Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur Jónasson vill FLÝTA viđrćđum viđ ESB!

Ögmundur JónassonSnúningarnir í ESB-málinu verđa ć villtari.

Í viđtali viđ Stöđ tvö í kvöld sagđist Ögmundur Jónasson (mynd: Alţingi) vilja flýta ESB-viđrćđunum! Viđ tökum okkur ţađ bessaleyfi ađ birta alla fréttina af www.visir.is 

,,Ögmundur Jónasson, ráđherra innanríkismála, vill ađ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ verđi flýtt og niđurstöđur ţjóđarinnar liggi fyrr fyrir. Ţetta sagđi Ögmundur Jónasson í viđtali viđ Heimi Má Pétursson fréttamann Stöđvar 2 í kvöld.

„Ég hef hvatt til ţess ađ ţessum viđrćđum verđi flýtt. Viđ fáum niđurstöđur fyrr en rétt undir lok kjörtímabilsins og fáum niđurstöđuna á borđiđ og setjum hana fyrir ţjóđina. Ég held ađ ţađ sé hćgt ađ flýta ţessu ferli og koma ţannig til móts viđ ţćr kröfur sem hafa risiđ innan vinstri hreyfingarinnar - grćns frambođs," segir Ögmundur.

Ögmundur segist ekki vera viss um ađ ţađ sé meirihluti fyrir ţví í ţinginu ađ draga til baka ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu. „Ég hef ekki breytt minni afstöđu svo dćmi sé tekiđ," sagđi Ögmundur. Hann lagđi áherslu á ađ hann vildi hlusta á varnađarorđ sem hafa komiđ upp um ađ Ísland sé komiđ í ađlögunarferli. Sér lítist ekki á ef svo sé raunin."

Er ţetta sami mađurinn sem birti í ágúst um daginn grein sem hét Virkisturn í norđri í Morgunblađinu?

Eru einhverjar fléttur í gangi eđa?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Minn mađur!!!

En hvađ á Urđur ađ gera viđ allt kaffiđ sem hún var búin ađ kaupa fyrir viđrćđurnar??!!

Speed It Up
- Free software

Ţorsteinn Briem, 31.10.2010 kl. 22:28

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ögmundur hefur rétt fyrir sér.Tímamörk á hvađ ESB bíđur og kjósa um ţađ.

Sigurgeir Jónsson, 31.10.2010 kl. 23:14

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ögmundur er oft ótrúlegur í sinni pólitík og er ţađ núna. Ekkert vil ég frekar en ađ ţađ gangi sem allra greiđast ađ viđ komumst inni í ESB. Hef Ögmund frćnda minn reyndar grunađann um ađ flýtir á samingaviđrćđum geti ţýtt lakari samning og ţá meiri líkur á neitun.

En svo getur ţađ ótrúlega veriđ ađ gerast sem er ađ hann sé loks ađ sjá samhengi milli aukinnar hagsćldar til framtíđar og ESB.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 1.11.2010 kl. 02:31

4 identicon

Best ađ semja eđlilega viđ ESB um ađild Íslands ađ bandalaginu. 

En ţetta er nú svolítiđ ţekkt.  Annađhvort alls ekki eđa loka augunum og setja allt á fullt;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 1.11.2010 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband