Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er sjálfsaflafé bćnda?

Kind (vinaleg)Fréttin um stuđning Bćndasamtakanna viđ samtök Nei-sinna, Heimssýn, vekur athygli. Lykilorđ í fréttinni er SJÁLFSAFLAFÉ bćnda.

Eins og kunnugt er fá Bćndasamtökin um 500 milljónir á ári frá ríkinu til reksturs samtakanna.

Er sjálfsaflafé félagsgjöld bćnda eđa umsýsluţóknun samtakanna fyrir ađ sjá um styrkjakerfiđ?

Kemur ţađ ekki frá ríkinu (les almenningi?).

Hvađ tekna afla Bćndasamtökin sjálf?

Gaman vćri ađ heyra frá lesendum bloggsins um ţetta mál!

Ţetta ţarf ađ komast upp á yfirborđiđ - verđa gagnsćtt.

En ţađ er einmitt markmiđiđ međ ţeirri "ađlögun" sem menn eru ađ tala um í sambandi viđ ESB-ađildina.

Ţađ er, ađ hćtta öllum feluleik!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Eru Evrópusamtökin ađ segja ađ bćndur megi ekki styrkja ţá sem standa međ ţeirra málflutningi vegna ţess ađ ríkiđ borgar međ rollunum ţeirra og mjólk?  Mér finnst ţetta ekki vera málflutningur sem er samtökunum til framdráttar.

Annađ, má bara nota opinber framlög til ađ styđja viđ "réttan" málstađ en ekki ef hann er "rangur"?  Ef svo er, hver er ţá hinn "rétti" málstađur og hver er hinn "rangi"?  Ef fulls jafnrćđis gćtti, ţá myndu stjórnvöld og ESB setja jafn háa upphćđ til ţeirra sem eru andsnúnir ađild og ţeir fá sem eru hlyntir.

Nú hef ég ekki tekiđ afstöđu í ţessu máli og vil ţví gjarnan heyra góđan og rökfastan málflutning úr báđum "herbúđum". Svona fćrsla hefur ekkert međ málefnin ađ gera, heldur er eingöngu sett fram til ađ reyna ađ draga úr trúverđugleika hins ađilans, en endar á ţví ađ draga úr trúverđugleika Evrópusamtakanna.

Varđandi spurninguna, ţá eru menn líklega ađ vísa til félagsgjalda, ţjónustugjalda og annars sem Bćndasamtökin fá fyrir ađ ţađ sem ţau gera.  Ég get ekki séđ ađ ţađ komi málinu nokkur skap viđ hvort greiđandinn er ríkiđ eđa einhver annar, ţar sem "ríkiđ" hefur ekki tekiđ ákvörđun um inngöngu, eingöngu ađ gengiđ sé til viđrćđna.

Af hverju ţarf ađ vera gagnsći í ţví hvađan ţessir peningar koma?  Skiptir ţađ nokkru máli hvađan peningarnir koma?  Er um slíka gagnsći ađ rćđa ţegar kemur ađ Evrópusamtökunum eđa á krafan bara viđ um ţá sem voga sér ađ vera mótfallnir inngöngu í ESB?

Marinó G. Njálsson, 31.10.2010 kl. 21:10

2 identicon

Talandi um feluleiki.

Hafa endurskođendur getađ skrifađ upp á reikninga Bćndasamtaknanna síđustu tvo áratugi?

Hvađ um ESB?

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 21:19

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@MGN: Af hverju ţarf ađ vera gagnsći? Vegna ţess ađ ógagnsći opnar fyrir spillingu.

Skiptir máli hvađan peningarnir koma? Já, ef um er ađ rćđa opinbert fé, ţá örugglega alveg fullt af fólki sem er ţví andvígt. T.d. Evrópusinnar!

Í fćrslunni voru birtar spurningar sem vöknuđu hjá ritstjórn í kjölfar fréttarinnar. Er t.d. hćgt ađ sjá og finna upplýsingar um ţađ hvađ sjálfsaflafé Bćndasamtakanna er? Svariđ er nei! Ţađ var reynt í kjölfar fréttarinnar.

Fćrslan er ađeins einn angi af ţessu stóra máli.

Ţú veist sjálfsagt líka um ađ Ríkisendurskođun hefur gert alvarlegar athugasemdir viđ framkvćmd búvörusamninga, t.d. vill RE ađ gagnsći búvörusamninga verđi aukiđ. Ţú getur lesiđ um ţađ hér .

Einnig vill RE ađ gerđir verđi formlegir samningar um ýmsar ţóknanir hjá Bćndasamtökunum.

Íslenskir skattgreiđendur eiga ţá kröfu ađ ALLT bókhald Bćndasamtakanna sé opiđ og gagnsćtt, vegna ţess, jú, ţau eru rekin fyrir almannafé! 

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 1.11.2010 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband