Leita í fréttum mbl.is

Hvessir hjá Jóni Bjarnasyni vegna Bjarna Jónssonar

Jón BjarnasonHér á árunum fyrir hrun, ţegar Ísland var "óspilltasta" land í heimi, mćrđu menn hina íslensku stjórnsýslu. Ţađ var talađ um ađ kerfiđ vćri fljótvirkt og ţađ sem margir nefndu sem mikinn kost var ţađ sem kallađ er "stuttar bođleiđir."

Menn voru ekkert hrifnir af neinu "regluverki" eđa embćttismannakerfi, sem ađ sögn er ţungt og svifaseint. Ţađ verđur jú ađ redda málunum og ţađ helst í gćr!

Ritara flýgur ţetta í hug í sambandi viđ Jón Bjarnason, sem lét jú aldeilis í sér heyra á Alţingi í dag og ţađ vegna ráđningu sonarins í starfshóp sjávarútvegráđuneytisins sem er gert ađ fara yfir skýrslu Hafró um áhrif dragnótaveiđa í Skagafirđi.

Um daginn réđi Jóna Bjarnason, "nýjan" flokksfélaga sinn og einn frammámanna í Nei-samtökum Íslands, Bjarna nokkurn Harđarson, bóksala í starf sem upplýsingafulltrúa ráđuneytisins. Alls sóttu 29 um starfiđ, en enginn var bođađur í viđtal!

Ţetta er allt ađ sjálfsögđu gott dćmi um opna, faglega og gagnsćja stjórnsýslu í hćsta gćđaflokki!

Í sambandi viđ ađildarumsókn Íslands ađ ESB standa Íslandi til bođa svokallađir IPA-styrkir, sem eru m.a. hugsađir til ţess ađ nútímavćđa og betrumbćta íslenska stjórnsýslu.

Jón Bjarnason hefur afţakkađ slíkt. Er ţađ nema von?

Vantar ekki einhvern í skúringarnar í ráđuneytinu?

(Frétt á Vísir.is um máliđ og MBL.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband