29.12.2010 | 00:08
Andri Geir um krónuna og hagvöxt árið 2011
Andri Geir Arinbjarnarson gerir gjaldmiðilsmál að umtalsefni í pistli á Eyjubloggi sínu og segir þar:
"En hvað með Ísland sem hefur sveigjanlegan gjaldmiðil sem hefur verið gengisfelldur svo um munar til að leiðrétta samkeppnisstöðu þjóðarbúsins? Við teljum okkur, jú, standa mun betur en jaðarríki evrulandanna, enda felldum við gengið, settum á höft, felldum bankana og réðumst á ríkishallann allt eftir formúlu mikilla hagfræðispekinga? Hvers vegna er þá ekki bullandi hagvöxtur hér? Af hverju er hagkerfið að dragast saman 2010 og aðeins er spáð 1.9% hagvexti 2011 sem sumir telja bjartsýnisspá enda byggð á uppgangi í einkaneyslu? Af hverju er Ísland enn í hópi þeirra landa þar sem hagvöxtur er hvað hægastur eftir rúm 2 ár frá risagengisfellingu? Nei, það er ekki nóg að róma hina sveigjanlegu krónu, við megum ekki gleyma skuggahlið krónunnar sem viðheldur fölskum raunveruleika. En gjaldmiðilinn er aðeins nauðsynlegt tól, án öflugs skipstjóra sem fylgir skynsamlegri og vel markaðri stefnu mun okkur miða hægt áfram eins og tölurnar sýna."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ef krónan hefði ekki verið sett í höft og fengið að lækka eins og hún hefði átt að gera, þá hefði hún styrkst aftur og "vondu krónurnar" hefðu fengið að fara burt.
Núna búum við við höft og fyrirtæki fjárfesta ekki á Íslandi nema þau fá undanþágu.
Össur er á förum.
Ríkisstjórnin verður að fara að hugsa sinn gang.
Horfum á gengi annara gjaldmiðla. Þeir féllu en réttu svo úr kútnum.
Krónan var sett í höft þegar hún var að falla og vondu krónurnar voru að fara úr landi.
Höftin voru sett á röngum tíma og með röngum formerkjum.
Það þarf núverandi ríkisstjórn að glíma við.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 00:16
Sú hugmynd að hægt sé að handstýra gengi Krónunnar er barnaleg, samt virðast alsgáðir menn telja að það sé hægt. Sannleikurinn er sá að einungis eru tvær peningastefnur í boði. Annað hvort er gengið fljótandi og efnahagskerfið stöðugt í uppnámi, eða gengið er fast og stöðugleiki ríkir, að minnsta kosti af völdum gengisbreytinga.
Það fyrirkomulag sem hérlendis hefur verið selt sem fastgengi, nefna alvöru hagfræðingar gengis-tyllingu. Hvort gengið fellur eftir samfelldum ferli eða í stökkum skiptir engu máli, fyrir heilbrigði hagkerfisins.
Eina leiðin til að koma á föstu gengi er undir stjórn myntráðs. Þetta er betri gengisfesting en upptaka Evru eða Dollars. Stöðugleikinn fæst með notkun bæði Evru og Dollars sem stoðmynta, fyrir innlandan gjaldmiðil undir stjórn myntráðs.
Galdurinn er að nota myntirnar til helminga (50%EUR+50%USD). Með þessu móti jafnast alþjólegar sveiflur fullkomlega út, því að í okkar heimshluta eru þessar tvær myntir ríkjandi.
Loftur Altice Þorsteinsson, 30.12.2010 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.