Leita í fréttum mbl.is

Bréf innan úr stjórnsýslunni um hina meintu AĐLÖGUN!!

esbis.jpgAndstćđingar ESB-ađilda hrópa hvađ ţeir geta: Ađlögun, ađlögun, ađlögun, eins og ţađ sé versti hlutur í heimi!

Evrópusamtökunum barst tölvupóstur frá ađila innan stjórnsýslunnar, sem vinnur ađ málum sem tengjast viđrćđuferlinu viđ ESB.

Eins og kunnugir vita, ţá fékk stjórnsýsla landsins nánast falleinkunn í Rannsóknarskýrslu Alţingis, sem kom út í vor.

Og í sambandi viđ ađildarumsóknina ţá stendur Íslendingum til bođa svokallađir IPA-styrkir frá ESB, sem m.a. miđa ađ ţví ađ betrumbćta og nútímavćđa íslenska stjórnsýslu.

Ţessu hafa ráđherrar VG-hafnađ og hrópa ţess í stađ orđ á borđ viđ ,,mútur“ og svo framvegis, segja ađ ţađ sé veriđ ađ ,,kaupa“ Íslendinga!

En kíkjum ađeins á bréf viđkomandi starfsmanns:

,,Framkvćmdastjórnin lítur í öll horn og ţá ekki ađeins varđandi framkvćmdina, heldur einnig mannauđsmál, upplýsingatćknimál og samstarf viđ ađrar stofnanir. Ţannig vinnum viđ núna af krafti ađ samstarfssamningum viđ ţćr ótal stofnanir sem viđ erum í samstarfi viđ og í kjölfar ţessa hefur veriđ ákveđiđ ađ setja upp í hvađa feril mál eiga ađ fara og verklagsreglur, sem segja nákvćmlega til um hvernig stjórnsýslunni á ađ vera háttađ á hverju sviđi.

Ţetta er búiđ ađ vera í bígerđ í áratugi, en kemst núna í verk.
 
Ađ mörgu leyti erum viđ ţó vel í stakk búin til ađ mćta ţessu verkefni. Ég sé ekkert neikvćtt viđ ţessa „naflaskođun“, sem íslenska stjórnsýslan er sett í, ţvert á móti held ég ađ ţetta sé af hinu góđa og í raun nauđsynlegt og eđlilegt í ljósi ţeirrar gagnrýni, sem stjórnsýslan fékk í ţeim skýrslum er birtar hafa veriđ í kjölfar hrunsins.
 
Ég er ţeirrar skođunar ađ ţessi sjónarmiđ ţyrftu ađ koma fram. Hér er ekki um ađlögun ađ rćđa, heldur er stjórnsýslan látin „analýsera“ sjálfa sig og hún síđan borin saman viđ alvöru stjórnsýslu ESB.

Ţarna erum viđ ţví – ađ mínu mati – á leiđ inn í „best practice“ stjórnsýslu í heiminum!

Ađlögun vćri hins vegar ef viđ vćrum ađ taka upp ţeirra framkvćmd ađ fullu, kerfi o.s.frv. Ţarna eru menn svolítiđ ađ rugla saman hlutum.

(Leturbreyting: ES-bloggiđ) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

"The best practice" stjórnsýsla í heiminum.

Ţvílíkt rugl, ESB ofstjórnar-stađlađa brjálćđi međ vađandi spillingu upp úr og niđur úr !

Ţessi stjórnsýsla ESB skriffinnanna tekur nćstum Sovéttinu út í spillingu og sérgćsku commízarana og svo sjálfur Mafíuforinginn Berlusconi og öll hans glćpastarfssemi sem veđur uppi í skjóli ţessarar "fullkomnu" stjórnsýslu.

Allt í bođi gjörspilltrar ESB Elítunnar !

Má ég ţá frekar biđja um íslenska stjórnsýslu sem ţrátt fyrir allt er miiklu betri fljótvirkari og skilvirkari ţó svo hún sé ekki fullkominn !

Gunnlaugur I., 3.12.2010 kl. 17:30

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@G: Ţar sem feđur ráđa syni sína í opinber störf og gengiđ er framhjá tugum umsćkjenda? Finnst ţér ţađ betra?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 3.12.2010 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband