Leita í fréttum mbl.is

Eyjan: Afnám gjaldeyrishafta vandasamt

Ein krónaKrónan er áfram til vandrćđa. Á vef Eyjunnar er ţessi stutta frétt, sem ţó segir nćstum allt sem ţarf ađ segja um krónuna: ,,Gengi krónunnar getur lćkkađ, verđlag hćkkađ og lífskjör almennings versnađ meira en ella ef fariđ er of geyst í afnám gjaldeyrishaftanna ađ mati Arnórs Sighvatssonar, ađstođarseđlabankastjóra. Hann segist nauđsynlegt ađ Ísland ávinni sér traust erlendis áđur en skoriđ er endanlega á öll höft.

Kom ţetta fram á fundi fagfjárfesta í dag en Rúv greinir frá.

Á međal ţess sem eru helstu forsendur fyrir afnámi haftanna eru  ađ nćgur gjaldeyrir sé í landinu, jafnvćgi komiđ í ríkisfjármálin, ađstćđur séu viđunandi á alţjóđlegum fjármálamörkuđum og binding óstöđugs fjármagns.

Varađi Arnór viđ ađ afnema ţau mjög hratt. Slíkt ţyrfti ađ gera í áföngum. Ella geti efnahagskerfiđ orđiđ fyrir verulegum skakkaföllum."

Má Ísland viđ meiri skakkaföllum? Nei, en viđ ţurfum klárlega lausn á gjaldmiđilsmálum okkar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband