Greinilegt er að skrif Morgunblaðsins á undanförnum vikum vekja athygli manna. Þá kannski sérstaklega fyrir hvað þau eru óhefluð og öfgakennd.
Einn þeirra sem hefur brugðist við þessu er eitt fremsta tónskáld okkar, Atli Heimir Sveinsson. Hann ritaði grein um síðustu helgi í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Slæmur leiðari" og gagnrýnir þar leiðaraskrif Davíðs Oddssonar, ritstjóra blaðsins. Atli nefnir dæmi úr nýlegum leiðara Morgunblaðsins:
"Öfugt við íslenska lygalaupinn sem segir þvert gegn því sem fyrir liggur að engar aðlögunarviðræður eigi sér nú stað eru hinir evrópsku talsmenn evrópska stórríkisins opinskáir og hreinskilnir. Þeir fara ekki í launkofa með hvað fyrir þeim vakir og hvað það er sem þeir telja heiminum og Evrópu fyrir bestu. Væru þeir spurðir hvað er í pakkanum utan um Evrópu framtíðarinnar myndu þeir svara hreinskilnislega: Öflugt evrópskt stórveldi stýrt frá Brussel án truflandi áhrifa smáríkja á jaðri þess."
Um þetta segir Atli: ,,Ég er ekki hrifinn af þessum skrifum. Þau eru hvorki málefnaleg né upplýsandi. Mönnum, talsmönnum hins evrópska stórríkis, eru gerðar upp skoðanir og orð. Þetta eru dylgjur. Það er ekkert evrópskt stórríki til, og stendur ekki til að stofna það. Evrópu er ekki stýrt frá Brussel." (Leturbreyting, ES-bloggið)
Atli Heimir bendir svo réttilega á í grein sinni að aðildarlöndum ESB sé EKKI stýrt frá Brussel, heldur frá höfuðborgum viðkomandi landa og af þjóðþingum þeirra. Hann segir að það sama myndi gilda um Ísland.
Hverju orði sannara!!
Síðan segir Atli Heimir:,,Ég veit ekki til þess að amast hafi verið við smáríkjum á jaðri" sambandsins. Reynt hefur verið að hjálpa þeim ríkjum, sem lent hafa í erfiðleikum, hvort sem þau eru stór eða smá, á jaðrinum eða í miðjunni.Ég veit að ekkert land í ESB álítur sig hafa glatað sjálfstæði sínu við inngöngu.Ég veit líka að ekkert land hefur misst auðlindir sínar."
Atli Heimir er fylgjandi aðild Íslands að ESB, því hann vill íslenska að þjóðin..."fylli flokk þeirra þjóða, sem búa við mest og best lýðræði, mannréttindi, velferð, öryggi og hagsæld."
Hann lýkur grein sinni með þessum orðum: "Ég álít að Íslendingar hafi meiri áhrif á eigin mál með því að vera innan raða ESB heldur en einir á báti."
Heyr, heyr - ekki feilnóta hjá Atla Heimi!
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:20 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sammála Atla. Þetta er orðið sjúkt. Maðurinn sem stjórnar þessum leiðurum hlýtur að að þjást af þunglyndi og líða fyrir ergelsi í garð allra. Það góða við þetta er að almenningur er farinn að sjá í gegnum þetta og hundsa það. Það er ekki að ástæðulausu að virðing fyrir Alþingi er aðeins 9% í dag en ástæðan fyrir því er hugsanlega sama meinið og þjáir leiðarahöfundinn á Mogganum en það skapar sundrung og virðingaleysi fyrir pólitískum andstæðingum.
Guðlaugur Hermannsson, 1.12.2010 kl. 17:35
Stuðningur eykst við ríkisstjórnina
Þorsteinn Briem, 1.12.2010 kl. 18:22
Atli góður :)
Óskar Þorkelsson, 1.12.2010 kl. 18:34
Gáfumaður Atli Heimir.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 20:05
Atli Heimir hefur lög að mæla og það er vissulega gott þegar jafn hógvær og vandaður maður og hann, andmælir leiðarskrifun Davíðs sem eru full af vísvitandi rangfærslum.
Til að andmæli eða meðmæli verði tekin gild, eru vissast að þau séu sett fram á vönduðu máli með góðum rökum og mikilli stillingu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.12.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.