Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankastjóri: Góđur valmöguleiki ađ taka upp Evru

Már GuđmundssonÁ vef Vísis má lesa: ,,Már Guđmundsson seđlabankastjóri telur ađ ţađ geti veriđ góđur valmöguleiki fyrir Ísland ađ taka upp evru, ţrátt fyrir skuldavandann. Már Guđmundsson, segir ađ skuldavandi evruríkja, sé ekki tilkominn vegna sameiginlegu myntarinnar heldur vegna skorts á eftirliti í bankakerfinu." (Hér er öll fréttin)

Rétt eins og Íslendingar gátu Írar haft öflugt eftirlit međ bankakerfinu. ESB rćđur nefnilega ekki yfir íslensku fjármálaeftirliti, ţađ gera Íslendingar sjálfir! 

Ţví ţýđir lítiđ ađ skella skuldinni á ESB og segja ađ allt hér sé "vondum evrópskum reglum" ađ kenna. Ţađ hefur hinsvegar veriđ reynt. Sjá hér

Bendum einnig á fćrslu frá Ţýskalandi sem tengist ţessu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ sem er rétt í ţessu hjá Már og hann hefđi getađ orđađ skýrar, er ađ fjármálum ríkja á Balkan, austanverđri og sunnanverđri Evrópu verđur ekki komiđ í skikk fyrr en ţeim verđur stjórnađ frá Ţýskalandi í gegnum ESB.Og kanski er hann líka ađ gefa í skyn ađ ţađ sama gildi um Ísland.Nei viđ ESB.Ef fjármálum ESB ríkja verđur ekki komiđ í skikk er ESB ađ sjálfsögđu dautt ţađ ţarf engan seđlabankastjóra til ađ sjá ţađ,hvorki ţýskan né íslenskan, og ţađ hefur ekkert međ ţađ ađ gera hvort íslendingar vilji leggjast undir kanslara ESB í Berlín.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.11.2010 kl. 12:00

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Már hefđi kannski líka mátt minnast á ađ Pútin nokkur er orđinn penni í ţýskum blöđum.Ţýsk áhrif hafa greinilega náđ til Rússlands og nú skulu báđir grćđa saman.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.11.2010 kl. 12:10

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 26.11.2010 kl. 15:40

4 Smámynd: Charles Geir Marinó Stout

Held nú ađ Pútín sé ađeins sterkari en svo ađ láta blekkjast af ţjóđverjum og ESB :)

Charles Geir Marinó Stout, 27.11.2010 kl. 14:46

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Rússar myndu FAGNA ţví ađ FÁ LEYFI til ađ vera í Evrópusambandinu, enda eru lífskjör ţar mun betri en í Rússlandi.

Ţorsteinn Briem, 27.11.2010 kl. 16:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband