Leita í fréttum mbl.is

Súrrealismi!

Salvador DaliRitari kom viđ bensínstöđ í dag, tók bensín (sem hćkkađi í gćr,en lćkkađi aftur í dag - hvernig er ţetta hćgt - ekki nema von ađ allt verđskyn sé fariđ út í veđur og vind) og rakst ţar á Bćndablađiđ.

Bćndasamtökin vilja jú ekkert af ESB vita, eru algerlega á móti ESB, segja ađ landbúnađurinn muni hrynja viđ ađild og hvađeina (hvergi gerst!). 

En samt er Bćndablađiđ alltaf fullt af fréttum um ESB og yfirleitt hvađ ESB sé nú rosalega vont fyrirbćri, rétt eins og Mogginn!

Í Bćndablađinu er t.d. sagt frá fundaherferđ samtakanna sem er á dagskrá. Og hvađ ćtla bćndur ađ rćđa - jú, einmitt: ESB!

Og ţá verđur vćntanlega hrópađ í kór ađ ESB vilji leggja niđur alla byggđ í sveitum landsins.

En ađ minnast á nothćfan gjaldmiđil, lćgri vexti og verđbólgu og betri rekstrarskilyrđi bćnda verđur sennilega ekki gert. 

Salvador Dalí gćti ekki gert betur! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Albert Rögnvaldsson

Ritari kom viđ bensínstöđ í dag, tók bensín (sem hćkkađi í gćr,en lćkkađi aftur í dag - hvernig er ţetta hćgt - ekki nema von ađ allt verđskyn sé fariđ út í veđur og vind) og rakst ţar á Bćndablađiđ.

Ef nafnlaus ritari Evrópusamtakanna ţekkti bara smávegis til í Evrópusambandinu ţá ćtti hann ađ vita ađ ţetta er einmitt svona ţar. Ţangađ er ţessi fyrirmynd líklega sótt. Ţar eyđir fólk ómćldum tíma í biđröđum viđ bensínstöđvar ţví einn tíma dagsins er verđiđ X og hinn tíma dagsins er verđiđ Y. Svo ekur ţađ ţúsundir kílómetra á ári til ađ athuga hvort ekki sé ódýrara bensín ađ fá hinumegin viđ horniđ. 

Ţví miđur fćst ekkert bćndablađ á bensínsstöđvum í ESB ţví ţar eru bćndur á hausnum. Finnar voru rétt í ţessu ađ uppgötva velta í finnskum landbúnađarvörum dróst saman um 15% á síđasta ári. 

Ţiđ ćttuđ ađ kynna ykkur Evrópusambandiđ og ţađ líf sem ţegnar ţess lifa. Ţađ myndi hjálpa ykkur. 

Gunnar Albert Rögnvaldsson, 18.11.2010 kl. 21:30

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

@Gunnar Albert Rögnvaldsson, 18.11.2010 kl. 21:30, Annarstađar en á Íslandi er ríkjandi samkeppnni á milli bensínstöđva. Á Íslandi er ríkjandi gervisamkeppni (samráđ) á milli bensínstöđva og ţví lítiđ uppúr ţví ađ hafa fyrir neytandann ađ flakka á milli bensínstöđva.

Erlendis eru bćndablöđin ekki ríkisstyrkt og ţví fást ţau ekki á bensínstöđum ţar í landi. Ţetta áttu ađ vita, en virđist engu ađ síđur ekki gera ţađ.

Eins og sjá má hérna. Ţá er lítiđ variđ í krónuna.

Ég verđ fljótlega íbúi innan ESB ríkisins Danmörku og verđ ţví laus viđ ţessa dellu sem ţrífst á Íslandi.

Jón Frímann Jónsson, 18.11.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband