21.12.2010 | 10:38
MBL pirrast út í ESB - ekki í síðasta sinn!
Sífellt fleiri gera að umtalsefni hinn "pirraða tón" sem berst úr Hádegismóum, sem ekki síst brýst út í heilagri reiði og vandlætingu á ESB og öllu því sem sambandinu tilheyrir.
Leiðarahöfundur Mogga reitir hár sitt enn og aftur yfir ESB í dag, nú vegna þess að fyrir liggur að kynna ESB fyrir Íslendingum, vegna þess að jú, Ísland hefur sótt um aðild að sambandinu.
Meginhluti leiðarans fer í að segja frá grein eftir fyrrum leiðtoga Nei-sinna á Íslandi, Frosta Sigurjónsson, þar sem hann fjallar um lýðræðishallann í ESB og þátttöku almennings í kosningum til Evrópuþingsins.
Hér er eitt brot úr leiðaranum: "Því er stundum haldið fram að Ísland eigi heima í hópi lýðræðisríkja og þess vegna sé aðild að ESB eðlileg. Hið rétta er að Ísland á vissulega heima í hópi lýðræðisríkja, en ESB hefur ekkert með lýðræði að gera og Ísland getur aldrei gerst aðili að sambandinu á þeim fölsku forsendum."
Þetta er dæmi um þá ótrúlegu einföldun og sleggjudóma sem ráðferðinni á toppi valdapýramídans í Hádegismóum..."en ESB hefur ekkert með lýðræði að gera"!
ESB tekur virkan þátt í lýðræði og þróun þess, völd Evrópuþingsins voru styrkt með Lissabon-sáttmálanum, en kannski veit leiðarahöfundur Moggans það ekki? ESB tekur þátt í kosningaeftirliti nánast út um allan heim, svo dæmi sé tekið.
Leiðarhöfundur notar líka tækifærið til að gera lítið úr nýafstöðnu stjórnlagaþingi, sem til kom, vegna...krafna frá almenningi. Það er jú lýðræði. Í leiðaranum segir: "Hér á landi fékkst ágæt vísbending í kosningum til hins áhrifalausa stjórnlagaþings hver kosningaþátttakan gæti orðið til áhrifalítils Evrópuþings."
Í lok leiðarans segir svo þetta: "Íslendingar geta verið ánægðir með að hér er óvenjulega virkt lýðræði og tiltölulega stutt á milli valdhafanna og almennings, ólíkt því sem gerist í Evrópusambandinu. Enginn skyldi þó láta sér detta annað í hug en að áróðursmeistarar Evrópusambandsins og útsendarar þeirra muni halda hinu gagnstæða fram í umræðum vegna aðlögunarviðræðnanna hér á landi."
En var þá stjórnlagaþingið ekki hluti af þessu "óvenju virka lýðræði" ?
Og það er einfaldlega rangt það sem gefið er í skyn að "að lagasetning ESB er aðallega í höndum 27 manna framkvæmdastjórnar..."
Framkvæmdastjórnin hefur FRUMKVÆÐI að lagasetningu, en semur ekki lögin! Það er gert sameiginlega af Evrópuþinginu og Ráðherraráðinu og er útskýrt hér!
Vandlæting Mogga á ESB er takmarkalaus! Og málflutingurinn er svo óvandaður og á skjön við oft á tíðum vönduð skrif blaðsins.
Án kynningar á ESB geta Íslendingar ekki tekið lýðræðislega afstöðu til málsins. Þetta veit sjálfsagt leiðarahöfundur MBL, en hann vill ekki sjá þessa kynningu.
Slík er lýðræðisástin!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er nú kaldhæðnin sjálf að kynna ESB núna þegar búið er að sækja um gegn vilja fólksins í landinu ofan á allar hótanir gegn þingmönnum sem vildu ekki samþykkja að send yrði inn umsókn um viðræður aðild sem var svo gerð að umsókn um aðild eftir á. Þetta er Hræsni ein.
Valdimar Samúelsson, 21.12.2010 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.