Leita í fréttum mbl.is

Andri Geir: Megum ekki afskrifa Evruna af ţví ađ viđ viljum halda í skussana!

andri-geir-a.gifAndri Geir Arinbjarnarson skrifar áhugaverđa hugleiđingu á Eyjuna. Hann skrifar:

,,Ţá er ađeins einn mánuđur eftir af fyrsta áratug nýrrar aldar sem hefur einkennst af öfgafullum sveiflum og agaleysi. Vonandi verđur hann sá versti á öldinni.

Nćsti áratugur verđur áratugur uppgjörs og stefnumörkunar. Ţá verđur ţjóđin ađ svara ađkallandi spurningum um framtíđina og setja kúrsinn á eitthvađ haldbćrara markmiđ en ófarir annarra.

Međal ţess sem ţarf ađ taka afstöđu til er:
Hverjir eru framtíđaratvinnuvegir ţjóđarinnar?
Hvađa gjaldmiđil ćtlum viđ ađ nota?
Hvers konar velferđarkerfi höfum viđ efni á?"

Síđar í pistlinum snýr Andri sér m.a. ađ ESB-málinu og segir: 

,,Ţegar viđ höfum markađ okkur skýra framtíđarsýn er miklu auđveldara ađ taka á spurningunni hvort ESB ađild muni verđa hjálp eđa hindrun? Ţađ er mun skynsamlegra ađ líta á ESB ađild og evruna sem tól og tćki sem getur fćrt okkur ađ settu markmiđi, en ekki öfugt.

Ekkert tćki eđa tól á síđustu 100 árum hefur fćrt Ţjóđverjum meiri völd í Evrópu en evran. Ţýskaland í dag er meira efnahagslegt veldi og međ meiri áhrif um alla Evrópu í krafti evrunnar en ţýska marksins. Hún er auđvita vandmeđfarin eins og dćmin í Grikklandi og Írlandi sýna. En röksemdafćrslan má ekki vera á ţann veginn ađ viđ séum meiri skussar en Írar og Grikkir og ţví sé evran engin „töfralausn“ hér. Viđ megum ekki afskrifa evruna af ţví ađ viđ viljum halda í skussana! Viđ verđum ađ hafa ađeins meiri trú á okkur en svo." (Leturbreyting, ES-blogg)

Blogg Andra er hér, en ţar er oft margt áhugavert!
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband