3.12.2010 | 20:18
Mogginn vill að Skotland gangi úr ESB?
Í frétt í Morgunblaðinu í vikunni kom fram að samkvæmt viðtali í BBC-þættinum HARDTALK vildi leiðtogi "Scottish National Party" (SNP) Alex Salmond, ganga úr ESB.
Árvökull lesandi bloggsins benti okkur á þetta og bendir máli sínu til stuðnings á heimasíðu SNP, en þar stendur svart á hvítu: "As members of the EU there will be continue to be open borders, shared rights, free trade and extensive cooperation."
Lesandinn benti á að þegar Alex Salmond væri að tala um "the Union" þá væri hann að öllum líkindum ekki að tala um ESB (European Union) heldur samband Breta og Skota!
Er það ekki bara Mogginn sem vill að Skotland gangi úr ESB?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þeir sem horfa á viðtal við Alex, en það er hægt að nálgast á youtube, efast ekki um hvað hann á við!
Gunnar Heiðarsson, 3.12.2010 kl. 20:40
Og MESTU VINIRNIR NÚNA eru Skotar, Íslendingar, Færeyingar og Norðmenn!!!
Þorsteinn Briem, 3.12.2010 kl. 21:02
26.8.2010:
"Tíu þúsund störf gætu tapast í Englandi og Skotlandi verði íslenskum og færeyskum skipum bannað að landa þar ferskum fiski.
Andrew Charles, fiskverkandi í Bretlandi, sagði í samtali við BBC að slíkt löndunarbann jafngilti því að loka höfnunum í Grimsby og Hull."
Tíu þúsund störf gætu tapast í Englandi og Skotlandi vegna löndunarbanns
Þorsteinn Briem, 3.12.2010 kl. 21:07
Fyrirsögn tekin af fréttasíðu BBC, en Mbl. vitnaði í þá síði:
Alex Salmond: Why Scotland should leave the UK
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 21:32
Gunnar Heiðarsson, ég hef fylgst með Alex Salmond í mörg ár, aldrei nokkurn tímann hef ég heyrt hann tala gegn ESB. Hans stefna og flokks hans eru skýr í Evrópumálum, þeir vilja vera sjálfstætt ríki í ESB en ekki undir hatti Bretlands.
Hann talar ekkert um að yfirgefa ESB í neinum af þessum viðtölum á youtube. Gefðu okkur link ef þú finnur eitthvað viðtal við hann þar sem hann segir það.
Alveg ótrúlegt að lygar og blekkingar ykkar ESB andstæðinga kann sér engin takmörk til að villa fyrir þjóðinni í Evrópumálum.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.12.2010 kl. 22:20
Ef að Skotland verður sjálfstætt ríki. Þá verða þeir að sækja um aðild að nýju að ESB. Það kemur til vegna þess hvernig breska sambandsveldið virkar í raun. Þetta á í raun við um fleiri svæði í Evrópu sem berjast núna fyrir sjálfstæði sínu og gætu fengið á næstu árum.
Jón Frímann Jónsson, 3.12.2010 kl. 23:45
"breska sambandsveldið" ??!!
"Konungdæmið Bretland samanstendur því í dag af Englandi, Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi.
England er fjölmennast þessara svæða."
Bretland - Vísindavefurinn
Þorsteinn Briem, 4.12.2010 kl. 00:38
"The United Kingdom is an example of a unitary state.
Scotland, Wales, and Northern Ireland, which along with England are the constituent countries of the United Kingdom, have a degree of autonomous devolved power – the Scottish Government and Scottish Parliament in Scotland, the Welsh Assembly Government and National Assembly for Wales in Wales, and the Northern Ireland Executive and Northern Ireland Assembly in Northern Ireland.
But such devolved power is only delegated by Britain's central government, more specifically by the Parliament of the United Kingdom."
Þorsteinn Briem, 4.12.2010 kl. 04:50
Ísland varð SJÁLFSTÆTT og fullvalda ríki 1. desember 1918 og frá þeim tíma voru Danmörk og Ísland TVÖ AÐSKILIN OG JAFNRÉTTHÁ ríki, enda þótt þau hefðu sama konung.
Færeyjar og Grænland eru hins vegar Í DANSKA RÍKINU og því ENGAN VEGINN hægt að tala um "ríkjasamband" Færeyja, Grænlands og Danmerkur og engin ástæða til að kalla það eitthvað sérstakt á íslensku. Færeyjar og Grænland eiga bæði tvo þingmenn á danska þinginu, Folketinget.
"Folketinget består af 179 medlemmer valgt for maksimalt fire år. Heraf er to valgt på Færøerne og to valgt på Grønland."
"Dagens rigsfællesskab er et uofficielt begreb der ikke nævnes i nogen lov.
Det er ikke et samarbejde mellem flere ligestillede enheder sådan som det britiske Commonwealth eller den gamle union mellem kongerigerne Danmark og Norge. Det er heller ikke en forbundsstat.
Færøerne og Grønland er ifølge Grundloven dele af det danske rige og underlagt dansk myndighed, men Folketinget har uddelegeret ansvarsområder til hjemmestyret i de to områder.
Der er altså tale om én stat, hvor de særlige færøske og grønlandske myndigheder har meget store beføjelser, mens regionale myndigheder i det egentlige Danmark har ret begrænset magt."
Rigsfællesskabet - Wikipedia
Statsministeriet - Rigsfællesskabet
Þorsteinn Briem, 4.12.2010 kl. 05:02
þvílík steypa þessi moggafrétt. Það er nú bara ekki í lagi. Jú jú, þetta er umtalsvert fyndið og hefur þó nokkuð skemmtannagildi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.12.2010 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.