Leita í fréttum mbl.is

Jólakveđja frá Evrópusamtökunum!

Evrópusamtökin óska öllum gleđilegra jóla og farsćls nýs árs. Ţađ hafa veriđ miklar sviptingar í Evrópuumrćđunni á árinu. Fyrri hluti ársins einkenndist af miklum tilfinningum vegna Icesave og annarra mála. ESB-jólaskraut 

En sem betur fer hafa skynsamir menn og konur tekiđ ţátt í umrćđunni af meiri krafti á síđari hluta ársins. Ţađ hefur ţví komiđ meira jafnvćgi á umrćđuna.

Gott innlegg í ţennan mikilvćga málaflokk nú í lok árs er Evrópublađ Vísbendingar, sem sagt hefur veriđ frá hér á blogginu.

Ritstjórn bloggsins vill ţakka góđan lestur og viđbrögđ viđ blogginu. Aldrei hafa fleiri lesiđ Evrópubloggiđ en á ţessu ári, heimsóknir á bloggiđ eru um 80.000 ţađ sem af er ári! Líflegar umrćđur hafa skapast, ţetta blogg er lifandi, nokkuđ sem ekki er hćgt ađ segja um hliđstćđar síđur Nei-samtakanna!

Ţađ er markmiđ okkar ađ segja frá helsta sem um er ađ vera í  ESB-umrćđunni. Ţví fleiri og fjölbreyttari "raddir" sem birtast, ţví betra!

Hvetjum viđ fólk til ţess ađ kynna sér ESB, ţannig er hćgt ađ nálgast máliđ á skynsamlegan og rökrćnan hátt, en ekki međ sleggjudómum og upphrópunum!Fyrir liggur ađ ţjóđin muni greiđa atkvćđi um ESB-ađild, ţegar ađildarsamningur liggur fyrir.

Upplýsing er ţví lykilatriđi í ţessu máli. Ţađ er vilji međal Íslendinga ađ klára samningaferliđ og ađ fá síđan ađ greiđa atkvćđi um máliđ. Ţađ eru hinsvegar sterk öfl í samfélaginu sem hafa hagsmuni af ţví ađ svo verđi ekki! Gegn ţeim berjumst viđ!

Gleđileg jól! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband