28.11.2010 | 13:20
Jón Daníelsson: Sameining hægri og vinstri öfgaafla bestu rökin fyrir ESB-aðild! Vill sjá aðildarsamninginn og taka afstöðu
Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics sagði í Silfri Egils í dag að bestu rökin fyrir ESB-aðild, væri sú staðreynd að öfgaöflin til HÆGRI og VINSTRI á Íslandi, hefðu sameinast gegn aðild!
Hann sagði að að þyrfti að klára þetta mál og að hann biði eftir því hvað fælist í komandi aðildarsamningi. Þá myndi hann taka afstöðu.
Þá sagði hann að gjaldeyrishöftin væru mestu mistökin sem gerð hafa verið í kjölfar hrunsins. Hann telur að þau geti verið afnumin hratt.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sammála honum hérna:"Þá sagði hann að gjaldeyrishöftin væru mestu mistökin sem gerð hafa verið í kjölfar hrunsins. Hann telur að þau geti verið afnumin hratt."
Lúðvík Júlíusson, 28.11.2010 kl. 13:54
Hagfræðingar TELJA nú ýmislegt!!!
Gjaldeyrishöftunum verður EKKI aflétt á næstunni.
Það er STAÐREYND.
Þorsteinn Briem, 28.11.2010 kl. 14:45
Steini minn, til að geta gerst aðili að ESB þá þarf að afnema gjaldeyrishöftin!! Þess vegna hlýtur það að vera forgangsverkefni fyrir þá sem eru hlyntir aðild að ESB að finna fljótlega og raunhæfar leiðir út úr höftunum.
Telur þú ekki að Ísland geti gerst aðili að ESB á næstunni?
Lúðvík Júlíusson, 28.11.2010 kl. 15:38
Gjaldeyrishöftunum hér verður EKKI aflétt Í EINU VETFANGI á næstunni, hvort sem við Íslendingar fáum aðild að Evrópusambandinu eða ekki.
Þorsteinn Briem, 28.11.2010 kl. 16:17
Þú ert allt of neikvæður Steini. Við ESB sinnar eigum að vera jákvæðir og drífandi!
Gjaldeyrishöft eru margskonar! Þessi gjaldeyrishöft hér á landi eru alveg sérstaklega vitlaus og illa gerð! Það væri góð byrjun að lagfæra alla gallana í þeim. Það myndi auka traust frjárfesta á Íslandi, sem myndi auka fjárfestingu, auka gjaldeyristekjur og auðvelda afnám haftanna.
Eins og ég hef sagt þér áður þá skylda höftin tekjulága til að skila erlendum fjármagnstekjum sínum til landsins jafnvel þó tekjurnar séu 0,01 evra og kostnaðurinn við það séu 17 evrur!!
Hins vegar ef aðilar eru með háar erlendar fjármagnstekjur td. 1000 evrur innan tveggja vikna þá er hægt að komast hjá skilaskyldunni!
Þú hlýtur að sjá vitleysuna í þessu! Það hljóta allir að sjá vitleysuna í þessu!
Hvernig væri ef þú hættir að verja höftin og bentir í staðin á allt það jákvæða og góða við ESB aðildina?
Fjórfrelsið er grunnstoð ESB og það er ekki séns að Ísland komist í ESB ef landið uppfyllir það ekkiLúðvík Júlíusson, 28.11.2010 kl. 19:47
Gjaldeyrishöftunum hér verður AÐ SJÁLFSÖGÐU aflétt.
Þeim verður hins vegar EKKI aflétt Í EINU VETFANGI á næstunni, hvort sem við Íslendingar fáum aðild að Evrópusambandinu eða ekki.
Þorsteinn Briem, 28.11.2010 kl. 20:22
Telja líkur á myndarlegri vaxtalækkun Seðlabanka Íslands nú í desember
Þorsteinn Briem, 28.11.2010 kl. 20:24
Ísland getur hins vegar EKKI fengið aðild að Evrópusambandinu fyrr en Í FYRSTA LAGI ÁRIÐ 2013.
Þorsteinn Briem, 28.11.2010 kl. 20:25
Þetta verður að gera með samningum við Seðlabanka Evrópu, tengingu krónunar við evru.
Árni Björn Guðjónsson, 28.11.2010 kl. 22:26
Jón Daníelsson fer með rökleysu: Fjöldi manns vill ekki inn í Evrópuveldið þó hann sé ÓPÓLITÍSKUR og því hvorki til hægri né vinstri í pólitík, hvað þá öfgaafl. Hann talar þannig öfgalega sjálfur.
Kannski hann sé sjálfur öfgaaflið sem hann ætlar andstæðingum fullveldisafsals? Það er ekkert vit í fullyrðingum hans, meginþorri þjóðarinnar vill ekki þangað inn, en meginþorri þjóðarinnar getur ekki verið hægri eða vinstri öfgaöfl.
Elle_, 29.11.2010 kl. 00:45
Hann getur líka bara lesið sáttmálann við önnur meðlimaríki og þá veit hann hvað við hefðum, sem er ekkert nema miðstýring og yfirstjórn Evrópusambandsins.
Elle_, 29.11.2010 kl. 00:56
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 01:13
17.11.2010:
Lausn á Icesave skiptir miklu varðandi lánshæfismat Íslands
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 01:16
17.11.2010:
"Í heimi viðskiptanna eru menn á því að endurreisn atvinnulífsins hefði gengið betur hefðu Íslendingar samið um Icesave-skuldina strax.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf., velkist ekki í vafa um það mál, eins og fram kom í viðtali Morgunútvarpsins við hann í dag.
Og umræðan í viðskipta- og hagfræðideildum háskólanna hefur verið á þeim nótum allt frá hruni."
Icesave og endurreisn
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 01:18
Hér er stutt grein um Evrópska efnahagssvæðið á wikipedia
Hér er stutt grein um fjórfrelsið á wikipedia
Af þessum lestri er ljóst að Ísland uppfyllir ekki tvo þætti fjórfrelsisins(frjálsa för fjármagns og fólks). Á meðan svo er þá er Ísland ekki á leið inn í ESB á næstu árum.
Það gerast engir galdrar við það eitt að sækja um ESB aðild eða að gerast aðili að ESB. Það krefst allt vinnu og framsýni.
Það er ekki rétt að halda að Ísland komist inn í ESB án þess að uppfylla fjórfrelsið sem er ein af grunnstoðum ESB og er lykilatriði í að tryggja samvinnu aðildarríkjanna og samruna markaða.
Sem ESB sinna hlýt ég að vera á þeirri skoðun að Ísland eigi að uppfylla alla þætti EES samningsins svo Ísland geti gerst aðili að ESB sem fyrst.
Til að uppfylla EES samninginn þá þurfa núverandi stjórnvöld að vanda hagstjórnina, lagfæra mótsagnir og vitleysu í núverandi gjaldeyrishöftum og senda rétt skilaboð til aðila, jafnt innanlands sem utan. Þetta er gerlegt! Viljinn er allt sem þarf!
Lúðvík Júlíusson, 29.11.2010 kl. 08:13
Íslendingar verða að afnema gjaldeyrishöftin óháð ESB aðild. Gjaldeyrishöftin verða að vera afnumin svo að Ísland uppfylli skilyrði EFTA aðildar ásamt skilyrðum EES samningins. Þá er ennfremur ljóst að ESB mun krefjast úrbóta á þessu sviði (og öðrum) áður en til ESB aðildar Íslands kemur.
Lausnin er auðvitað vinna íslenskra stjórnmálamanna. Hinsvegar er ljóst að núverandi ástand er óþolandi og þarf að laga sem fyrst.
Jón Frímann Jónsson, 29.11.2010 kl. 09:15
TÍMABUNDIN HÖFT VEGNA GJALDEYRIS- OG GREIÐSLUJAFNAÐARKREPPU ERU HEIMIL.
"Þeir alþjóðasamningar sem Ísland hefur undirgengist, til dæmis samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES), aðildarsamningur Íslands að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og áttunda grein stofnsáttmála Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, heimila tímabundin og afmörkuð höft á fjármagnshreyfingar þegar lönd lenda í gjaldeyris- og greiðslujafnaðarkreppu.
Alþjóðasamfélagið hefur því ekki gert athugasemdir við þau höft sem sett voru á fjármagnshreyfingar á Íslandi og framkvæmd þeirra hefur verið samþykkt af stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Hins vegar er ljóst að erfitt verður að viðhalda svo viðamiklum gjaldeyrishöftum án þess að þau teljist brot á þessum alþjóðlegu sáttmálum þegar frá líður og gjaldeyris- og greiðslujafnaðarkreppan er að baki.
Eins viðamikil höft á fjármagnshreyfingar og sett voru á hér á landi í kjölfar kreppunnar þekkjast hins vegar ekki víða, að minnsta kosti ekki meðal þróaðra ríkja."
Seðlabanki Íslands - Peningamál í maí 2010, sjá bls. 16-17
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 12:21
STAÐREYND:
Gjaldeyrishöftunum verður EKKI aflétt Í EINU VETFANGI á næstunni.
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 12:22
Steini minn, en höftunum verður breytt til hins betra og síðan afnumin. Geturðu ekki sætt þig við það?
Hvers vegna ertu að eyða svona mikilli orku í að segja að stærstu hindruninni í aðildarumsókninni(gjaldeyrismálið) verði ekki leyst á næstunni? Við viljum leysa þetta vandamál svo við komumst sem fyrst í ESB! Ertu andvígur því?
Flestir sem ég þekki, ásamt því fjölmarga fólki sem ég talaði við í kosn. 2009, vilja í ESB til að losna við hafta og sérhagsmunapólitína sem viðgengist hefur hérna á Íslandi. Það vill ekki heyra að við komumst inn í ESB á einhverjum undanþágum! Þá er aðild einskis virði!
Lúðvík Júlíusson, 29.11.2010 kl. 13:45
Telja líkur á myndarlegri vaxtalækkun Seðlabanka Íslands nú í desember
Þorsteinn Briem, 29.11.2010 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.