Leita í fréttum mbl.is

Elvar Örn um kaupmátt og krónuna

Elvar-Örn-ArasonFramkvćmdastjóri Sterkara Ísland, Elvar Örn Arason, ritar pistil um krónuna og kaupmátt á Eyjunni. Elvar segir: ,,Alţjóđavinnumálastofnunin í Genf birti í vikunni skýrslu međ samanburđi á áhrifum fjármálakreppunnar á kaupmátt launafólks um víđa veröld. Í henni kom fram ađ efnahagskreppan hefur komiđ harđar niđur á íslenskum launţegum en nokkrum öđrum í veröldinni.

Ég hef tekiđ saman töflu yfir ţróun kaupmáttar í Evrópusambandslöndunum, ásamt Íslandi og Noregi. Mesta aukningin átti sér stađ í Austur-Evrópu eđa allt ađ 50% á tímabilinu 2000-09. Athygli vekur ađ kaupmáttarskerđingin var langmest á Íslandi eftir bankahrun eđa 13%. Ekkert annađ land kemst nálćgt ţessu, jafnvel launţegar Írlands, Grikklands og Eystrasaltsríkjanna hafa ekki orđiđ fyrir eins mikilli skerđingu lífskjara.

Kaupmáttaraukningin sem byggđist upp hér á landi á tímabilinu 2000-07 ţurrkađist út í kjölfar hrunsins. Ţetta er lýsandi einkenni á ţeim efnahagslega óstöđugleika sem viđ höfum búiđ viđ. Innganga Íslands í ESB og upptaka evru er stćrsta hagsmunamál launţega og heimila í ţessu landi, og eina fćra leiđin út úr kollsteypu hagkerfinu."

Allur pistillinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband