Leita í fréttum mbl.is

Höft nćsta áratuginn?

Ein krónaTveir hagfrćđingar, Yngvi Örn Kristinsson, fyrrum ađalhagfrćđingur Landsbankans og Ásgeir Jónsson, hjá Arion-banka, sögđu á morgunfundi í morgun ađ líklegt vćri ađ krónunni yrđi ekki sleppt lausri fyrr en 2015-2016!

Vísir er međ frétt um máliđ og ţar segir: ,,Ćtli Íslendingar ađ halda í krónuna er ólíklegt ađ gjaldeyrishöft verđi afnumin á nćstu fimm til tíu árum. Í skugga ţeirra verđur ađ endurbyggja íslenska myntsvćđiđ međ lágu raungengi og lítilli einkaneyslu, ađ sögn Ásgeirs Jónssonar, forstöđumanns greiningar Arion Banka.

Ásgeir var međ erindi á morgunverđarfundi Arion Banka í morgun um gjaldeyrishöft og framtíđ krónunnar.

Hann sagđi inngöngu landsins inn í myntbandalag Evrópu nauđsynlegan hluta af ađildarviđrćđum stjórnvalda viđ Evrópusambandiđ. Í kjölfariđ taki viđ eitthvađ form fastgengisstefnu viđ evruna. Ólíklegt sé hins vegar ađ krónan verđi sett á flot.

„Ţađ er vafamál hvort ađ krónan muni fljóta aftur á nćstu 5-10 árum, haldi hún áfram ađ vera til, og einhver tegund af höftum mun verđa nauđsynlegt böl á íslenskum gjaldeyrismarkađi," sagđi hann." (Leturbreyting- ES blogg).

Ţetta er bjart, verulega bjart!

Ef ţetta verđur raunin, ţá verđa Íslendingar sennilega ađ segja sig frá samningum um EES, Evrópska Efnahaghagssvćđiđ, sem Geir Haarde, sagđi ađ hefđ "gagnast okkur svo vel."

Hvađ gerist ţá?

Ps. Áđurnefndur Ásgeir Jónsson á pabba í Sjávarúvtvegs og landbúnađarráđuneytinu, Jón Bjarnason!

Ţađ er ábyggilega svolítiđ stuđ yfir "ýsunni og kartöflunum" hjá ţeim fegđum!

Einnig frétt um ţetta hér og hér 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband