Leita í fréttum mbl.is

Árni Finnsson um ,,grćna ađlögun" á Smugunni

Árni FinnssonÁrni Finnsson, formađur Náttúruverndarráđs skrifar áhugaverđan pistil á Smuguna, sem hann kallar ,,Grćn ađlögun."

Árni rćđir umhverfismál og segir m.a: ,,Ţau eru einn mikilvćgasti málaflokkur evrópskra stjórnmála og til ađ ná árangri verđur eitt yfir alla ađ ganga. Markmiđ Evrópusambandsins eru sameiginleg. Í gildi eru sameiginleg lög um náttúrvernd, útstreymi gróđurhúsalofttegunda, mengunarvarnir og síđast en ekki síst ađkomu almennings ađ stefnumótun í umhverfismálum í samrćmi viđ Árósamninginn um ađgang ađ upplýsingum, ţátttöku almennings í ákvarđanatöku og ađgang ađ réttlátri málsmeđferđ í umhverfismálum.

Í kjölfar ađildarumsóknar Íslands fer framkvćmdastjórn ESB í Brussel fram á ađ íslensk lög og stjórnarhćttir standist ţćr kröfur sem gerđur eru í umhverfismálum innan sambandsins."

Og síđar segir Árni: ,,Ísland hefur áđur ađlagast umhverfislöggjöf ESB í samrćmi viđ ákvćđi EES-samningsins, t.d. lög um mat á umhverfisáhrifum. Til ađ Ísland geti öđlast fulla ađild verđur íslenska náttúruverndarlöggjöfin ađ standast evrópskar kröfur áđur en ađildarsamningur verđur undirritađur. Ađildarviđrćđur eru ţví mikilvćgt tćki til umbóta í löggjöf um náttúruvernd og bćta réttindi almennings til ţátttöku í ákvarđanatöku í umhverfismálum hér á landi.

Alveg óháđ ţví hvort ađild ađ Evrópusambandinu verđur samţykkt í ţjóđaratkvćđagreiđslu stöndum viđ ţví frammi fyrir grćnni ađlögun ađ lagaramma Evrópusambandsins. Ţađ yrđi mikiđ framfaraspor og allir ţeir sem vilja auka veg umhverfisverndar á Íslandi hljóta fagna slíkri ađlögun." (Leturbreyting ES-blogg)


Allur pistillinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband