21.12.2010 | 19:36
Vísbending um ESB-málið í jólatölublaði
Jólablað Vísbendingar, vikulegs tímarits um viðskipti og efnahagsmál, fjallar að stórum hluta um ESB-málið. Farið er yfir helstu "átakalínur" í þessi viðamikla máli. Þá er einnig fjallað um nokkrar "goðsagnir" og vitleysur sem grassera um ESB, fjallað um Lissabon-sáttmálann og fleira. Hvetjum þá sem geta til þess að ná sér í eintak!
Í blaðinu segir m.a.: " Margar af rangfærslum um Evrópusambandið koma frá
breskum síðdegisblöðum sem eiga það sameiginlegt að vera á móti
sambandinu og þurfa að selja blöð. Þar finnst mönnum óþarfi að láta
staðreyndir skemma góða sögu. En vafasamar fullyrðingar koma
líka fram á Íslandi, stundum af vanþekkingu en furðu oft þjónar
rangfærslan áróðurshagsmunum þess sem skrifar. Skoðum nokkrar
fullyrðingar: Sumar þeirra eru nýlegar, en aðrar býsna gamlar. Það er
þó athyglisvert að rangfærslur ganga oft aftur, hversu oft sem þær eru
kveðnar niður. Lyndon B. Johnson fyrrverandi Bandaríkjaforseti vissi
hvað hann söng þegar hann sagði: Látum hann neita því, eftir að
hann bar ótrúlega ósmekklega lygi upp á andstæðing sinn."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvernig væri að lygi og blekkingar ykkar ESB sinna yrðu skoðaðar í þessu gagnrýna ljósi sem þið hrópið eftir.
Þá myndi svo sannarlega dimma yfir þjóðinni og Íslandi eins og sómyrkvi hefði verið framkallðaur yfir land og þjóð !
Gunnlaugur I., 21.12.2010 kl. 20:22
Hvað er þetta eiginlega er Steini Briem sem skrifaði hér heilt dagblað daglega og var með upp undir 50 færslur á dag hættur að vina fyrir ESB málstaðinn.
Ef svo er og hann sé orðinn kannski "ESB turnaður" þá bið ég hann hjartanlega velkominn í hóp okkar þjóðfrelsissinna, en í okkar hóp hefur fjöölgað gríðarlega.
En mig grunar þó frekar og samt miklu frekar að hann sé í einhverri fýlu við ykkur hér á síðunni sökum yfirgangs síns og frekju og fái því heldur ekki lengur borgað frá legátum ESB og áróðursmálasjóðum ESB elítunnar.
Kannski er hann bara farin að vinna einhverja heiðaðrlega vinnu en sé ekki lengur á fóðrun hjá feitum spena ESB elítunar á Íslandi !
Það væri fróðlegt að fá að vita þetta ?
Gunnlaugur I., 21.12.2010 kl. 21:30
Gunnlaugur. Þessi seinni athugasemd þín er nákvæmlega sama dæmið og þetta með Lyndon B. Johnson. Hér ber þú fram ósmekklegar athugasemdir á nafngreindann mann, reyndar í sprunarforni, um eitthvað, sem þú veist ekkert um.
Hvað veist þú um það hvort og í hvaða vinnu, Steini var meðan hann skrifaði, sem mest hér inn á þessa síðu? Hefur þú eitthvað fyrir þér í því að hann hafi ekki verið í "heiðarlegri vinnu"?
Svo eru þið ESB andstæðingar svo sannarlega að skreyta ykkur með stolnum fjöðrum þegar þið eruð að halda því fram að barátta gegn aðils að ESB hafi eitthvað með þjóðfrelsi að gera. Til að svo væri þyrftum við Íslendingar að tapa þjóðfrelsi við það að ganga í ESB að því fer víðs fjarri.
En hvað fyrri athugasemd þína varðar þá er alveg sjálfsagt að fara yfir rangfærslur ESB sinna rétt eins og ESB andstæðinga en þar er hins vegar um fjög svo takmarkaðra safn að vinna úr en þegar málflutningur ýmissa ESB andstæðinga er skoðaður. Gætir þú kannski nefnt eina eða tvær staðreyndavillur, sem helstu ESB sinnar hafa látið frá sér fara?
Og að lokum þá er engin ESB elíta að fóðra einhverja hér á Íslandi. Þeir, sem eru að vinna að því að Ísland gangi í ESB eru að gera það af sannfærningu um að hagsmunum Íslands sé betur borgið inna ESB en utan.
Sigurður M Grétarsson, 22.12.2010 kl. 16:41
Gunnlaugur. Það er auðvita alveg sjálfsagt að taka saman yfirlit yfir rangfærslur frá ESB sinnum rétt eins og ESB andstæðingum. Þar er hins vegar ekki um nálægt því eins auðugan garð að gresja eins og er með allar þær rangfærslur, mýtur og hræðsluáróður, sem tröllríður umræðuna af hálfu margra ESB andstæðinga. Hvað getur þú til dæmis nefnt margar staðreyndavillur í málflutningi helstu stuðmingsmanna inngögnu Íslands í ESB.
Hvað seinni athugasemdina þína varðar þá ert þú þarna að fara í sama farið og Lyndon B. Johnsson með þessi ósmekklegu ummæli þín um Steina, reyndar sett fram í spurnarformi, um atriði, sem þú hefur ekki hugmynd um. Hvað veist þú til dæmis um það hvort hann var í vinnu og þá hvaða vinnu þegar hann skrifaði mest hér inn á þessa síðu? Hvað hefur þú fyrir þér í því a hann hafi þá ekki verið í "heiðarlegri vinnu"? Var hann kannski í "óheiðarlegri vinnu"?
Þú eins og margir ESB andstæðingar gerið mikið af því að skreyta ykkur með stolnum fjöðrum þegar þið talið um að andstaða við ESB aðild hafi eitthvað með "þjóðfrelsi" að gera. Ef svo væri þá þyrfti að felast í því eitthvert tap á þjóðfrelsi að ganga í ESB en því fer víðs fjarri.
Og að lokum. Það er engin hér, sem fær eitthvað greitt frá einhverri ESB elítu. Við, sem styðjum inngöngu Íslands í ESB gerum það af sannfæringu okkar um að hagsmunum Íslands sé betur borgið innan ESB en utan. Fullyrðingar eins og þessi eru ekkert annað en ósmekklegt skítkast og persónuníð til þess ætlað að rægja helstu ESB sinna og gera málflutning þeirra ótrúverðugri en ella. Að fara í mannin en ekki boltan. Það er algeng hegðun rökþrota manna og manna, sem hafa slæman málstað að verja.
Sigurður M Grétarsson, 22.12.2010 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.