Leita í fréttum mbl.is

Ólína Ţorvarđardóttir: Vill skođa Bćndasamtökin

Ólína ŢorvarđardóttirÓlína Ţorvarđardóttir vill kíkja á Bćndasamtökin í kjölfar frétta um stuđning ţeirra viđ NEI-samtökin, Heimssýn. Í pistli á bloggi sínu segir Ólína:

,,Bćndasamtökin hafa árum saman starfađ fyrir opinbert fé. Já, ţađ hefur af einhverjum ástćđum ţótt eđlilegt ađ hluti af skattfé almennings rynni í ţađ ađ halda uppi hagsmunasamtökum bćndastéttarinnar. Rökin fyrir ţví hafa sjálfsagt hljóđađ eitthvađ á ţá leiđ ađ íslenskur landbúnađur ćtti undir högg ađ sćkja, ţađ ţyrfti ađ styđja íslenska bćndur í ţví ađ halda uppi byggđ í landinu … eđa hvađ veit ég. Í seinni tíđ hafa verkefnasamningar legiđ til grundvallar (a.m.k. einhverju af) ríkisframlaginu, en hrćdd er ég um ađ eftirlit međ ţví hvernig fjármununum er variđ sé (a.m.k. stundum) í hálfgerđu skötulíki.

Jćja, samtökin hafa hingađ til ekki taliđ sig of haldin af ţessum framlögum. Kannski ţađ sé nú ađ breytast. Ţau virđast a.m.k. ekki telja eftir sér ađ halda uppi öđrum samtökum sem berjast gegn inngöngu Íslands í ESB . Ríkisútvarpiđ hefur nú greint frá ţví ađ Bćndasamtökin styđja hreyfinguna Heimssýn međ beinum fjárframlögum og leyfa henni ađ auglýsa frítt í Bćndablađinu."

Síđan skrifar hún: ,,Nú held ég ţađ sé tímabćrt ađ endurskođa hin opinberu framlög til Bćndasamtakanna, á grundvelli opinberrar úttektar á fjárreiđum samtakanna. Međal ţess sem ţarft vćri ađ skođa er hvernig verkefnasamningum ţeirra viđ ríkiđ hefur veriđ framfylgt."

Lífleg umrćđa er um máliđ í tengslum viđ pistil Ólínu.

(Mynd: www.visir.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ekki seinna vćnna.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.11.2010 kl. 20:00

2 identicon

Ekki seinna vćna;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 1.11.2010 kl. 20:50

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú hlýtur ađ standa upp á Ólínu ađ standa viđ orđ sin og leggja fram á Alţingi ţingsályktunartillögu um ţađ sem hún er ađ fjalla um.Ţingmenn eiga ađ vera ábyrgir orđa sinna.En ţađ er ekki nýtt ađ Ólínu sé í nöp viđ bćndastéttina, eđa  flokkur hennar Samfylkingin og ţar áđur Alţýđuflokkurinn.Ţađ ţarf ekki ESB andstöđu bćnda til ađ krataliđiđ í R.vík og fylgiliđ ţeirra hatist út í bćndur á Íslandi.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 1.11.2010 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband