Leita í fréttum mbl.is

Lesandi hefur orđiđ - um bćndur og forystu ţeirra

Birtum hér áhugaverđa athugasemd sem kemur frá Hrafni Arnarsyni, viđ ađra fćrslu hér á blogginu:

 

,,Sá sem ţetta ritar les Bćndablađiđ reglulega.Ţar kemur greinilega fram ađ margt er ađ gerast í íslenskum landbúnađi. Oft sakna ég ţess ađ opinská og hreinskilin umrćđa fari fram um stöđu landbúnađarins. Sagnfrćđingar hafa skrifađ um ađ ein helsta bylting síđustu aldar sé hröđ og mikil fćkkun í stétt bćnda. Í ţróuđum löndum eru bćndur innan viđ 5% af vinnuafli. Lengst af í sögu íslensku ţjóđarinnar hafa bćndur veriđ nálćgt 95% vinnandi manna. Gífurleg framleiđniaukning hefur átt sér stađ í landbúnađi. Vélvćđing, tćkni og ţekking eru lykilorđ. Fjölskyldubúiđ er hefđbundiđ form reksturs hér á landi. Einingar eru litlar og fjárfestingar miklar. Beingreiđslur skipta miklu fyrir afkomu bćnda. verulegur hluti af tekjum bćnda er vegna vinnu í öđrum greinum en landbúnađi. Allar greinar landbúnađar eru reknar međ tapi eđa reksturinn í járnum. Hér vegur fjárhagskostnađur ţungt. Landbúnađurinn nýtur mikillar verndar en landiđ er mjög háđ innflutningi á landbúnađarvörum. Um helmingur af nćringarţörf er fullnćgt međ innflutningi. Íslenskur landbúnađur hefur lagađ sig ađ alţjóđlegu umhverfi og skiptu ţar Gattsamningarnir og Alţjóđaviđsskiptastofnunin mestu. Ţví miđur skortir forystu Bćndasamtakanna víđsýni og hugrekki. Hún tekur ekki eđlilegan ţátt í samningaferlinu viđ ESB. Stađa landbúnađarins er erfiđ og verđur ekki betri ef menn ríghalda í ríkjandi ástand."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband