Leita í fréttum mbl.is

"Ekki benda á mig" ! Bjarni Harđar ver ráđuneyti sitt.

BjarniHardarNú vísa ţeir hver á annan! Í Fréttablađinu í dag stendur ţetta:

,,Upplýsingafulltrúi sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytisins segir alrangt ađ ráđuneytiđ hafi neitađ ađ vinna ađ ađildarviđrćđum stjórnvalda viđ ESB. Ţađ er í mótsögn viđ ummćli formanns Bćndasamtakanna.

Í Fréttablađinu var nýlega haft eftir formanni samninganefndar Íslands ađ samtökin hefđu ekki viljađ sitja fund um landbúnađarmál sem fór fram í Brussel og ţađ hefđi veikt stöđu nefndarinnar.

Í blađinu á ţriđjudag vísađi Haraldur Benediktsson, formađur Bćndasamtakanna, ţví hins vegar á bug og sagđi samtökin hafa tekiđ ađ sér verk í tengslum viđ ađildarviđrćđurnar, sem hefđi í raun átt ađ vera á könnu ráđuneytisins.

„Ráđuneytiđ neitar allri vinnu en ber raunverulega ábyrgđ á ađ fylgja eftir hagsmunum atvinnuvegarins, ekki viđ," sagđi hann.

Hinn nýbakađi Upplýsingafulltrúi Sjávarútvegs og landbúnađaráđuneytisins, Bjarni Harđarson (mynd), bregst hinsvegar viđ ţessu, enda er ţađ vinnan hans. Í fréttinni stendur: 

,,Bjarni Harđarson, upplýsingafulltrúi ráđuneytisins, sagđi í svari viđ fyrirspurn Fréttablađsins ađ ráđuneytiđ hefđi ekki „neitađ allri vinnu" eins og Haraldur sagđi.

„Nei, ţađ er alrangt og ég hef ekki trú á ađ talsmađur bćnda hafi haldiđ ţví fram í viđtali viđ blađiđ. Vinna ráđuneytisins ađ ţessum málum liggur međal annars í margs konar rýnivinnu og fundahöldum međ innlendum og erlendum ađilum."

Hér vakna spurningar: Hver er ađ segja satt og hvar er hiđ sanna í málinu? Og kannski líka; hver af ţessum ađilum er raunverulega ađ vinna í málinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband