Leita í fréttum mbl.is

Bćndaforystan: Reynt ađ "klína" ábyrgđ á okkur!

Bćndasamtök ÍslandsGreinilegt er ađ bćndaforystan er rasandi vegna ţeirra (réttmćtu) ábendinga sem komiđ hafa fram og skrifađ hefur veriđ um hér á blogginu.

Í Fréttablađinu í dag segir frá leiđara Bćndablađsins í gćr, ţar sem Haraldur Benediktsson sakar Stefán Hauk Jóhannsson, ađalsamningamann Íslands gagnvart ESB um ađ reyna ,,ađ klína ábyrgđ" á samtökin vegna ESB-málsins. En eins og kunnugt er hafa Bćndasamtökin firrt sig allri ábyrgđ á málinu. 

Í FRBL segir (og hér er Haraldur ađ tala um orđ Stefáns Hauks frá ţví um síđustu helgi): ,,Ţví međ ţeim sé reynt ađ „klína ábyrgđ á bćndur" á samningum Íslands viđ ESB. Ţetta viđhorf Stefáns Hauks „stórskađar ţađ traust sem ríkja ţarf" milli nefndarinnar og samtakanna, segir Haraldur.

Kveđst Haraldur hafa sent Stefáni Hauki bréf og krafist nánari skýringa á ţessum orđum."

Bćndur eru í bullandi vörn í málinu, ţví Stefán Haukur lýsti raunverulegum ađstćđum. Ţađ er raunveruleiki ađ ţegar veriđ er ađ rćđa landbúnađarmál, ţá er heppilegra ađ hafa bćndur međ. Ţetta vita menn í Bćndahöllinni.

Öll tilkölluđ hagsmunasamtök, sem koma međ beinum hćtti ađ ESB-málinu eru međ, nema bćndur!

Allir hjálpa til - nema bćndur! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

BĆNDASAMTÖK ÍSLANDS fá á ţessu ári um 540 milljónir króna úr ríkissjóđi.

Fjárlög fyrir áriđ 2010, sjá bls. 67

Ţorsteinn Briem, 3.12.2010 kl. 20:25

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Bćndablađiđ er í eigu BĆNDASAMTAKA ÍSLANDS og er dreift ÓKEYPIS til ţeirra sem stunda búskap.

(Sjá Bćndablađiđ, 12. tölublađ 2010, bls. 6.)

Blađinu hefur einnig veriđ dreift ÓKEYPIS í verslanir.

Ţorsteinn Briem, 3.12.2010 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband