Leita í fréttum mbl.is

Tekur ESB af okkur skötuna?

SkataÍ dag er messa heilags Ţorláks. Forsíđa Fréttablađsins skartar skötu og í Fréttatímanum er umfjöllun um kćsingu og skötu. Ritari er alinn upp viđ skötuát, enda ađ vestan; góđ skata, međ sođnum kartöflum, hamsatólg, smjöri og nýju rúgbrauđi er herramannsmatur og vart hćgt ađ hugsa sér jól án skötu. 

Skötuát er hluti af arfleifđ Íslendinga og ţjóđleg hefđ. Í umrćđunni um ESB birtast allskyns gođsagnir og ein ţeirra er ađ ESB (ef ađ ađild verđur) muni taka frá okkur hitt og ţetta; fiskinn, orkuna, fullveldiđ, hlutir leggist af, landbúnađurinn rústist og hvađeina. Ekkert af ţessu á hinsvegar viđ rök ađ styđjast.

Enn hefur engum dottiđ í hug ađ "ESB taki af okkur skötuna", en ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví. Ađ "illir" skriffinnar í Brussel setji reglugerđ sem banni skötuát!

Ţetta var bara svona stutt hugleiđing um ţann fáránleika sem stundum heyrist í ESB-umrćđunni.

Og fyrir ţá sem snćđa skötu í dag: Verđi ykkur ađ góđu! 

Ps. ESB mun EKKI taka af okkur skötuna, bara til ađ hafa ţađ á hreinu! 

(Mynd: Jón Bragi Hlíđberg) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ESB gćti styrkt stöđu ţeirra sem búa í blokk og vilja enga skötulykt í stigaganginum;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 23.12.2010 kl. 10:27

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ er aldrei ađ vita upp á hverju vitleysisgangurinn hjá skriffinnunum Brussel getur tekiđ, ţađ hafa ótal dćmi sýnt okkur og reynslan kennt okkur.

Til dćmis verđum viđ ađ hćtta hvalveiđum og hvaláti ţá líklegast líka ef til ESB innlimunar kemur.

Viđ skulum ekki treysta einu né neinu sem frá spilltri valdaelítunni í Brussel kemur.

Gunnlaugur I., 23.12.2010 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband