Leita í fréttum mbl.is

Jón Karl Helgason um ESB-fjármagn

Jón Karl HelgasonJón Karl Helgason, bókmenntafrćđingur, á skrifar áhugaverđa fćrslu á blogg sitt, sem og á Sterkara Ísland.  Útgangspunktur hans er ćtlađur "fjáraustur" ESB til Íslands vegna ađildarviđrćđnanna. Um daginn talađi Nei-foringinn, Ásmundur Einar Dađason um ,,ómćlda fjármuni" frá ESB. Sem er auđvitađ della. Ţađ verđur ÁKVEĐNU fjármagni veitt í ţetta dćmi, bćđi hjá ESB og íslenskum stjórnvöldum!

Jón Karl segir ţessa umrćđu byggđa á misskilningi og skrifar m.a. :

,,Ađlögunarferli Íslands ađ regluverki og stofnanakerfi ESB hófst áriđ 1994 međ ađild okkar ađ EES samningunum og er taliđ ađ ţví sé 70% lokiđ. Ađlögunin heldur samt áfram dag frá degi međ upptöku nýrra lagabálka ESB án ţess ađ viđ Íslendingar höfum nokkuđ um ţá ađ segja. Ţetta er vissulega gróf ögrun viđ lýđrćđi í landinu.

Á síđustu sextán árum hafa milljarađarnir streymt hingađ frá Brussel. Íslensk sveitarfélög, félagasamtök, bćndur, nýsköpunarfyrirtćki, opinberar stofnanir og óteljandi vísindamenn og listamenn hafa veriđ ađ taka viđ peningum frá ESB án ţess ađ rođna eđa blána. 7. rannsóknaáćtlun ESB, Almannavarnaáćtlun, Daphne III - gegn ofbeldi á konum og börnum, Evrópa unga fólksins, eTwinning - rafrćnt skólasamstarf, Progress - jafnréttis- og vinnumálaáćtlun, MEDIA Kvikmynda-, sjónvarps- og margmiđlunaráćtlun ESB, Menningaráćtlun ESB og Menntaáćtlun ESB eru dćmi um ţau nöfn sem ESB gefur lítt dulbúnum mútugreiđslum sínum.

Ţá má ekki má gleyma öllum ţeim ţúsundum af ungmennum sem hafa veriđ ađ fara til lengri eđa skemmri dvalar í Evrópusambandslöndum í gegnum ERASMUS námsmannaskiptin."


Allur pistill Jóns Karls

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband