Leita í fréttum mbl.is

Stríđsöxin á lofti innan VG vegna ESB

ExiEnn er blásiđ til stríđa innan VG vegna ESB. Á Eyjunni stendur ţetta:

,,Einn ráđherra og tvćr ţingmenn Vinstri grćnna gera ţađ ađ tillögu sinni á flokksráđsfundi flokksins sem hefst á morgun ađ hćtt verđi skilyrđislaust viđ ađlögunarferli ađ Evrópusambandinu. Enn ađrir flokksráđsmenn hyggjast leggja fram á sama fundi öndverđa tillögu; ađ samningaviđrćđum verđi framhaldiđ.

Segir Morgunblađiđ frá ţessu og vitnar til heimildamanns. Međal ţeirra sem munu fara fram á ađ slíta ađlögunarferli Íslands ađ ESB eins og ţađ er kallađ eru Ögmundur Jónasson, ráđherra, og ţingmennirnir Ásmundur Einar Dađason og Atli Gíslason."

Ţađ virđist stefna í uppgjört innan VG vegna málsins. Uppgjör međal vinstri-manna hafa í gegnum tíđina veriđ illvíg, hvort sem ţađ er hérlendis eđa erlendis.

Menn falla í "ónáđ", eru settir útaf "sakramentinu" o.s.frv. Í gamla "Sovét" vori iđulega framkvćmdar "hreinsanir" á hinu og ţessu.

VG, sem gefur sig út fyrir ađ vera "umhverfisflokkur" Íslands virđist loga í illdeilum. Ţesskonar umhverfi er ekki gott starfsumhverfi. 

Í stađinn fyrir ađ horfa fram á veginn virđast brćđravíg vera meginţemađ í starfsemi VG um ţessar mundir. 

Ps. VG er í sama húsi og ESB hér á Íslandi, gömlu Moggahöllinni! Salvador Dali hefđi ekki getađ gert betur! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband