Leita í fréttum mbl.is

Írland og áhrif ESB ađildar: Frá vanţróun og fátćkt yfir í hátćkni

DublinFyrir ţá sem hafa áhuga má benda hér á afara athyglisverđa lesningu um Írland og áhrif ESB-ađildar á landiđ.

Í stuttu máli má segja ađ ţetta fyrrum bláfátćka og vanţróađa landbúnađarland, hafi eftir ađild ţróast yfir í ađ vera hátćknivćtt (útflutnings)ríki.

Yfirlitiđ byrjar svona: ,,Most experts agree that Ireland’s membership of the European Union has greatly facilitated our move from an agricultural based economy to one driven by hi-tech industry and global exports.

Back in the 1950s, while many other European nations were benefiting from a phase of rapid post-war industrial based recovery, Ireland’s economy was struggling badly."

Menn eru fljótir ađ gleyma! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinin er hluti af flokki greina sem allar fjalla um áhrif ESB á Írland. Ţćr eru skrifađar frá sjónarhóli ESB og eru auđvitađ ekki hafnar yfir gagnrýni. Ţćr veita góđa innsýn í hagsögu írlands á síđari hluta síđustu aldar. Ţćr hafa ađ geyma margvíslegan fróđleik.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 4.12.2010 kl. 10:01

2 Smámynd: Gunnar Albert Rögnvaldsson

.

Hér er ein grein, hún er ekki skrifuđ af Brussel:

Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands

.

Gunnar Albert Rögnvaldsson, 4.12.2010 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband