Leita í fréttum mbl.is

Angela Merkel styđur Evruna ađ fullu

Angela MerkelÍ fréttum RÚv var sagt frá ţessu: "Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, segir ađ ţýska stjórnin muni áfram leggja allt kapp á ađ tryggja stöđugleika evrunnar. Hún segir í viđtali viđ tímaritiđ Stern, sem kemur út á morgun, ađ ekki komi til greina ađ taka upp ţýska markiđ aftur. Ţjóđverjar ćtli ađ halda sig viđ evruna. Hún segist fylgjandi frekari samvinnu ríkja á evrusvćđinu til ađ tryggja stöđugleika gjaldmiđilsins, ţar á međal í skatta-, velferđar- og atvinnumálum og hvađ varđar launaţróun."

Frétt RÚV 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er rosalega raunsć hún Merkel.

Allt tal um ađ leggja evru niđur og taka upp mark er varla til stađar hérna í Ţýskalandi.

Ég hef allavega ekki enn tekiđ eftir henni hér.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.1.2011 kl. 15:50

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Hver er eiginlega ţessi "Eva" sem ţiđ segiđ hér í fyrirsögn ađ Angela Merkel styđji svona eindregiđ ? Er ţađ kannski Eva Braun ? 

Eđa eru ţađ kannski ţau alls-nöktu skötuhjú Adam og Eva bćđi tvö sem hún er ađ tala um og ykkur er svo mikiđ í mun ađ komist til skila !

Ţau skötuhjú eru reyndar bćđi tvö löngu látin og allt stefnir í jarđarför "Evunnar" sem ţiđ taliđ um hér, verđi fyrr en síđar, sama hvađ Frau Merkel segir svona út á viđ !

Vegna ţess einmitt ađ meirihluti Ţjóđverja vill nefnilega ekkert međ ţessa "Evu" hafa ađ gera öllu lengur !

Gunnlaugur I., 19.1.2011 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband