlend framleiđsla er gjörsamlega háđ innflutningi. Öll olía og allir traktorar og annađ er innflutt. Ţađ er alveg útilokađ ađ segja ađ viđ ćtlum ađ skerma okkur frá umheiminum og vera sjálfum okkur nóg.“

Ađild krefst hagrćđingar í landbúnađi ađ mati Magnúsar og vissulega ţurfi bćndur ađ taka nokkuđ til hjá sér. Raunin hafi veriđ ađ býlum hefur fćkkađ en ţau stćkkađ hjá löndum innan sambandsins.

Evran

Upptaka evru hér yrđi mjög til góđs ađ mati Magnúsar en ađeins ef efnahagsmálin séu í lagi af okkar hálfu. „Viđ ţurfum ađ uppfylla skilyrđi um ađ verđbólgan sé í lagi, ađ vaxtastig og ríkisfjármál séu í lagi. En ţetta er allt í ólagi sem stendur.“

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband